Morgunblaðið - 29.01.1998, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
SAMKAUP Hafnarfirði, Njarðvík og Isafirði
GILDIR TIL 1. FEBRÚAR
Úrb. hangilæri soðið Úrb. hangiframp. soðinn Vorð nú kr. Verð áðurkr. Tilbv. á mælie.
149S 1139 1876 1455 1495 kg 1139 kg
Úrvalsflatkökur 46 62 46 pk.
Findus frystiréttir 750 g 389 439 510 kg
Pepsi-diet 2 Itr. 129 159 65 Itr
Kryddsíld 800 g 139 169 170 kg
Sun-C appelsínusafi 69 95 69 Itr
Fljótt og létt, gulrætur 300 g 65 nýtt 210 kg
NÓATÚNS-verslanir GILDIR TIL 3. FEBRÚAR
Sveppir skornir 3x 'A dós 125 nýtt - -j
Ananas 2x567 g 125 nýtt 110 kg
Tómatar 3x400 g 125 nýtt 104 kg
Appelsínumarmelaði 600 g 125 nýtt 208 kg
Baguette brauð 6 stk. 125 nýtt “ " 1
Rúðuvökvi 41 125 nýtt 31
Eldhúsrúllur4stk. 125 nýtt
Mýkingarefni 31 125 nýtt 42
BONUS
GILDIR TIL 1. FEBRÚAR
KK ungnautahakk 589 701 599 kg
KK ungnautagullash 799 887 799 kg
Ferskirhamb. 10stk. 479 nýtt 48 st.
Bónus síld880g 199 249 215 kg
Paprika græn 199 299 199 kg
Bónus Cola 2 Itr. 99 105 50 Itr
Bónus smyrill 2 saman 169 179 84 st.
Bónus ís 11tr 125 155 125 Itr
UPPGRIP-verslanir Olís GILDIR í FEBRÚAR
Egils Kristall 0,5 Itr 76 105 150 Itr
Tortillafrá Sóma 150 220
Freyju Staur 39 50 : I
HaloToffee 55 85
10-11 búðirnar GILDIR TIL 4. FEBRÚAR
SS úrvals saltkjöt 298 nýtt 298 kg
Agætis hrásalat 98 148 98 ds
Honig spaghetti 'U kg 45 68 90 kg
Sælkerablandafrosiðgrænm. 88 118 293 kg
Korni hrökkbrauö 2 teg. 78 97 78 pk.
KEA Norðlenskir sperðlar 578 722 578 kg
FJARÐARKAUP GILDIR 29.-31. JANÚAR
Hrossabjúgu 228 342 228 kg
Svínaskinka 649 926 649 kg
Búðingstvenna 399 nýtt 399 kg
öulirfrostpinnar 16 stk. 259 nýtt
örbylgju franskar 198 298 198
Rauðepli 98 176 98 kg
Kelloggs special K 500 g 298 nýtt 596 kg
Magic orkudrykkur 79 129 79 st.
Verö Verð Tilbv. ð
núkr. áðurkr. mœlie.
Vöruhús KB Borgarnesi
VIKUTILBOÐ
Blandað saltkjöt 397 505 397 kq
Hangiframpartur úrb. 979 1235 979 kg
Reyktur folaldaframpartur 385 477 385 kg|
E.G. harðfiskur hjallþ. ýsa 2125 2500 2125 kg
Oetker kartöflumús 220 g 135 164 613 kg:
Orville örbylgjupopp 297 g 110 152 370 kg
Tómatar 198 298 198 kg
Sveppir 425 619 425 kg
KAUPGARÐUR í Mjódd
QILDIR TIL 1. FEBRÚAR
Ferskur ófrosinn kjúklingur 498 739 498 kg
SS pylsur 10 stk.+ pasta 419 nýtt 419 pk.
Svínabógssneiðar 389 489 389 kg
Harhbörgarar 4 stk. m/brauði 279 349 69 st.
Nautahakk 529 689 529 kg
Lambaframpartur í súpukjöt 398 538 398 kg
lacobs tekex 200 g 39 49 195 kg
Alpen orginial músli 375 g 159 175 424 kg
ÞÍN VERSLUN ehf.
