Morgunblaðið - 29.01.1998, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 51
Sigrúnu áfram í 1. sæti!
Tryggjum velferd
- treystum grunn
Stefán Jóhann Stefánsson
í borgarstjórn
BRÉF TIL BLAÐSINS
Bréf biskups
ÚTSALft- VERÐHRUN
afsláttur
Fljúgðu norður - Gistu á glæsilegu hóteli - Borðaðu góðan mat
Frá Ástþórí Magnússyni:
I BRÉFI biskups kemur fram að
ráðstöfun og nýting skólahúsnæðis í
Reykholti sé kh’kjunni óviðkomandi.
Skýringa er óskað á því hversvegna
fulltrúi kh’kjunnar í Reykholti lagði
sig sérstaklega fram um að vinna
gegn því að Friður 2000 fengi þenn-
an stað til að koma þar á fót alþjóð-
legum friðarháskóla. Með framkomu
sinni gerði Séra Geir Waage þetta að
máli kh-kjunnar.
Samtalið við Séra Geir getur ekki
flokkast undir „einkasamtal“ eins og
embætti biskups reynir að gera til að
komast hjá að taka á þessum guð-
leysingja og hrokagikk kirkjunnar af
þeirri alvöru sem þörf er á. Umrætt
samtal var tekið upp á segulband og
má spila það opinberlega, t.d. í sjón-
varpi eða útvarpi, óski menn þess.
Þó svo að biskup svari að hluta fyrir-
spurnum Friðar 2000 með biblíutil-
vitnunum standa eftirfarandi spurn-
ingai’ eftir:
1. Er sú fórn og aðgerð Samein-
uðu þjóðanna að svelta þjóðina í írak
réttlætanleg?
2. Er kirkjan sammála ummælum
Madeleine Albright, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, um að dauði
sex hundruð þúsund barna hafí verið
þess virði til að halda í skefjum ein-
ræðisherranum í Irak?
3. Var það rangt af Friði 2000 að
færa fólkinu í Irak gjafir og lyf um
jólin?
4. Samrýmist skemmdarstarfsemi
Séra Geirs Waage gegn friðarhá-
skóla í Reykholti þehTÍ leið sem
biskup segir markaða presti, að biðja
fyrir friði á jörð, eða því boðorði
biskups að þjóðkirkjan eigi að taka
höndum saman við allt góðviljað fólk
í viðleitni friðar og sáttagjörðar?
5. Er það boðskapur Jesú Krists,
samkvæmt túlkun þjóðkirkjunnar, að
samtök sem Friður 2000 eigi að vinna
að réttlæti og friði á þann hátt að
leggja til þeim sem kúgaðir era sverð
eða önnur vopn, í stríð fyrir friði?
6. Samrýmist það kristinni kirkju
að vígð guðshús hýsi sögusöfn um
heiðna menningu og ofbeldisdýrkun?
7. Veit biskup að grunnur kirkj-
unnar í Reykholti og tengibygging,
sem hvorttveggja notar sama inn-
gang og kirkjuskipið, hýsa bók-
menntir sem lýsa heiðnum siðum og
einu því mesta ofbeldi sem sögui-
hafa verið ritaðar um?
8. Samrýmist það starfi sóknar-
prests og formanns félags presta að
taka störf við slíkt safn fram fyrir
störf að friðarmálum og sáttagjörð-
um, eins og Friður 2000 óskaði eftfr,
og að nota hvert tækifæri til að
byggja upp og kynna slíkt safn í
samvinnu við konu sína?
9. Samrýmist það starfí sóknar-
prests að láta ljósmynda sig með það
sem kallað er „vopnasafn" fyrfr
tímarit sem dreift er á meðal þjóðai’-
innar?
Þar sem Séra Geir verður að telj-
ast meðal helstu framámanna ís-
lensku þjóðkh'kjunnar, og þar sem
hann gerir að engu margar þær hug-
sjónir sem fjöldasamtökin Friður
2000 eru byggð á, er mikilvægt að
biskup svari ofangreindum spurn-
ingum sem allra fyi-st.
Þá er rétt að gera athugasemd við
það „álit biskupsstofu“ sem sr. Sig-
urður Árnason gaf konu einni af
Snæfellsnesi sem hringdi á biskups-
stofu íyrir nokkrum dögum. Konan
sagði ski’ifstofu Friðar 2000 frá
þessu samtali. I samtalinu átti sr.
Sigurður að hafa sagt að Friður 2000
hafi ekki gert heimavinnuna sína
hvað varðai- umsókn um Reykholt.
Vantað hafi fjárhagsáætlun, hvaða
nemendur ættu að vera í skólanum
og hver ætlaði að kosta ferðir þeiira.
Rétt er að vekja athygli biskups á
því að umfangsmiklar upplýsingar
hafa þegar verið veittar Hagsýslu
ríkisins, en ekkert hefur heyrst frá
þeiri’i stofnun síðan í fyrrasumar.
Ekki er til stafkrókur frá einum eða
neinum opinberum aðila á íslandi
þar sem beðið er um frekari upplýs-
ingai' frá Friði 2000 um hinn vænt-
anlega skóla.
Þá bætti sr. Sigurður því við í
samtali sínu við hina ágætu konu að
„heyrst hafi að Astþóri vanti núna
fjármagn og fái ekki mefra fjármagn
nema hann fái Reykholt". Rétt er að
biðja biskup um upplýsingar um
hvaðan þessi fiskisaga kemur.
