Morgunblaðið - 22.03.1998, Side 2
2 E SUNNUDAGUR 22. MARZ 1998
MORGUNB LAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝSINGAR
y LANPSBRÉF HF.
7^4jb'ÍAsts
Landsbréf hf. eru löggilt verðbréfafyrirtæki sem sérhæfir
sig í ávöxtun fjérmuna og fjármálaráðgjöf á verðbréfamarkaði.
Nú leita Landsbréf hf. að fólki sem vill vinna í kref jandi og
lifandi umhverfi í neðangreind störf:
Laus störf
Greining hlutabréfa
Starfið felst í greiningu fyrirtækja og verðmati
hlutabréfa á íslenska verðbréfamarkaðinum
og þróun aðferða á því sviði. Reynsla og þekk-
ing á rekstri íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja
er æskileg.
Markaðsvakt skuldabréfa
Viðkomandi mun fylgjast með og meta þróun
á skuldabréfamarkaði auk þess að starfa með
öðrum sérfræðingum Landsbréfa að rannsókn-
um á þessu sviði.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi háskóla-
menntun, séu talnaglöggir og eigi auðvelt með
að starfa með fólki í krefjandi umhverfi. Fram-
haldsmenntun er æskileg.
Vinsamlegast sendið umsóknir fyrir 30.
mars nk. til:
Landsbréf hf.,
starfsmannahald,
Suðurlandsbraut 24,
108 Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Gudrún Ólöf
Jónsdóttir í síma 535-2063, netfang:
gol of@landsbref. is.
m m
Endurskoðun hf.
KPMG Endurskoéun hf. cr cndurskoéunar- og ráÍgjafarfynrtæki scm vcitir
víðtæka þjónustu vié atvinnulífið á eftirfarandi sviéum:
- Endurskoéun - Fiármála og rekstrarráégjöf
- Reikningsskil - Upplýsingatækni
- Skattaskil oó skattaleg ráÓgjöf - Tölvu- og bókhaldsþjónusta
- AlhliÓa lögfræóiþjónusta
StarfsstöÓvar féiagsins víöa um land eru ó og fjöldi starfsmanna liélcga 100.
KPMG EndurskoÓun hf. býður hvctjandi vinnuumhvcrfi fyrir fólk scm hefur metnað
tíl að ná árangri. Féiagið cr aðili aé KPMG International, albjóélegu endurskoéunar-
og ráðgjafarfyrirtadci, scm hefur á að dcipa sérfraeðingum á öllum sviðum fyrirtækja-
rekstrar f 1 55 löndum mcð um 85.000 starfsmenn.
UpplýsingatæknisviÖ KPMG EndurskoSunar hf. leitar nú aö tveimur
nýjum starfsmönnum.
► Starfssvið 1
Umsjón og rekstur tölvukerfa
- Umsjón með tölvukerfum félagsins
- Þróun innanhúss tölvulcerfa og útfaersla tæknilegra lausna
- Þjónusta við viðskiptavini félagsins
► Starfssvið 2
Þjónusta viá innanhússnotendur
- Þjónusta við notendur vegna uppsetningar, notkunar og
minniháttar breytinga á hugbúnaði
- Þátttaka í verkefnum upplýsingatæknisviðs
Menntun og hæfni
- Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur TVI eða sambærileg
menntun
- Þekking á netsamskiptum, netstýrikerfum og almennum
tölvubúnaði
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Haefni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af sambærilegu er kostur
Nánari upplýsingar gefur Ragnar Þ. Guðgeirsson, forstöðumaður
upplýsingatæknisviðs f síma 533 5555 (ragnar@kpmg.is).
Umsókn berist til starfsmannastjóra KPMG Endurskoðunar hf.
Vegmúla 3, Reykjavík, fyrir föstudaginn 27. mars 1998. Ollum
umsóknum verður svarað og farið með sem trúnaðarmál.
Ræstingar
Góða konu vantar á gott heimili í Þingholtun-
um til ræstinga tvisvar í mánuði.
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir
1. apríl, merktar: „R — 3856"
hAbköunn
AAKUREYRI
Lausar stöður
Lausar eru til umsóknar
eftirtaldar stöður við heilbrigðisdeild
Háskólans á Akureyri:
Staða lektors í iðjuþjálfun. Staðan felur í
sér stjórnun námsbrautar í iðjuþjálfun.
Tvær stöður lektors í iðjuþjálfun.
Hálf staða lektors í iðjuþjálfun.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir
hafa unnið, ritsmíðar, rannsóknir, kennslustörf,
stjórnunarstörf svo og námsferil sinn og önnur
störf. Með umsóknum skulu send eintök af
þeim vísindalegu ritum sem umsækjendur vilja
láta taka tillit til.
Einnig er nauðsynlegt að í umsókn komi fram
hvaða verkefnum umsækjendur hafa unnið
að, hverju þeir eru að sinna og hver eru áform
þeirra ef til ráðningar kemur. Ennfremurer ætl-
ast til þess að umsækjendur láti fylgja nöfn
og heimilisföng minnsttveggja aðila sem leita
má til um meðmæli. Sæki umsækjandi um
tvær eða fleiri stöður við Háskólann á Akureyri
á sama tíma, skal hann láta fullnægjandi gögn
fylgja báðum/öllum umsóknum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags
háskólakennara á Akureyri. Upplýsingar um
störfin gefur forstöðumaður heilbrigðisdeildar
eða rektor háskólans í síma 463 0900.
Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á
Akureyri fyrir 10. apríl nk.
Rektor.
Móttökustarf
Við enim að leita að léttum og skemmtilegum einstaklii® með
mikla þjónustulund sem nýtur sín vel á erðsömum vinnustað.
STARFSSVfÐ
► Móttaka og símavarsla
► Verkbókhaid
► Frágangur og móttaka sendinga
► Umsjón með kaffistofu
HÆFNISKRÖFUR
► Þjónustulund
► Hæfni í mannlegum samskiptum
► Þekking á Word og Excel
Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup.
Umsókn ásamt mynd þarfað
berast Gallup Jyrir fóstudaginn
27. mars - merkt „ móttaka
GAT1XIP
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Smlójuvegi 72, 200 Kópavogi
Sfml: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: radningar@gallup.is ■
wmmrwj, _______________I
Rafvélavirkjar
Rafvélavirkjar óskast til starfa. Upplýsingar
í síma 5523500.
Rafboði Reykjavík ehf.
Ægisgarði 7.
O
Auglýsinga-
stofan Fíton er
staðsett í miðbæ
Reykjavíkur.
Hjá fyrirtækinu
starfa 16 manns
viðgerð
auglýsinga, auk
þess að veita
ráðgjöfí
auglýsinga- og
markaðsmálum.
4
Frá heimspekideild
Við íslenskuskor heimspekideildar Háskóla
íslands eru eftirtalin störf laus til umsóknar:
★ Starf lektors í íslenskri málfræði. Kennsla
lektorsins verður einkum á sviði sögu og
forsögu íslensks máls, ekki síst íslenskrar
málsögu síðari alda.
★ Starf prófessors í íslenskum bókmenntum.
Kennsla prófessorsins verður í íslenskum
bókmenntum fyrri alda. Laun fyrir ofan-
greind störf eru skv. kjarasamningi fjármála-
ráðherra og Félags háskólakennara. Sam-
kvæmt forsendum aðlögunarsamkomulags
raðast þau í launaramma B.
Áætlað er að ráðið verði í störfin frá 1. janúar
1999.
Umsóknarfrestur ertil og með 27. apríl næst-
komandi.
Umsóknir og öll umsóknargögn þurfa að vera
í þríriti, æskilegt er að gögnunum sé skipt í þrjá
samskonar lausblaðabunka.
Umsóknum skulu fylgja nákvæmar ferilsskýrsl-
ur sem greina frá námi umsækjenda, störfum,
ritverkum og rannsóknum, svo og upplýsingar
um hvaða rannsóknir þeir hafi í hyggju að
stunda ef til ráðningar kemur. Þá skulu um-
sækjendur senda þrjú eintök af þeim ritverkum,
birtum og óbirtum, sem þeir óska eftir að verði
tekin til mats. Þegarfleiri en einn höfundur
standaað ritverki skal umsækjandi gera grein
fyrir framlagi sínu til verksins. Einnig er æski-
legt að umsækjendur láti fylgja umsagnir um
kennslu- og stjórnunarstörf sín.
Umsóknum og umsóknargögpum skal skila
til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðal-
byggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Um
veitingu starfanna gilda reglur um veitingu
starfa háskólakennara sbr. auglýsingu nr.
366/1997.
Nánari upplýsingar veita Ásdís Egilsdóttir, for-
maður íslenskuskorar, í síma 525-4719
— netfang asd@rhi.hi.is, og Guðrún ÓskSig-
urjónsdóttir á starfsmannasviði í síma
525-4390 - netfang gosa@rhi.hi.is
Frá raunvísindadeild
Við töjvunarfræðiskor raunvisindadeildar Há-
skóla íslands er laust til umsóknar starf dós-
ents í tölvunarfræði.
Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra
og Félags háskólakennara.
Samkvæmt forsendum aðlögunarsamkomu-
lags raðast starfið í launaramma C.
Gert er ráð fyrir að ráðið verði í starfið frá 1.
ágúst 1998 en umsóknarfrestur er til og með
6. apríl nk.
Umsóknir og öll umsóknargögn þurfa að vera
í þríriti, æskilegt er að gögnum sé skipt í þrjá
samskonar lausblaðabunka. Umsóknum skulu
fylgja nákvæmarferilsskýrslursem greinafrá
námi umsækjenda, störfum, ritverkum og
rannsóknum, svo og upplýsingar um hvaða
rannsóknir þeir hafi í hyggju að stunda ef til
ráðningar kemur. Þá skulu umsækjendursenda
þrjú eintök af þeim ritverkum, birtum og óbirt-
um, sem þeir óska eftir að verði tekin til mats.
Þegarfleiri en einn höfundur standa að ritverki
skal umsækjandi gera grein fyrirframlagi sínu
til verksins. Einnig er æskilegt að umsækjendur
láti fylgja umsagnir um kennslu- og stjórnunar-
störf sín.
Umsóknum og umsóknargögnum skal skila
til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðal-
byggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Um
veitingu starfsins gilda reglur um veitingu
starfa háskólakennara, sbr. auglýsing nr. 366/
1997.
Nánari upplýsingargefa Hjálmtýr Hafsteins-
son, skorarformaður, í síma 525-4932 - netfang
hh@rhi.hi.is og Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir
á starfsmannasviði í síma 525-4273.