Morgunblaðið - 29.01.1998, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.01.1998, Qupperneq 4
1 FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Með öndum og álftum ÞESSI ungi maður var að gefa jndunum við Lækinn í Hafnar- Srði og virtist hvergi banginn þó að nærstaddar álftir væru ílíka háar og hann og sýndu tionum meira að segja pónokkurn áhuga. ------------- Formaður V élstjórafélagsins LÍÚ treystir á frestun verkfalls HELGI Laxdal, formaður Vél- stjórafélags Islands, segir að eng- inn árangur hafi orðið af samninga- fundum með útvegsmönnum í jan- uar og ekki sé útlit fyrir annað en að verkfall skelli á 2. febrúar. Hann telur að strax í fyrstu viku febrúar verði þrýst fast á Alþingi að fresta verkfallinu með lögum til að bjarga loðnuvertíðinni. Þetta viti útgerð- armenn og þeir ætli sér þess vegna ekki að semja við sjómenn. ,,Kristján Ragnarsson, formaður LIÚ, er búinn að koma þessu máli í þann farveg að maður sér ekki hvemig hægt er að leysa deiluna. Eg geri mér alveg grein fyrir því að það verður mjög fast þrýst á Al- þingi að búa svo um hnútana að tryggt verði að loðnan syndi ekki óveidd með landinu á þessari ver- tíð. Við erum búnir að vera í við- ræðum í margar vikur án þess að hafa náð nokkrum árangri. Það vekur furðu mína að sjá hvað út- vegsmenn eru rólegir yfír þessu vitandi að loðnuvertíðin hefst eftir örfáa daga. Þeir vita sem er að Is- lendingar geta ekki lifað án útgerð- ar og að ríkisvaldið hefur í gegnum tíðina ávallt tryggt að hér sé sóttur sjór. Eg er hins vegar alls ekki að biðja um lagasetningu, enda tel ég að Alþingi geti ekki efnislega leyst þessa deilu. Það geta aðeins samn- ingsaðilamir sjálfir, en þá verða þeir líka að sýna samningsvilja," sagði Helgi. Arangurslausir samningafundir vom í sjómannadeilunni í gær og hafa nýir fundir verið boðaðir á morgun. Bláfjallamenn leiðir á snjóleysinu FRETTIR Morgunblaðið/Golli Tekinn með fjögur kg af hassi LÖGREGLAN í Reykjavík handtók á mánudaginn var tvítugan karl- mann á Reykjavíkurflugvelli með tæplega fjögur kg af hassi í fórum sínum. Var hann að koma frá Færeyjum. í framhaldi af því var þrennt hand- tekið, tveir karlmenn um tvítugt og þrítug kona, og voru þau öll yfír- heyrð. Að yfirheyrslum loknum var í fyrradag gerð krafa um gæsluvarð- hald yfir karlmönnunum þremur og varð dómari við þeirri kröfu í fyrra- kvöld. Voru þeir úrskurðaðir í varð- hald til 10. febrúar næstkomandi. Ómai' Smári Armannsson aðstoð- aryfirlögregluþjónn sagði lögreglu hafa fylgst betur með farþegum frá Færeyjum að undanfdmu í ljósi þess að nýlega hefði lögreglan þar lagt hald á þriðja tug kílóa af hassi. Væri því ástæða til að vera sérstaklega á varðbergi. Alls sitja nú í gæsluvarðhaldi sjö karlmenn og ein kona vegna rann- sókna á fíkniefnamálum hjá lögregl- unni í Reykjavík. Auk þeirra eru sjö aðrir 1 gæsluvarðhaldi eða síbrota- gæslu vegna innbrota, rána og lík- amsárásar. Allt gengur á afturfótunum við undirbúning Myrkrahöfðingjans Hefur kölski vanþóknun á verkinu? Fyrri snjóleysismet í Bláfjöllum slegin FYRRI snjóleysismet á skíða- svæðinu í Bláfjöllum hafa verið slegin og kveðst Þorsteinn Hjaltason fólkvangsvörður orð- inn hundleiður á snjóleysinu. Árið 1996 fór að snjóa í Blá- fjöllum 25. janúar og var svæðið opnað 28. janúar, svo nú er það met fallið. Fyira met var að sögn Þorsteins árið 1984 en þá var skíðasvæðið opnað 21. janúar. „Annar.s eru ekki