Morgunblaðið - 29.01.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 63 -
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
****** * R'9nin9 ý4 Skúrir |
'* * * * Slydda V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin
d * „_:íi_________________ V-7 J vindstyrk, heil fjö
Snjókoma
Sunnan, 2 vindstlg. 10° Hitastig
Vindonn synir vmd- __
Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. *
Súld
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: Sunnan kaldi allra vestast en fremur hæg
breytileg átt annarsstaðar. Súld eða rigning um
landið vestanvert en skýjað að mestu austan til.
Hiti 1 til 6 stig sunnan- og vestanlands, en vægt
frost á Norðausturlandi.
29. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.57 0,2 7.11 4,4 13.28 0,2 19.30 4,1 10.12 13.37 17.02 14.48
ÍSAFJÖRÐUR 2.57 0,2 9.03 2,4 15.34 0,1 21.20 2,2 10.39 13.45 16.51 14.56
SIGLUFJÖRÐUR 5.09 0,2 11.25 1,4 17.38 0,0 10.19 13.25 16.31 14.35
DJÚPIVOGUR 4.22 2,2 10.34 0,2 16.31 2,0 22.41 0,0 9.44 13.09 16.34 14.19
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðru Morqunblaðið/Siómælinaar Islands
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Vestan kaldi og víða rigning eða slydda á
föstudag, en norðvestlæg átt, él á norðanverðu
landinu og vægt frost á laugardag. Norðanátt
og snjókoma en síðar él norðan- og austanlands
á sunnudag og mánudag. Harðnandi frost.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.30 í gær)
Hálkublettir eru á Hellisheiði, í Þrengslum og í
uppsveitum Árnessýslu. Á Vestfjörðum er hálka
og hálkublettir. Á Norðurlandi til Austurlands er
hálka og hálkublettir á allflestum leiðum. Hálka
er á leiðinni um Breiðamerkursand að Skaftafelli.
Á landinu er allgóð vetrarfærð vel búnum bif-
reiðum.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Yfir Bretlandseyjum er 1025 millibara hæð. Yfir
vestanverðu Grænlandshafi er grunnt lægðardrag sem
hreyfist austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður ‘C Veður
Reykjavík 2 skýjað Amsterdam 5 súld
Bolungarvík 0 alskýjað Lúxemborg -2 mistur
Akureyri -4 skýjað Hamborg 3 skýjað
Egilsstaðir -7 léttskýjað Frankfurt -4 þokumóða
Kirkjubæjarkl. 1 skýjað Vin -4 mistur
Jan Mayen r9 skafrenningur Algarve 12 skýjað
Nuuk -4 úrkoma í grennd Malaga 16 skýjað
Narssarssuaq -3 snjókoma Las Palmas 22 léttskýjað
Þórshöfn 1 skýjað Barcelona 13 þokumóða
Bergen 0 skýjað Mallorca 15 skýjað
Ósló -2 skýjað Róm 10 þokumóða
Kaupmannahöfn 2 léttskýjað Feneyjar 4 þokumóða
Stokkhólmur -4 vantar Winnipeg -8 alskýjað
Helsinki -5 sniókoma Montreal -10 alskýjað
Dublin 4 þokumóða Halifax -9 léttskýjað
Glasgow 7 skýjað New York 2 alskýjað
London 3 skýjað Chicago -1 þokumðningur
París -2 skýjað Orlando 10 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni.
Kross
LÁRÉTT:
I trúlega, 8 furða, 9
sparsemi, 10 illmælgi,
II vagn, 13 forfaðirinn,
15 rassa, 18 heysætið,
21 þrep í stiga, 22 vopn,
23 kjáni, 24 gróðurflet-
inum.
gatan
LÓÐRÉTT;
2 bál, 3 gabba, 4 fiskur,
5 passaði, 6 eyðslusemi,
7 stakur, 12 hlaup, 14
skjdt, 15 baksa við, 16
sjónvarpsskermur, 17
náttúrufarið, 18 óvirti,
19 refurinn, 20 örlaga-
gyðja.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárótt: 1 snökt, 4 gráta, 7 ætlar, 8 geirs, 9 tón, 11 Inga,
13 maur, 14 gamla, 15 töng, 17 naum, 20 gró, 22 pokar,
23 lætin, 24 rengi, 25 gengi.
Lóðrétt: 1 snæði, 2 öflug, 3 tært, 4 gagn, 5 árita, 6 ans-
ar, 10 ólmur, 12 agg, 13 man, 15 tapar, 16 nakin, 18 aft-
an, 19 munni, 20 grái, 21 ólag.
I dag er fímmtudagur 29.
janúar, 29. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: Þess vegna eruð
þér ekki framar gestir og út-
lendingar, heldur eruð þér sam-
þegnar hinnar heilögu og
heimamenn Guðs.
(Efesusbréfið 2,19.)
Skipin
Reylgavíkurhöfn: Lag-
arfoss kom og fór í gær.
Helgarfell kom í gær og
fer í dag. Árni Friðriks-
son var væntaniegur í
gær. Brúarfoss fer í
dag. Stapafell er vænt-
anlegt í dag.
HafnarQarðarhöfn:
Togarinn Bessi kemur í
dag.
Ný Dögun, Sigtúni 7.
Símatími er á fimmtu-
dögum kl. 18-20 í s: 557
4811 og má lesa skilaboð
inn á símsvara utan
símatíma. Símsvörun er
í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Bólstaðarhh'ð 43.
