Morgunblaðið - 29.01.1998, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 53
í DAG
Með morgunkaffinu
O rVÁRA afmæli. Á morg-
Ovfun, föstudaginn 30.
janúar, verður áttræð Ólöf
Helgadóttir, Austvaðsholti,
Holta- og Landssveit. Af-
mælisbarnið verður að
heiman þann dag en tekur á
móti gestum í safnaðar-
heimili Lágafellssóknar í
Þverholti 3, Mosfellsbæ,
laugardaginn 31. janúar, kl.
14-18.
^7r\ÁRA afmæli. í dag,
• V/fimmtudaginn 29. jan-
úar, verður sjötug Fanney
Sigurjónsdóttir, Lauta-
smára 5, Kópavogi. Fanney
býður ættingjum og vinum í
kaffí í Félagsheimili Kópa-
vogs, sunnudaginn 1. febrú-
ar, kl. 15.
^7 r|ÁRA afmæli. í dag,
• vffimmtudaginn 29. jan-
úar, verður sjötugur Guð-
mundur Eggertsson, lög-
regluþjónn, Háengi 15, Sel-
fossi. Hann og Ida Óskars-
dóttir, eiginkona hans, taka
á móti gestum á heimili
þeirra á Selfossi á afmælis-
daginn á milli kl. 17 og 21.
ÁRA afinæli. í dag,
fimmtudaginn 29. jan-
úar, verður fimmtug Aðal-
heiður Jónsdóttir, tann-
smiður, Hjallaseli 20,
Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Erlendur Björns-
son, prentari. Þau taka á
móti ættingjum, vinum og
samferðamönnum í húsi
Frímúrara, Ljósatröð 1,
Hafnarfirði, fóstudaginn 30.
janúar kl. 20.
COSPER
ERTU búin að bíða lengi?
I>tí ÁTT ekki að heilsa að
hermannasið þegar þú ert
við slökkvistörf, fíflið þitt.
MAMMA, hvað heldurðu að
taki langan tíma að selja
húsið?
SLAPPAÐU af, Gunni minn.
Ég er búin að gera þetta
mörgum sinnum og þetta er
ekkert mál.
ÞAKKA þér kærlega fyrir,
vinur. Nú get ég leitt
hugann að einhverju öðru
en magasárinu.
HÖGNI HREKKVÍSI
STJ ÖRNUSPA
eftir Frances Ilrake
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins: Þú ert
fullur andagiftar og ættir að
helga þig bókmenntum og
listum..
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
t>ú ættir að helga þig þeim
verkefnum, sem hafa þurft
að bíða. Samskipti þín við
aðra, eru með besta móti.
Naut
(20. aprfl - 20. maí) í*t
Þér gengur allt í haginn, ef
þú kemur til dyranna eins og
þú ert klæddur, vopnaður
bjartsýni og trú.
Tvíburar
(21.maí-20.júni) n A
Notaðu skynsemi þína í
samskiptum við erfiða
einstaklinga. Taktu það að
þér að standa upp og tala, í
þágu góðs málsstaðar.
Krabbi
(21.júní - 22. júlí)
Það er lygn sjór í kringum
þig núna svo þú ættir að
gefa þér tíma til að
skipuleggja einhverja
samkomdu, eða gleðskap.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú átt auðvelt með það að
laða fram það besta í félaga
þínum. Hann þyrfti svo
sannarlega á því að halda nú
Meyja
(23. ágúst - 22. september) vBkL
Heppnin er með þér varðandi
vinnuna og þú hefir ákveðnar
hugmyndir. Ræddu þær við
yfirmann þinn.
XVX
(23. sept. - 22. október) 4 «
Þú munt sjá að þótt ein leið
lokist þér, mun önnur
opnast. Líttu það jákvæðum
augum, fremur en
neikvæðum.
Sþorbdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Ef eitthvað fer úrskeiðis
varðandi ferðalag, skaltu
gera aðrar ráðstafanir.
Leggðu spilin á borðið,
varðandi íjái'máiin
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) Síh'
Eitt bros getur dimmu í
dagsljós breytt. Hugleiddu
það þótt þú sért þreyttur.
Góðar fréttir munu lyfta þér
upp.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þú munt ná þínu fram ef þú
aðeins sýnir þolinmæði og
hlýhug. Hafirðu sagt
eitthvað vanhugsað, skaltu
leiðrétta það.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) váftl
Mikilvægt tækifæri gæti
runnið þér úr greipum ef þú
gerir þér rellu út af
smámunum. Barn þarf
ástúð, en ekki aga.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Líttu á aðra möguleika ef þú
upplifir stöðnun á einhverju
sviði. Með sveigjanleika
geturðu breytt stöðunni.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vfsindalegra staðreynda.
1 Hvað gerist 31. janúar?
SVARIÐ FINNST Á INTERNETINU
www.mmedia.is/bryon
Styttur
Nýkomin húsgögn frá Danmörku
Antík nunr, Klapjxu-stíg 40, sfrri 552 7977.
ÚTSALA
Tilboðsborð
1 par kr. 990 - 2 pör kr. 1.500
SKÓVERSLUNIN
KRINGLUNHI, 1. HÆÐ, SIMI 568 9345
Allt upppantað,
tilboðið framlengt
fram í februar.
Myndatökur á kr.5000,oo
Myndataka, þar sem þú ræfiur hve
stórar og hve margar myndir þú
færfi, innifalifi ein stækkun
30 x 40 cm í ramma.
Þú færð afi velja úr 10 - 20 myndum
úr myndatókunni, og þær færðu
með
50 % afslætti m
gildandi verfiskrá ef þú pantar þær
strax.
Synishom af verði:
13 x 18 cm í möppu kr. 1.500,00
20 x 25 cm í möppu kr. 2.150,00
30 x 40 cm í ramma kr. 3.200,00
Ljósmyndastofan Mynd
sími: 565 4207
Ljósmyndstofa Kópavogs
sími: 554 3020
SÍÐUSTU
DAGAR
ÚTSÖLUNNAR
ENN MEIRI VERÐLÆKKUN