Einnig er rétt að vekja athygli á því,
að mun einfaldara væri ef Friðui-
2000 þyrfti á fjármagni að halda til
að gera bara eitthvað, að stofna nýj-
an kfrkjusöfnuð í stað háskóla. Slíkt
væri hægt að gera úr hvaða kompu
sem er, jafnvel á alnetinu, þar sem
almenningi yrði boðið að ganga úr
þjóðkirkjusöfnuðinum og styrkja
friðarstarf með sóknargjöldum sín-
um. Ætla má að mörgum þætti pen-
ingunum betur varið þannig en til að
fjármagna það guðleysi sem nú ríkh- í
sumum sóknum kirkjunnar. Ekki
þyrfti nema um tvö þúsund manns,
sem er minna en sá fjöldi sem skráð-
ur er í Frið 2000 nú þegar, til að sókn-
argjöld gæfu á aðra milljón króna á
mánuði í tekjur án þess að leggja
þurfi tíl eina einustu kennslustofii.
Eftir því sem sóknargjöldin sfreymdu
inn væri hægt að nota þau til kynn-
ingar gegn áðurnefndu guðleysi.
Annars teljum við að það væri ekki
erfiðara en að fjármagna háskóla að
fá allt að 100 milljónum króna á er-
lendum vettvangi til shkrar baráttu
gegn afvegaleiddum prestum og guð-
leysi innan kirkjunnar.
Að lokum sagði hin ágæta kona að
sr. Sigurður hefði það eftir kollega
sínum Geir Waage, að hann „styðji
ekki mann með þennan bakgrunn",
og var átt við undirritaðan stofnanda
Friðar 2000. Ekki er vitað hvað Séra
Geir á við með þessum orðum, en
eðlilegt er að spyrja biskup: Þarf
einhvern vissan bakgrunn til að
starfa í þágu friðar og kærleika, eða
er einhver viss bakgrunnur sem
hindrar að menn geti tekið að sér
slík störf?
Á fundi sem fulltrúar Friðar 2000
áttu með menntamálaráðherra fyrir
Áður Nú
V-háls peysa 4.490 990
Peysa 4.890 490
Slinky bolur 2.390 590
Velúr bolur 1.990 490
Skyrta 3.390 790
Pils sítt 2.490 890
Buxur 3.990 490
Sett jakki+buxur 6.990 890
Sett bolur+sítt pils Heilsusandalar 6.790 990
33% afsláttur 2.990 1.990
TZRÍefÍÖf ? ■ Síðumúla 13, sími 568 2870
Farðu þangað sem snjórinn er
- skelltu þér á skíði á Akureyri!
Dæmi um verð:
nokkrum dögum lagði ráðherrann
það til að leitað væri eftir Skálholts-
skóla undir friðarháskólann. í ljósi
þeirrar umfjöllunar sem þetta mál
hefur nú fengið, ekki síst vegna séra
Geirs, væri ekki úr vegi að biskup
lánaði Skálholtsskóla undir starf-
semi friðarháskólanns fyrstu misser-
in og rétti á þann hátt út sáttahönd
og fórn til friðarmála. í Skálhoíti
væri hugsanlegt að skólinn starfaði
meðan hann er í frummótun. Síðar
væri hægt að athuga annan og
stærri húsakost með auknum bygg-
ingaframkvæmdum í Skálholti eða
með yfirtöku á öðra heppilegu hús-
næði, t.d. Reykholti eftfr að fram-
sýnni ráðherrar hafa tekið við völd-
um á Islandi.
Að lokum viljum við minna biskup
á eitt lítið ati-iði úr sögu kristinnar
kirkju. I dag eru forráðamenn hinnar
þýsku kirkju fordæmdir fyrir að hafa
átt þátt í valdatöku Hitlers með því
að segja ekkert og gera ekkert.
Ohætt er að fullyrða að núverandi
stjórnmálamynstm' sé líklegt til að
leiða af sér umfangsmikla styrjöld á
næstu ái'um, enda er nær öll leiðsögn
og skýrslur sérfræðinga hunsaðar af
samfélagi þjóðanna. Sú stofnun sem
sett var á fót í lok seinni heimsstyrj-
aldar tfl að stemma stigu við því að
leikurinn endurtaki sig, þ.e.a.s. Sa-
meinuðu þjóðirnar, hefur þróast í
marklausan skrípaleik. Mun íslenska
þjóðkirkjan taka höndum saman við
Frið 2000 nú eða þegar stríðsböhð
hefur gripið okkur heljartökum og of
seint er að stöðva leikinn?
Við vonumst til að heyra frá bisk-
up á næstu dögum, og vonum að
hægt sé að efla baráttuna fyrir friði
og réttlæti í heiminum með sam-
starfi Friðar 2000 og íslensku þjóð-
kirkjunnar.
ÁSTþÓR MAGNÚSSON,
stofnandi Friðar 2000.
Stuðningsmenn
Sigrúnar
Magnúsdóttur
efna til
mannfagnaðar
á Hótel Borg
fimmtudaginn
29. janúar
milli kl. 17 og 19.
Þú ert hjartanlega
velkomin(n)
Sigrún Magnúsdóttir flytur ávarp,
Magnús Schewing skemmtir,
og Gísli Einarsson mætir með nikkuna.
Prófkjör Reykjavíkurlistans 3
Bamaskóútsala
Smáskór
Sérverslun með bamoskó
Sími 568 3919
Sértilboð kr. 9.800 á mann
Innifalið í verði: Flug Reykjavík-Akureyri-Reykjavík með íslandsflugi og gisting
í tveggja manna herbergi á Fosshótel KEA í eina nótt með morgunverðarhlaðborði.
Upplýsingar og bókanir í síma 570 8090.
Greifinn
VEITINGAHÚS
SIMI: 461 2690
fPttltlía
Afþreying þín - okkar ánægja
SIMI: 460 2000
ISLANDSFLUG
gorlr fíoirum fœrt aö fíjúga
SIMI: 570 8090