Keðja 23 matvöruverslana
GILDIR TIL 4. FEBRÚAR
Búrskinka 18 sn. 798 998 798 kg
Búr nauta- og lambahakk í bk. 589 nýtt 589 kg
Búr hamb. 4 stk. m/brauði 299 nýtt 299 kg
SS vínarpylsur + pasta 419 nýtt 419 pk.
Goða frampartur súpukjöt 399 nýtt 399 kg
Hunts tómatsósa 680 g Egils kristall/bergvatn '/2ltr. Mýkir mýkingarefni, 2 Itr 109 79 199 121 89 228 182 kg 158 Itr 99 Itr
HAGKAUP Hraðbúð ESSO
VIKUTILBOÐ GILDIR TIL 4. FEBRÚAR
Kelloggs kornflögur 750 g 239 288 314 kg Þykkmjólk 14 Itr 99 124 198 Itr
Kelloggs Rice Krispies 440 g 199 279 452 kg FlatkökurÖmmu 49 65 49 pk.
Kelioggs Special-K 500 g 199 nýtt 398 kg KókosbarMónu35g 25 40 710 kg
Holtakjúklingur 1/1 ferskur Holtakjúklingur, 9 bitar 559 579 725 749 559 kg 579 kg Armor All tjöruhreinsir/sápa 473 ml 179 343 380 Itr
Holtakj. Hawaikr. ferskur 579 749 579 kg ísvari í bensín 200 ml 59 99 295 Itr
Holtakj. 9 hl. karrýkr. 598 789 598 kg Rúðuhreinsir CW 250 mi 379 560 1516 Itr
Verd Verð Tllbv. ó
núkr. áðurkr. mælie.
11-11 verslanirnar
6 verslanir í Kóp., Rvk og Mosfellsbæ
VIKUTILBOÐ
Java kaffi 500 g 298 398 596 kg
Elkes kremkex 500 g 158 224 316 kg
Heilsukökur4stk. 99 nýtt
Pagens bruður 148 188 370 kg
Jakob's pítubrauð 6 st 118 148
Magicorkudrykkur 109 145 436 Itr
Egils pilsner500ml. 59 84 118 Itr
Kellog’s Special K 248 268 661 kg
Verslanir KÁ á Suðurlandi
GILDIR TIL 5. FEBRÚAR
Kavlí flatbrauð þunnt 300 g 89 99 296 kg
Kavlí frukost flatbrauð 275 g 99 111 360 kg
Kavlí 5 korna flatbrauð 150 g 85 99 566 kg
Kavlí Hearty Thick flatbr. 150 g 85 99 566 kg
Kavlíhvítlauksflatbrauð 150g 85 99 566 kg
Kavlí lauk flatbrauð 150 g 85 99 566 kg
Kavlí kavíar mildur 150 g 119 149 793 kg
Kavlí kavíar mix 140 g 99 119 707 kg
KEA Hrísalundi
GILDIR TIL 2. FEBRÚAR
KEA rúnnstykki gróf 15 41 15 st.
C-500 vítamín 60 töflur 299 423 4,98 st.
Multi Vit mineral 60 töflur 289 389 4,82 st.
Echinaforce 120 töflur 487 560 4,06 st.
Herbamere 250 g 220 289 880 kg
Úrvals saltað hrossakjöt valið 398 524 398 kg
Úrvals saltað hrossakj. óvalið 298 442 298 kg
Reykt folaldakjöt valið 598 687 598 kg
KEA-NETTÓ ■ ■ v V
GILDIR TIL 4. FEBRÚAR
Hangibjúgu 498 nýtt 498 kg
Kindasnitsel í raspi 898 nýtt 898 kg
Svína rúllupylsa 998 nýtt 998 kg
Epli rauð 98 169 98 kg
Nóa Maltabitar400g 289 338 722 kg
Finn Crisp rautt 200 g 69 89 345 kg
Oreo kex 176 g 98 115 556 kg
St. Ives sjampó+næring 1 I 449 nýtt 449 Itr
Gæða- og markaðskönnun NS og International Testing
Verð og gæði
GSM síma
mismunandi
AÐ minnsta kosti 24 mismunandi
gerðir af GSM símum eru til sölu á
höfuðborgarsvæðinu og er verðið
mjög mismunandi eða á bilinu
19.900-69.900. Þetta kemur fram í
gæða- og markaðskönnun sem
starfsfólk Neytendasamtakanna
gerði í samvinnu við Intemational
Testing og birtist í síðasta tölublaði
Neytendablaðsins.
