Morgunblaðið - 29.01.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 29.01.1998, Blaðsíða 58
 58 FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Pétur Jónsson áfram í borgar- stjórn fyrir Alþýðuflokkinn STUÐNINGSMENN * Astúðleg umhyggja og lifandi litir í litalínunni frá MARBERT. Þú getur valið um 6 tegundir af andlitsfarða frá MARBERT allt eftir því hvemig húð þín er. Andlitsfarðinn inniheldur vítamín og UV fdter sem virkar gegn skaðlegum áhrifum í umhverfmu. Við bjóðum upp á skemmtileg tilboð í litalínunni í næstu MARBERT verslun. Kynning í dag, fimmtudag. SNYirnutáiiN Garðatorgi, sími 565 6520. Kynning á morgun, föstudag tSiafrtivönwtrdunk SANÐRA Reykjavíkurvegii, sími 555 3429. Skammdegis- Skammdegisþreyta og þung- lyndi geta valdið almennu áhugaleysi, leti og óeðlilegri þreytu. Ein besta lækningin við skammdegisdoðanum er birta og enginn vafi leikur á því að dagsljós hefur mjög góð áhrif á almenna líðan okkar. Bright Light lampinn frá Philips gefur birtu samsvarandi náttúru- legu dagsljósi. Flöktfrítt Ijósiö minnkar þreytu og eykur orku hjá þeim sem nota það reglulega. Bright Light lampinn er nettur og auðvelt að taka með sér hvert sem er. Verð: 39.900 kr. Heimilistæki hf SÆTÚN8 SfMI 569 1500 www.ht.is FÓLK í FRÉTTUM L|\ I [ |\: K Vfan 1 ftftl Nr. var Lag Flytjandi 1. (1) Drop the Break Run DMC 2. (2) No Surprises Radiohead 3. (6) Dangerous Busta Rymes 4. (5) Renegade Moster Wildchild (Fatboy remx) 5. (4) Whot You Wunt Mase 6. (8) All Around the World Oasis 7. (10) Rattlesnake Live 8. (15) Ajare Way Out West 9. (9) 1 Fuck Somebody Else The Rrm 10. (17) Death Of a Porty Blur 11. (20) Unforgiven 2 Metallica 12. (-) The Model Rammstein 13. (3) Guess Who's Back Rakim 14. (7) My Style is Phreoky Subterranean 15. (13) Why Con't We Be Friends Smash Mouth 16. (12) Given to Fly Pearl Jam 17. (14) Shelter Brand New Heavies 18. (24) All of My Love Green Day 19. (-) Oh Underworld 20. (-) Don't Die Just Yet David Holmes 21. (29) Poppoldin Maus 22. (27) The Swing Everdear 23. (16) Anthem Funkdoobiest 24. (18) Bamboogie Bamboo 25. (22)' Lo lo lo Tranquility Bass 26. (19) Getting Wiggy Wif it Will Smith 27. (-) Marbles Black Grape 28. (11) Ropper's delight Sermon, Murray & Redman 29. (30) If God Will Send His Angel U2 30. (28) The Chauffeur Deftones UPP9'!P febrúartilboð Kristall með sftrónu- og eplabragði 350, kr. Verö áöur: 489 kr. Carisma hreinsir 250 ml Verö áöur: 220 kr. Burrito m/kjúklingabragði frá Sóma 195, Húfur (ýmsir litir) Verö áður: 50 kr. Freyju staur 149k Fjörd og Planets ilmvörur Uppgrip eru á eftirtöldum stöðum: © Sæbrautvið Kleppsveg© Mjódd í Breiðholti © Gullinbrú I Grafarvogi Hamraborg í Kópavogi ■ Álfheimum við Suðurlandsbraut © Hafnarfjarðarvegi (Garðabæ Háaleitisbrautvið Lágmúla Vesturgötu í Hafnarfirði • Ananaustum Langatanga í Mosfellsbæ Klöpp við Skúlagötu • Tryggvagötu á Akureyri olis létfir þér IffiS MYNPBÖNP Létt yfír grámyglu- legum hvers- dagsleikanum LÚÐRAÞYTUR (Brassed Off) ___ GAMANDRAMA ★★★ Framleiðandi: Channel Four Films. Leikstjóri og handritshöfundur: Mark Herman. Kvikmyndataka: Andy Collins. Tónlist: Trevor Jones. Aðal- hlutverk: Tara Fitzgerald, Pete Post- lethwaite, Ewan McGregor og Steph- en Tompkinson. 103 mín. Bretland. Channel Four Films og Miramax/Há- skólabíó. Utgáfud. 20. janúar. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. BRETAR hafa alltaf kunnað að gera grín að sjálfum sér og ekkert lát er þar á. Þeir hafa líka verið duglegir við að kvikmynda grámyglulegan hversdagsleik- ann og sorgir verkamannsins. Mark Herman gerir þetta hvort tveggja í mynd sinni Lúðraþyt, og notfærir sér kímnina til að gera sorgina enn átakanlegri. I litlu þorpi í Yorkshire á að loka kolanámunni sem hefur séð flest- um fyrir atvinnu. Kolanáman á sér einnig lúðrasveit sem er stjórnað styrkri hendi af Danny gamla. Sveitin er nokkuð góð og á mögu- leika á að vinna landsmót lúðra- sveita sem haldið verður í Albert Hall. Ekki er svo verra þegar hin glæsilega Gloria snýr aftur í heimabæ sinn og spilar á flugel- horn afa síns með köriunum. Myndin virðist í upphafi vera að taka á of mörgum hlutum í einu og er nokkuð losaraleg, en allir lausir endar eru hnýttir í lokin sem er mikill hápunktur myndarinnar. Persónusköpun er raunsæ og fal- leg, og eftirminnilegastir eru feðgarnir Danny hljómsveitar- stjóri sem lifir fyrir tónlistina eina og Philip básúnuleikari sem er fá- tækur fjölskyldufaðir í vanda. Þeir eru dýpstu karakterarnir og eru snilldarlega leiknir af Pete Post- lethwaite og Stephen Tompkinson. Ewan McGregor og Tara Fitz- gerald standa sig einnig vel, en hlutverk þeirra eru ekki eins erfið, og hefðu jafnvel mátt missa sín. Allir meðlimir lúðrasveitarinnar sem við kynnumst eru skemmti- lega venjulegir og hrífa áhorfend- ur með sér sem láta sig miklu skipta að þessi samheldni hópur nái sínu fram. Það er ekki úr vegi að minnast á að tónlistin er einstaklega vel spil- uð af The Grimethorpe Colliery Band og ættu hinir fjölmörgu ís- lendingai- sem eru núverandi eða fyrrverandi lúðrasveitarmeðlimir að kíkja á þessa mynd; ef ekki fyr- ir tónlistina, þá vegna gamalla minninga. Fyrir okkur hin, sem frekar fórum í kórinn eða lærðum á píanó, er Lúðraþytur heillandi og mannleg saga sem eins gæti gerst á Islandi. Hildur Loftsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.