Morgunblaðið - 29.01.1998, Síða 46

Morgunblaðið - 29.01.1998, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Dómkirkjan. Kl. 14-16 opið hús í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, fyrir alla aldursflokka. Kl. 17.15 samverustund fyrir böm 9-10 ára. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgeltónlist. Léttur hádegis- verður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! KIRKJUSTARF böm kl. 17 í safnaðarheimilinu. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir velkomnir. Langlioltskirkja. Foreldra- og dagmömmumorgunn kl. 10-12. Laugameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu á eftir. Starf fyr- ir 10-12 ára böm kl. 17. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Ferðir Páls postula. Sr. Frank M. Halldórsson. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 10-12 ára stráka og stelpur kl. 16.30-17.30 í Ártúnsskóla. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn á morgun kl. 10-12. Digraneskirkja. Kl. 10 mömmumorgunn. Leikfimi aldr- aðra kl. 11.15. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Bænaefni má setja í bænakassa í anddyri kirkjunnar eða hafa samband við sóknarprest. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Mömmumorg- unn kl. 10-12. Ath. borðum saman þorramat. Æskulýðsfélag, eldri deild fyrir 9. og 10. bekk, kl. 20-22. Hjallakirkja. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16. Kópavogskirkja. Starf eldri borg- ara kl. 14-16 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Fundur KFUM fyrir 9-12 ára stráka kl. 17.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 11-12 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu. Æskulýðsfund- ur kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í Vonar- höfn, Strandbergi. Opið hús í Von- arhöfn, Strandbergi, fyrir 8-9 ára böm kl. 17-18.30. Vídalfnskirkja. Biblíulestur kl. 21. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fvrir 10-12 ára kl. 17.15-18.30. Akraneskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúk- um. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin frá kl. 16-18. Starfsfólk kirkjunnar á sama tíma í Kirkjulundi. Kyrrðar- og fræðslustund kl. 17.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 kyrrðarstund á Hraunbúð- um. Kl. 17 TTT starf fyrir 10-12 ára börn. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 20.30 vitnisburðarsamkoma. Allir hjart- anlega velkomnir. BRIDS IJinsjón: Arnór G. Ilagnarsson Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar lokið er 4 umferðum í Að- alsveitakeppni 1998 er röð efstu sveita eftirfarandi: Halldór Þorvaldsson 79 Böðvar Magnússon 77 Ólína Kjartansdóttir 76 Guðrún Jörgensen 68 Villi Joðenn 66 16 sveitir keppa í mótinu. Austfirðingar búnir að velja þátttakendur í Islandsmótið Úrtökumót Bridssambands Aust- urlands fyrir Islandsmót í sveita- keppni var haldið í golfskálanum í Fellabæ 17. og 18. jan. 1998. Til leiks mættu 10 sveitir víða að af Austurlandi og unnu 4 efstu sér rétt til þátttöku í undankeppni Is- landsmótsins, sem haldin verður í mars 1998. Árangur fjögurra efstu sveitanna varð sem hér segir: Sparisjóður Homafjarðar 174 Halldór Tryggvason, Þorsteinn Sigjónsson, Gestur Halldórsson, Þórir Flosason, Ragnar L. Bjömsson, Sigurpáll Ingibergsson Kaupfélag Héraðsbúa 152 Guðmundur Pálsson, Þorvaldur P. Hjarðar, Sveinn Herjólfsson, Óttar Armannsson, Þorsteinn Bergsson Herðir hf. 150 Guttormur Kristmannsson, Sigurjón Stefánsson, Bernhard N. Bogason, Hlynur Garðarsson, Pálmi Kristmannsson, Stefán Kristmannsson Landsbanld Isl., Seyðisfirði 150 Ami Guðmundsson Skúli Sveinsson Einar H. Guðmundsson, Unnar Jósepsson Keppnisstjóri og reiknimeistari var Matthías Þorvaldsson. Bridsfélag Húsavíkur Staða 5 efstu sveita í Lands- bankamótinu í aðalsveitakeppni Bridsfélags Húsavíkur eftir 3 um- ferðir af 7: sv. Björgvins R. Leifssonar og Sveins Aðalgeirssonar 72 sv. Frissa 56 sv. Þóris Aðalsteinssonar 53 sv. Þórólfs Jónassonar 41 ATVINIMU AUGLYSINGA r T T1SECURITAS SECURITAS Securitas er leiðandi fyrirtœki hérlendis á sviði öryggisgœslu, öryggiskerfa og rœstinga, með alls um 550 starfsmenn Hjá tœknideild starfa um 30 