Gæðin eru líka breytileg og það
er athyglisvert að einn af þeim sím-
um sem kemur mjög vel útúr verð-
könnuninni Nokia 1611 er einnig
ódýrasti síminn í markaðskönnun-
inni. Samkvæmt úttektinni í Neyt-
endablaðinu er verðið almennt
óstöðugt á GSM símum, samkeppn-
in hörð og búist er við verðlækkun-
um á næstunni.
Það eru ýmis atriði sem þarf að
hafa í huga þegar kaupa á GSM
síma. I markaðskönnuninni kom í
ljós að sumar GSM tegundir er ekki
hægt að tengja við mótald og aðrir
símar eru með innbyggðu mótaldi.
Loftnet eru með ýmsu móti og
minnismöguleikar breytilegir. Sum-
ir símar gefa hljóðmerki þegar búið
er að tala í vissan tíma og eru með
titrara svo síminn titri í stað þess að
hringja þegar það á við.
Tveir bestu sím-
amir ódýrir
í gæðakönnuninni sem gerð var á
vegum Intemational Testing voru
könnuð hljóðgæði, endingartími raf-
hlaðnanna, næmni, þægindi og
styrkleiki. Niðurstaðan var að Sony
CMD-Zl kom best út en hann er
talinn lítill og mjög þægilegur í
notkun með góða rafhlöðu og
næmni. Hann er hins vegar með
dýrari símum á markaðnum. Philips
Spark er í öðru sæti en það er með-
TVEIR af þeim fjórum GSM
sfmum sem þóttu bestir í gæða-
könnuninni eru einnig meðal
þeirra ódýrustu á markaðnum.
aldýi- sími. Þá lentu símarnir Sharp
TQ-G700Y og Nokia 1611 ofarlega á
lista en svo vill til að báðar tegund-
irnar eru líka meðal ódýrari síma á
markaðnum.
Auglýsingakort
með hættuleg-
um rafhlöðum
NOKKUÐ hefur borið á því að fyr-
irtæki dreifi í auglýsingaskyni
pappakortum sem hringja þegar
þau eru opnuð. Oft eru kort þessi
notuð til að minna viðskiptavini á
ný eða breytt símanúmer íyrir-
tækjanna sem þeim dreifa. I kort-
unum eru yfirleitt kvikasilfursraf-
hlöður.
Hollustuvernd ríkisins vill í
þessu sambandi vekja athygli á
reglugerð umhverfisráðuneytisins
nr. 571/1997, um rafhlöður og raf-
geyma með tilteknum hættulegum
efnum.
í fréttatilkynningu frá Hollustu-
vernd segir að í reglugerð þessari
séu m.a. ákvæði um merkingar,
meðferð, endurvinnslu og fórgun
vöru sem í eru rafhlöður með þung-
málmunum kadmíum og kvikasilfri.
Merkingar rafhlaðna eiga að upp-
lýsa almenning um innihald þeirra
og fórgun. Þó svo merkingaákvæð-
in séu uppfyllt virðist sem 1. mgr.
6. gr. vilji gleymast, en þar segir
m.a.: „Tryggja skal þó að börn geti
ekki náð til rafhlaðna í tækjum eða
vörum ef rafhlöðurnar falla undir
þessa reglugerð."
Hringjandi koit vekja athygli
barna og algengt er að þeim séu
réttir slíkir hlutir sem leikföng.
Þess ber hinsvegar að gæta að oft
er mjög auðvelt fyrir þau að ná raf-
hlöðunum úr kortunum og geta þau
þá auðveldlega gleypt þær.
í fréttatilkynningunni frá Holl-
ustuvernd ríkisins er bent á að öll
notkun vöra, sem bæði er hættuleg
mönnum og umhverfí, er óæskileg
og getur verið varhugaverð. Stofn-
unin beinir þeim eindregnu tilmæl-
um til fyrirtækja og stofnana að
dreifa ekki slíkri vöru að óþörfu og
þannig auka magn hættulegra
þungmálma í umhverfi okkar. Þetta
á líka við um kort sem ekki brjóta í
bága við ákvæði framangreindrar
reglugerðar því rafhlöðum úr slík-
um kortum þarf fyrr eða síðar að
farga sem spilliefnum.
1
I
I
i
i
>
>
l
>
I-
í
[
v‘>
I
I
>
!
I
i