Morgunblaðið - 17.02.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.02.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 9 ________FRÉTTIR______ Ahugi á sameiningu kannaður í Garði HREPPSNEFND Gerðahrepps hyggst leita álits kjósenda á því að gerð verði ítarleg könnun á kost- um og göllum sameiningar við Sandgerði eða Reykjanesbæ, sam- hliða komandi sveitarstjórnar- kosningunum. Sigurður Jónsson, sveitarstjóri í Gerðahreppi, segir hreppinn vera af þeirri stærð að hann komist ágætlega af einn síns liðs. Það fari hins vegar ekki fram hjá neinum að þróunin í landinu sé í átt að sameiningu. „Hreppsnefndin vill fylgjast með þróuninni og byrja á því að skoða hlutina án allra skuldbindinga." segir hann. „Mál- ið er þó á algeru byrjunarstigi og framhald þess ræðst af vilja íbú- anna og niðurstöðum könnunar- innar ef af henni verður.“ Arið 1995 felldu íbúar í hreppn- um tillögu um að öll Suðurnesin yrðu sameinuð og segir Sigurður að áður hafi þeh- verið búnir að láta gera könnun á kostum og göllum sameiningar við Sand- gerði. Það hafi þá verið mat hreppsnefndarmanna bæði í Gerðahreppi og Sandgerði að ekki væri æskilegt að stefna að samein- ingu, auk þess sem menn hafi ekki viljað láta fyrirskipanir að ofan neyða sig til samstarfs. Franskar dragtir - Síðir og stuttir jakkar Opiö virka daga 9-18, laugardaga 10-14. TBSS NUDDSTOFA Á snyrtistofunni MARY COHR, Skúlagötu 10, Reykjavík, er til leigu pláss fyrir nuddstofu. Fyrir er á snyrtistofunni alhliða snyrtistarfsemi og fótaaðgerðarstofa. Upplýsingar gefur Sig. Magnússon, símar 551 9176 og 551 6787. Yfirstandandi námskeið til aukinna ökuréttinda er fullti i Bókaðu þig á næsta námskeið Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubíl, vörubíl og vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. •• OKU SKOLINN < I MJODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 LOKADAGAR ÚTSÖLUNNAR ■ febróar og «««»----- Föstudag ® • Sýning sem slær rækilego ■frumherjar i|R rokksins [-il» heiðraðir Kynnir: gegn! Ragnar Bjarnason Rúnar Guðjonsson Siggj Johnnie Sigurdór Sigurtíórsson Skafti Olafsson Siefán Jðnsson Þorsteinn Eggertsson Þor Nieisen Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Svíðssetning og leikstjórn: Egill Eðvarðsson. Fjöldi frábærra rokkdansara: Danssmiðja Hermanns Ragnars 'v VSf Danssköli Auðar Haralds Sýningin hefst stundvíslega kl. 21:45. Föstudag 6. feb. leikur Hljómsveit Geirmundar. Laugardaginn 21. feb. leikur hljómsveitin Land og synir. HÓTEL fSLANDI Miða- og borðapantanir í síma 533 1100 fax 5331110 Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur. r , Sl 'br^3Ö'mó ‘■‘'t&ÍK | V j Nýtt útboð ríkisvíxla þriðjudaginn 17. februar 1998 RV98-0519 3 mánuöir RV98-0819 6 mánuðir RV99-0217 12 mánuðir Flokkur: 3. fl. 1998 A, B og C Útgáfudagur: 18. febrúar 1998 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 19. maí 1998, 19. ágúst 1998, 17. febrúar 1999. Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 í dag, þriðjudaginn 17. febrúar. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar em veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Blað allra landsmanna! **w"®**ftt - kjarm malsms!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.