starfsmenn við hönnun, uppsetningu og þjónustu við öryggiskerfi og tœknibúnað. Securitas hefur nýlega haslað sér völl i hússtjórnarkerfum og býður nú fyrirtækjum og heimilum heildarlausnir í tœknivæddri öryggisgæslu og tæknikerfum bygginga og mannvirkja. Rafeindavirkjar / Rafvirkjar Vegna aukinna umsvifa tæknideildar Securitas óskum við eftir að ráða nú þegar rafeindavirkja eða rafvirkja til starfa við hönnun, uppsetningu og þjónustu við öryggiskerfi. I boði en Fjölbreytt starf hjá leiðandi fyrirtæki, í samhentum hópi, meþ aðgangi að mikilli vinnu. Kjör eru samkvæmt kjarasamningum Rafiðnaðarsambands íslands. Hæfniskröfun Við leitum að rafeindavirkjum / rafvirkjum með sveinsréttindi og helst með starfsreynslu. Til greina kemur að taka nema sem á eftir þjálfunartíma fyrir sveinspróf. Hreint sakavottorð, snyrtimennska og góð þjónustulund er skilyrði. Umsóknir: Ef þú ert að leita að skemmtilegu framtíðarstarfi, þá vinsamlegast skilaðu umsókn inn til afgreiðslu Securitas að Síðumúla 23. Umsóknir þurfa að innihalda upplýsingar um aldur, menntun, réttindi og starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir Erna Guðmundsdóttir starfsmannastjóri í síma 533 5000, netfang erna@securitas.is Skrifstofan er opin frá kl. 9.00 til kl. 17.00. Sýslumaðurínn á Keflavíkurflugvelli Lausarstöður Stöður aðaldeildarstjóra og deildarstjóra í toll- gæslu embættisins eru lausar til umsóknar. Umsóknum, er greini menntun og fyrri störf, skal skila til skrifstofu minnar fyrir 28. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Kef lavíkurf lu gvel li 27. janúar 1998. Þorgeir Þorsteinsson. Endurskoðun — reikningsskil Starfskraft vantar á endurskoðunarskrifstofu til aðstoðar við uppgjör og framtalsskil. Leggjum reynslu og menntun að jöfnu. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Endurskoðun — 3346", fyrir 2. febrúar nk. RAOAUGLÝSINGAR FUNDIH/ MAIMNFAGNABJRll VMISI-E^F Lyfjatæknir Lyfjatæknir eða starfskraftur, vanur vinnu í apóteki, óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur Andri í síma 588 1444 eftir kl. 13.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Aðalfundur Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins Aðalfundur Ferðamálasamtaka höfuðborgar- svæðisins verður haldinn í kvöld, fimmtudag- inn 29. janúar, kl. 20.30 í félags- heimili Stjörnunnar í Garðabæ. Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum sam- takanna. Fundarstjóri verður Ingi- mundur Sigurpálsson, bæjar- stjóri í Garðabæ. Gestur fundarins veröur Páll Guðjónsson, framkvæmdastj. Aflvaka hf. Eríndi: Fjárfestingar í ferðaþjónustu — tækifæri og hindranir. Fulltrúarfyrirtækja, sveitarfé- laga og einstaklingar, sem eru tökunum, eru eindregið hvattirtil að mæta. Stjórn Ferðamálasamtaka höf uðborgarsvæðisin s. Ertu á aldrinum 20—40 ára? Þér er boðið á kynningu á starfsemi okkar í kvöld kl. 20.15 á Hótel Sögu C-sal. Við bjóðum upp á fjölbreytt félagsstarf, námskeið og verk- efnavinnu. Það kostar ekkert að líta við — kannski er það þetta sem þú hefur beðið eftir. Junior Chamber Nes. FÉLAGSBTARF Hvað veist þú um stjórnmál? Þú getur kormist að því og öðlast meiri þekkingu á námskeiði Stjórn- málaskóla Sjálfstæðisflokksins, sem verður haldið í Valhöll, Háaleitis- braut 1, Reykjavík, 9.-26. febrúar nk. kl. 19.30—22.45. Innritun og upplýsingar í símum 515 1700/ 515 1777. Fræðsiu- og útbreiðsludeild Sjálfstæðisflokksins. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 = 1781297% [ K.K. Landsst. 5998012919 X I.O.O.F. 5 = 1781298 - 9.I.* Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands í kvöld fimmtu- daginn 29. janúar, kl. 20.30 verður Margrét Haf- steinsdóttir, mið- III með opinn skyggnilýsinga- fund á vegum SRFÍ í húsnæði félagsins, Garðastræti 8. Húsið opnað kl. 20.00. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir er kr. 1.000 fyrir fél- agsmenn og kr. 1.200 fyrir aðra. SRFl. Kl. 20.30 Vitnisburðasamkoma. Allir hjartanlega velkomnir. YF-t/ KFUM V Aðaldeild KFUM. Holtavegi Kl. 20. 30. Biblíulestur í umsjá sr. Kristjáns Búasonar. Upphafs- orð, Guðmundur Thorgrímsson Allir karlmenn velkomnir. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.