Morgunblaðið - 09.12.1997, Síða 55

Morgunblaðið - 09.12.1997, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 55 ur rafmagn til íbúa sinna með þeim arði sem hún tekur út úr Lands- virkjun. Eignarhluti Reykjavíkur- borgar í Landsvirkjun var í upp- hafi fjármagnaður með Marshall- aðstoð á eftirstríðsárunum eftir því sem fróðir menn segja. Hvers eiga þau landssvæði að gjalda þar sem raforkan er framleidd? Fá þau yfir höfuð nokkum skapaðan hlut í sinn skerf vegna þeirra auðlinda sem fluttar eru frá þeim nema mögu- leika á að kaupa rafmagn á fullu verði. Að Iokum Hér að framan hefur verið drep- ið á nokkra þætti í sambandi við þá umræðu sem hefur átt sér stað eft- ir að Aflvaki Reykjavíkur lagði fram skýrslu sína um framlög rík- isvaldsins til landsbyggðar og höf- uðborgarsvæðis. Rétt er að það komi fram að mér finnst skýrslan betur fram komin en ekki. Bæði er margt athyglisvert í henni svo og fær hún landsbyggðarmenn kannske til að skipuleggja sig bet- ur og nálgast umræðuna og þróun mála á annan og markvissari hátt en verið hefur til þessa. Reykjavík- urborg hefur slegið tóninn í þessari umræðu, landsbyggðin verður að taka þátt í henni af fullum mynd- ugleika. Það er staðreynd að fólks- flutningar af landsbyggð til höfuð- borgarsvæðis hafa verið miklir og virðast fara vaxandi. Ef ekkert verður að gert mun byggð á ákveðnum svæðum leggjast af á komandi árum. Ekkert liggur fyrir um hvar sú þróun myndi stöðvast. Það getur vel verið að einhverjum þyki það bara allt í lagi og það er afstaða í sjálfu sér, en þeir sem eru á annari skoðun verða að bregðast við á skipulegan og markvissan hátt. Höfundur er sveitarstjóri á Raufarhöfn. BRHTLAND hver mínúta eftir kl.ig-.oo á kvöldin PÓSTUR OG SÍMI Vesturgata 7, innkeyrsla ffá Vesturgötu um Mjóstræti, 106 stæði. Kolaportið, við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann. 174 stæði. Ráðhús Reykjavíkur, ISÍ innkeyrsla í kjallara frá Tjamargötu. 130 stæði. Traðarkot, Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu. 271 stæði. Bcrgstaðir, á horni Bergstaðastrætis og Skólavörðustígs. 154stæði. niiii ii ■■ ■• ® ? . Framboðið af bflastæðum í miðborginni er mikið. Valkostímir eru stöðumælar, sérstök miðastæði og sex glæsileg bflahús. # Bflahúsin eru þægilegur kostur. Þú ekur beint inn í vistlegt hús, sinnir þínum erindum og gengur j að bílnum á vísum, þurrum stað. m í bílahúsinu rennur tíminn ekki út^i og þú borgar aðeins fyrir þann tíma sem þú notar. # Stöðumælar eru skamm- tímastæði með leyfilegum Mundu eftir miðastæðunum Njótið lífsins, notið bílastæðin mM 11 l|l Bflastæðasjóður itr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.