Morgunblaðið - 09.12.1997, Page 74

Morgunblaðið - 09.12.1997, Page 74
-74 ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM IISTOL 3 - 2 Hefur samúð með Polanski SAMANTHA Geimer. var þrettán ára þegar hún og leikstjórinn Rom- an Polanski höfðu kynmök. Varð það til þess að Polanski flúði Bandaríkin til að sleppa við að vera sóttur til saka og hefur hann ekki átt afturkvæmt síðan. Samantha, sem er orðin 31 árs, segist ekki vera honum reið og að hún hafl jafnvel samúð með honum. Hún kennir hins vegar fjölmiðlum um ófarir sínar í samtali við tímaritið People. „Hann kom mjög illa fram við mig, en það voru fjölmiðlar sem eyðilögðu líf mitt,“ segir hún. Hún segir að hún hafi verið hundelt af gulu pressunni og að mynd hafi birst af sér í evrópsku slúðurblaði með fyrirsögninni „Litla Lolita“. Með fullri reisn valin besta mynd Evrópu BRESKA gamanmyndin Með fullri reisn eða „The Full Monty“ hreppti tvenn af eftirsóttustu verðlaununum þegar evrópsku kvikmynda- verðlaunin, sem eru svar Evrópu við Oskarsverðlaun- unum, voru afhent í Berlín á laugardaginn var. Með fullri reisn var valin mynd ársins í Evrópu og fékk einnig flest atkvæði áhorfenda. Aðrar myndir sem voru tilnefndar voru Fimmta frumefnið, „The English Patient", „Captain Conan“ frá Frakklandi, „The „Perfect Circle" frá Bosníu og Þjófurinn frá Rússlandi. Juliette Binoche var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í „The English Patient" og Bob Hoskins besti karlleikari í aðalhlutverki fyrir „TwentyF ourSeven". Japanska kvikmyndin „Hana-bi“, sem Takesh Katano leikstýrir, var heiðruð sem besta kvikmynd utan Evrópu. JULIETTE Binoche var valin besta leikkona í að- alhlutverki. Hana-bi, einhver vinsælasta kvik- mynd Japana, þótti best utan Evrópu. ÓFRÍSKA leikkon- an Daphne Deckers heldur um magann. Hún leikur í Bond- myndinni „Tomor- row Never Dies“. BOB Hoskms stillir sér upp með verðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki. LEIKSTJORINN Peter Cattaneo með eftir- sóttustu verðlaun '*> hátíðarinnar • * í HúsgagnahöIIínní færð þú falleg húsgögn fyrir falleg heimílí. Víð höfum dýrmæta reynslu tíl að byggja á og hlustum á gæðakröfur víðskíptavína okkar. Brístol sófasettið er hágæða vara fyrír vandláta viðskíptavini. Vísa og Euro raðgreiðslur til ISl allt að 36 mánaða Ol HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfði 20 -112 Rvík - S:510 8000 sileqí . v\ 5 t O /r ; - , w / ^ 0ístemmn'^ um borð í Brimrúnu, glæsilegu og hlýju 110 manna veisluskipi Eyjaferða Síglt frá Reykjavík Borðapantanasími 438-1 450 ^óía/ía ó /orÓ Heitir réttir: Grísahryggur með puru, púrtvínslegið léttreikt lambalæri, litlar kjötbollur í súrsætri sósu. Kaidir réttir: Graflax, reyktur lax, laxapaté, rækjur í hvítvínshlaupi, hangikjöt, jólaskinka, síld. Með fjölbreyttu úrvali af meðlæti Verð pr. mann 2.950.- Hópafsláttur fyrir 1 0 og fleiri!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.