mörg ár síð- an við slógum met í hinn endann með opnun 7. nóvember, svo það eru miklar sveiflur í þessu,“ segir hann og bætir við að í Bláfjöllum séu menn enn trúaðir á að Vetur konungur eigi eftir að heimsækja ísland. „Veðurstofan hefur verið með einhver loforð svona í spárlokin en þau hafa reynst afskaplega haldlítil hingað til,“ segir Þor- steinn. Morgunblaðið/Þorkell Á ÝMSU hefur gengið við undir- búning Myrkrahöfðingjans, kvikmyndar Hrafns Gunnlaugs- sonar, sem byggð er á Píslar- sögu síra Jóns Magnússonar, en að sögn Ara Kristinssonar, töku- manns og framleiðanda myndar- innar, hefur hvert óhappið rekið annað og engu líkara en að myrkrahöfðinginn sjálfur hafi einhveija vanþóknun á verkinu. „Það má segja að upphaf þess- arar slysabylgju hafi verið þeg- ar Friðrik Þór datt og höfuð- kúpubrotnaði á marmaragólfi í Grikklandi um það leyti sem verið var að ganga frá loka- samningum um fjármögnun á myndinni. Skömmu seinna ultum við Hrafn í jeppa við Þingvalla- vatn þar sem við vorum að skoða tökustað. Bíllinn var alveg ónýtur, ég slapp ágætlega en Hrafn er búinn að vera aumur í baki og hálsi síðan. Ekki nóg með það, þegar við vorum við æfíngar við Blautukvísl opnaðist jörðin skyndilega undir fótum okkar. Við vorum með gervi- hönd sem var sett í ís frammi á bakkanum og svo var maður að koma upp á bakkann, en við at- huguðum ekki að bakkinn var frosinn og áin hafði holað undan bakkanum. Allt í einu brotnaði hann frá og okkur rétt tókst að bjarga okkur í land en bakkinn og gúmmíliöndin flutu til hafs og hefúr hún ekki sést síðan. Þannig að ef einhveijir bátar þarna fyrir sunnan fá hönd í trollið er hún að öllum líkindum frá okkur,“ segir Ari og hlær. Auglýst eftir tömdum hrafni Öllu alvarlegra slys varð á dögunum þegar þungt ísstykki féll á mann sem var að smíða leikmynd á tökustað við Vota- berg nálægt Þrengslum. „Hann nær sér eftir þetta en það brotn- aði herðablað og viðbein og brákaðist aftan á hryggjarlið- um. Það hafði verið hláka þenn- an dag þannig að ís ofar í berg- Morgunblaðið/Ásdís FRÁ æfingu á Myrkrahöfðingjanum á Vatnsleysuströnd sl. mánudag. inu hafði losnað og hrunið á hann,“ segir Ari. í fyrradag stóð til að hafa lokaæfingu á mikilli brennusenu en þá vildi ekki betur til en svo að ein leikkonan veiktist skyndi- lega. Þá hefur gengið erfiðlega að finna taminn hrafn til að leika í myndinni en þeir félagar auglýstu nýlega eftir hrafni. Enn hafa þeir engin viðbrögð fengið við þeirri auglýsingu. Ari segir að beiðni þeirra um leyfi til að veiða hrafn hafi legið fyrir villidýranefnd í einar sex vikur en enn hafi nefndinni ekki tekist að kalla saman fúnd til að fjalla um málið. Hann telur það heldur undarlegt að menn megi slqóta eins marga hrafna og þeir vilji en til þess að taka þá til fanga og temja þurfi sérstakt leyfi. Þrátt fyrir þessa hrakfalla- | sögu alla gerir Ari ráð fyrir að tökur geti hafist nk. mánudag, þ.e. ef ekkert stórkostlegt verð- ur til þess að teíja enn frekar fyrir en orðið er. „Myndin íjallar jú um galdrafólk og heitir eftir myrkrahöfðingjanum sjálfum og það virðist sem hann hafí ein- hveija vanþóknun á þessu verki. | Þannig að næst er bara að reyna , að fá einhvern til að blessa þetta * svo að hægt sé að halda áfram,“ » segir Ari að endingu. NU KOSTAR nmitöcrbnt! ADEINS 28.50Á iwkín. AD HRINGIA TIL ÞYSKALANDS FTIR KL.19 A KVOLDIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.