Morgunblaðið - 12.11.1997, Síða 55

Morgunblaðið - 12.11.1997, Síða 55
morgunblaðið MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1997 55, DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * » é » R'9nin9 :'i . 4 Slydda ^ ^ ^ Skúrir SP' Snjókoma & Slydduél 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- __ stefnu og fjóðrín sss vindstyrk, heil fjöður . er 2 vindstig.é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í s - é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan gola eða kaldi víðast hvar á landinu. Slydda eða snjókoma norðvestan til en súld norðaustan til. Þurrt og víða léttskýjað suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur út fyrir norðan strekking og éljagang eða snjókomu norðan til en hægari norðanátt og skýjað með köflum sunnan til og svalt veður. Á föstudag eru horfur á hægri austlægri átt með dálitlum éljum allra austast en annars léttskýjað og vægt frost um allt land. Á laugardag, sunnudag og mánudag er líklegast að austlæg átt verði rikjandi með rigningu víðast hvar og fremur hlýju veðri. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi K Y3-2 tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit Hitaskil Samskil H Hæð L Uasgð Kuldaskil Yfirlit: Lægð við Skotland sem þokast til norðurs og grynnist heldur en hæð yfir NA-Grænlandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °c Veður Reykjavík 1 léttskýjaö Amsterdam 9 skýjað Bolungarvík 0 snjóél Lúxemborg 6 rigning Akureyri 3 rigning Hamborg 12 léttskýjað Egilsstaðir 3 alskýjað Frankfurt 10 rign. á síð. klst. Kirkjubæjarkl. 4 skýiað Vín 8 þokumóða Jan Mayen 1 rigning Algarve 19 hálfskýjað Nuuk -3 léttskýjað Malaga Narssarssuaq -10 léttskýjað Las Palmas 24 skýjað Pórshöfn 8 rigning Barcelona 19 skýjað Bergen 11 skýjað Mallorca 21 léttskýjað Ósló 8 súld Róm 19 skýjað Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 8 þokumóða Winnipeg -12 alskýjað Helsinki 5 súld Montreal 1 alskýjað Dublin 9 léttskýjað Halifax 8 súld á síð.klst. Glasgow 12 úrk. ígrennd New York 7 alskýjað London 11 léttskýjað Chicago -4 hálfskýjað Paris 10 rigning Orlando 17 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 12. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.18 3,8 10.33 0,4 16.41 3,9 22.56 0,2 9.41 13.08 16.33 23.47 ÍSAFJÖRÐUR 0.12 0,3 6.18 2,1 12.36 0,3 18.37 2,2 10.08 13.16 16.23 23.55 SIGLUFJÖRÐUR 2.10 0,2 8.35 1,3 14.40 0,2 20.57 1,3 9.48 12.56 16.03 23.34 DJÚPIVOGUR 1.21 2,1 7.34 0,5 13.49 2,2 19.55 0,5 9.13 12.40 16.05 23.18 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöai Morgunblaöið/Sjómælingar Islands ! r Krossgátan LÁRÉTT: 1 hefur hönd á, 8 skaða, 9 tuskan, 10 kvíði, 11 girnd, 13 ýlfrar, 15 hrist- ist, 18 sjá eftir, 21 blóm, 22 fljótið, 23 tóbaki, 24 farangur. LÓÐRÉTT: 2 rándýrs, 3 streymi, 4 mauks, 5 líkamshlutar, 6 sæti, 7 röskur, 12 ginn- ing, 14 sefa, 15 vera við- eigandi, 16 örlög, 17 höfðu upp á, 18 erfiði, 19 kæns, 20 fædd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 sópum, 4 eikur, 7 ljúft, 8 rytju, 9 trú, 11 maur, 13 hrat, 14 ískur, 15 hrak, 17 álag, 20 frú, 22 refur, 23 nagar, 24 kerið, 25 afræð. Lóðrétt: 1 selum, 2 prúðu, 3 mett, 4 edrú, 5 kutar, 6 raust, 10 rekur, 12 rík, 13 hrá, 15 horsk, 16 arfar, 18 lýgur, 19 gerið, 20 frið, 21 únsa. í dag er miðvikudagur 12. nóv- ember, 316. dagur ársins 1997. Orð dagsins; Vakið því, þér vit- ið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matt. 24, 42.) Skipin Reylgavíkurhöfn: Mælifell, Stapafell og Blackbird voru væntan- leg í gær. Tælenskur túnfískbátur, Fwu Ji, kom í gær. Reykjafoss fór í gærkvöld. Ásbjörn kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanne Sif fer frá Straumsvík í dag. Laura Kosan kemur til Straumsvíkur í dag. Venus fer á veiðar í dag. í gærkvöld kom flutn- ingaskipið Global. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður miðvikud. kl. 16. á Sól- vallagötu 48. Bóksala Fél. kaþólskra leikmanna. Opin á Há- vallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Rangæingafél. í Rvk. Félagsvist kl. 20.30 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Ábyrgir feður. Fundur í kvöld kl. 20, Skeljanesi í Rvk (endahús). ICT-deildin Melkorka. Fundur kl. 20 í Menning- armiðst. Gerðubergi. AIl- ir velkomnir. Uppl. veitir Nína, s. 551 9721. Kvenfél. Keðjan. Fund- ur kl. 20.30 í Sóltúni 20. Gunnar Herbertss. kem- ur á fundinn. Hana nú, Kóp. Fundur í bókmenntaklúbbi kl. 20 í Lesstofu bókasafnsins. Gjábakki. Vikivakar kl. 16. Dansað frá kl. 17-18. Fél. eldri borgara í Rvk og nágr. Bókmennta- kynning kl. 15 í Risinu. Ath. brids, tvimenningur verður á fimmtud.í Þor- raseli ekki í Risinu. Fél. eldri borgara, Kóp. Félagsvist kl. 13 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Opið hús. Gerðuberg. Kl. 9-16.30, vinnustofa op- in, m.a. tréútskurður og bókband. Spilasalur op- inn frá hádegi, vist og brids. Myndlistarsýning Ragnars Erlendss. opin virka daga kl. 9-17. Fél. eldri borgara í Hafnarfirði. Opið hús. Fundurinn, sem átti að vera 13. nóv. í Hafnar- fjarðarkirkju, verður í dag í Víðistaðakirkju. Allt eldra fólk velkomið. Árskógar 4. Blóma- klúbbur kl. 10. Kl. 13 frjáls spilamennska og handav. Furugerði 1. Kl. 9 handavinna, bókband fótaaðgerðir, hárgreiðsla og böðun. Kl. 13 leik- fimi. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 14 dans, framhald. Kl. 15 fjáls dans og sýning á línudansi, Sigvaldi stjórnar. Þorrasel, Þorragötu 3. Kl. 13 kynning á gler- föndumámskeiði, brids og frjáls spilamennska. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðg., hár- greiðsla. Kl. 9.30 mynd- listarkennsla. Kl. 10 spurt og spjallað. Kl. 11.45 matur. Kl. 13 boccia, kóræfing og myndlistarkennsla. Kl. 14.30 kaffi. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13.15 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14. Ki. 9 útskurð- ur og leirmunagerð, kl. 10 sögustund. Bankinn kl. 13. Aflagrandi 40. Verslun- arferð kl. 10. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og morgunsöngur með Ing- unni. Kl. 10 bútasaumur, kl. 10.15 bankaþjónusta, kl. 11 boccia, kl. 13 handmennt, kl. 13.45 danskennsla, kl. 15.30 spurt og spjallað. Kirkjustarf Víðistaðakirkja. Starf aldraðra. Opið hús í safn- aðarheimilinu kl. 14. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra, opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra: Opið hús í dag kl. 13.30-17. Fella- og Hóiakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtud. kl. 10.30. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arh. eftir stundina. Æskulýðsfundur kl. 20. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) ára börnum kl. 17.30-18.30. Digraneskirkja. TTT starf 10-12 ára barna kl. 16.30. Æskulýðsstarf kl. 20. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyr- irbænaefnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Áskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl^t 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloft- inu á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Veitingar. Sóknarprestur. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.v-» Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Háteigskirkja. Mömmumorgun kl. 10. Foreldrar og böm þeirra velkomin. Sr. María Ág- ústsd. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Neskirkja. Kór eldri borgara æfir kl. 11.30. Nýir félagar velkomnir. Umsjón Inga J. Bach- mann. Kvenfélag Nes- kirkju: Fótsnyrting kl. 13. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. c ~ Langholtskirkja. Starf fyrir aldraða kl. 13-17. Laugameskirkja. Fund- ur i æskulýðsfélaginu. Húsið opnað kl. 19.30. Seltjarnameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðarh. Sjábls. 41 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Starfsfólkið hjálpar þér að athuga: léttir þér lífiS D Rafgeymi □ Smurolíu □ Rúðuvökva Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, isvari, lásaolía, hrímeyðir og sílikon. D Frostlög D Þurrkublöð D Ljósaperur Vetrarvörur í úrvali á góðu verði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.