Morgunblaðið - 09.12.1997, Side 61

Morgunblaðið - 09.12.1997, Side 61
1 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 JamBs) Bana/ leikurihn 411 :■ - hefst í dag! mm t: unnið 'flsi C c ■.e « 2 F- * I * t • t»0sr m ■jSwwajjy' &'■" Tamarraw IMever Dies Búáu þig unclir þaá besta! I dag og á hverjum virkum útgáfudegi Morgunblaðsins fram til 24. desember mun Morgunblaðið birta spurningu dagsins og sama dag koma svörin fram á FNl 957. Spurningarnar eru 10, þú skrifar svarið á seðlana sem birtast í Morgunblaðinu, klippir þá út og heldur til haga. Með síðustu spurningunni 24. desember birtist svarseðill sem þú fyllir út, heftir hin svörin þin við og sendir inn. Þú verður að svara öllum spurningunum og senda inn fyrir 30. desember til að eiga möguleika. Þá verður dregið úr réttum lausnum og 100 manns vinna sér inn Bond derhúfu og um leið þátttökurétt í skemmtilegri spurningakeppni sem fer fram 3. janúar í sýningarsal B&L við Ármúla. Sigurvegari spurningakeppninnar fær að launum glæsilegan BMW 316i. Aukaverðlaun: OjýmurFr 007' [? \\ u w . t u iii u i r u w ii u \ e r i1 i u s . i u ui Fujitsu 200MHZ MMX-margmiðlunartölva ásamt stafrænni Fuji-myndavél og Ijósmyndaprentara frá Nýmark, Suðurlandsbraut 22 að verðmæti 179.000 krónur. James Bond-safnið á myndbandi. Alls 17 spólur ásamt „ Tomorrow Never Dies“ jakka, peysu og derhúfu. i r 'i HÁSKÓLABÍÓ j 1 U 'l ríw ALFABAKKA -m- Lestu Murgunblaðid, hlustaúu á og þú átt möguleika! >ir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.