Handavinnustofan opin
kl. 9-16, virka daga.
Leiðbeinendur á staðn-
um. Nánari uppl. í s. 568
5052. Leikfimi er á
þriðjud. og fimmtud. kl.
9 kennari Guðný Helgad.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfingar
á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug kl. 9.30. Um-
sjón Edda Baldursdótt-
ir.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, írá
kl.15-17 virka daga.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17. Þar
geta menn fræðst um
frímerki og söfnun
þeirra. Eins liggja þar
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Aflagrandi 40. Fram-
talsaðstoð frá skattstof-
unni verður í félagsmið-
stöðinni þriðjudaginn 3.
febrúar. Ath. nauðsyn-
legt er að skrá sig. Upp-
lýsingar í síma 562 2571.
Árskógar 4. Kl.10.15
leikfimi, kl. 9-12.30
handavinna, kl. 13-16.30
smíðar.
Félag eldri borgara
Garðabæ. Boccia í
íþróttahúsinu Ásgarði
alla fimmtudaga kl. 10.
Leiðbeinandi á staðnun.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Félagsmið-
stöð Reykjavíkurvegi 50
er opin kl. 13-17 alla
virka daga, frjáls spila-
mennska, kaffisala, sýn-
ing á gömlum myndum
frá Hafnarfirði stendur
yfir. Sími félagsins er
555 0142.
Félagstarf aldraðra, í
Garðabæ og Bessastaða-
hreppi. Spilakvöld á
Garðaholti í kvöld kl. 20.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur, kl.
9.30-10.30 boccia, kl. 12-
13 hádegismatur, kl. 14-
16 félagsvist. Verðlaun
og veitingar.
Gjábakki, Fannborg 8.
Söngvaka verður í Gjá-
bakka og hefst kl. 14.45.
Gullsmári, Gullsmára
13. Félag eldri borgara í
Kópavogi og félagsheim-
ilið Gullsmára íyrirhug-
ar að halda þorrablót í
félagsheimilinu laugar-
daginn 7. febrúar ef næg
þáttaka er. Upplýsingar
í síma 564 5261.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla og fjölbreitt
handavinna, kl. 10
boccia, kl. 14 félagsvist.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikfimi
í kl. 11.15 í safnaðarsal
Digraneskirkju.
Langahlíð 3. Kl. 11.20
leikfimi, kl. 13-17 handa-
vinna og fóndur, kl. 15
dans. „Opið hús“. Spilað
alla fóstudaga á kl. 13-
17. Kaffíveitingar.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.45 útskurður, kl. 13
frjáls spilamennska, kl.
14.30 kaffi.
Vesturgata 7. kl. 9 kaffi,
böðun, og hárgreiðsla,
kl. 9.30 almenn handa-
vinna, kl. 11.45 matur,
kl. 13 leikfimi og kóræf-
ing, kl. 14.40 kaffi. Á
morgun kl. 15 leikur
Bragi Hlíðberg á harm**t-
onikkuna fyrir dansi,
rjómaterta með kaffinu.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 gler-
list, kl. 11 gönguferð, kl.
12 handmennt, kl. 13
frjálst brids, kl. 13.30
bókband, kl. 14 leikfimi,
kl. 15 kaffi, kl. 15.30
boecia.
FEB Þorraseli, Þorra-
götu 3. Bridsdeild félags
eldri borgara spilai-
bridstvímenning kl. 13.
Barðstrendingafélagið.
Spilað í kvöld í Konna-
koti Hverfisgötu 105 kl.
20.30. Allir velkomnir.
Kristniboðsfélag
kvenna. Háaleitisbraut
58-60, fundur í dag kl. 17
í umsjón Áslaugar Stef-
ánsdóttur.
Félag Kennara á eftir-
launum. Sönghópur í
dag kl. 16 í Kennarahús-
inu við Laufásveg.
Skemmtifundur laugar^^
daginn 31 janúar kl. 14 í
Kennarahúsinu við
Laufásveg.
Sjálfsbjörg félag fatl-
aðra, á höfuðborgar-
svæðinu. Tafl kl. 20 í
kvöld. Allir velkomnir.
Minningarkort
Minningarkort Kvenfé-
lags Háteigssóknar.
Kvenfélagskonur selja
minningarkort, þau sem
hafa áhuga að kaupa
minningarkort vinsam-
legast hringið í síma 552
4994 eða síma 553 6697,
minningarkortin fást
líka í Kirkjuhúsinu
Laugarvegi 31.
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást á
aðalskrifstofu SÍK, KF-
UM og KFUK, Holta-
vegi 28 (gegnt Lang-
holtsskóla) í Reykjavík.
Opið kl. 10-17 virka
daga, sími 588 8899.
Minningarkort Minning-
arsjóðs Maríu Jónsdótt-
ur, flugfreyju, eru fáan-
leg á eftirfarandi stöð-
um: á skrifstofu Flug-
freyjufél. íslands, sími
561 4307 / fax 561 4306,
hjá Halldóru Filippus-
dóttur, sími 557 3333 og
Siguriaugu Halldórs-
dóttur, sími 552 2526.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk og í
síma/myndrita 568 8620.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,
sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintaki^ _
Vantar allar gerðir
fasteigna á skrá
Mikilsala
Traust fasteignasala í 13 ár.
FASTEIGNAMIÐLÖN
SUÐORLANDSBRAUT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515