Morgunblaðið - 22.03.1998, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.03.1998, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ 16 E SUNNUDAGUR 22. MARZ 1998 KRINGLUNNI íþ r ótta vö r u ve rs I u n Framtíðarstarf Við óskum eftirframtíðarstarfsmanni (hálfsdagsstarf), í verslun okkar sem er í Kringlunni. Skilyrði er að umsækjendur hafi einhverja reynslu af almennum sölu- eða þjónustustörf- um, séu jDjónustuliprir og umfram allt ábyrgð- ’arfullir. Ahersla er lögð á metnaðarfullan og hressan einstakling, eldri en 18 ára, sem hef- ur einhverja þekkingu á íþróttavörum. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. mars, merktar: „Maraþon". Leikskólar Reykjavíkurborgar óska eftir að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreindan leikskóla: Eldhús Jörfi v/Hæðargarð Matráður óskast í 100% stöðu. 50% staða kem- ur einnig til greina. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sæunn E. Karlsdóttir í síma 553 0345. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. Herbergisþernur Hótel Saga ehf., óskar eftir starfsfólki í herberg- isþrif. Við leitum að röskum, ábyggilegum og snyrtilegum aðilum. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn umsókn hjá starfsmannastjóra sem veitir nánari upplýs- ingar, virka daga milli kl. 13 og 16. Hótel Saga er reyklaus vinnustaður. Hótel Saga er fyrsta flokks hótel sem flestir þekkja af eigin raun en hótelið tók til starfa 1962 og hefur verið í fremstu röð allt frá upphafi. Þar eru 216 gistiherbergi, tveir veitingastaðir, ráðstefnu- og veitingaað- staða fyrir allt að 1000 manns. Markmið okkar er a veita gestum okkar ávallt fyrsta flokks þjónustu og sjá til þess að alltaf sé hæfur starfsmað- ur í hverju starfi. Hefurðu áhuga á mat? Þá höfum við gott tækifæri fyrir þig. Okkur vantar einmitt dugmikið fólk til að kynna og selja nýtt og afar áhugavert íslenskt alfræðirit um mat og matargerð. Um er að ræða mjög ítarlegt verk þar sem jöfnum höndum er fjallað um íslenska og alþjóðlega matargerð af öllu tagi, bók sem vekja mun athygli allra sem áhuga hafa á mat og matreiðslu. Spennandi verkefni í vel skipulögðu sölukerfi, sem gefur góða tekjumöguleika. Upplýsingar veitir Hafsteinn í síma 897 5024 í dag og næstu daga milli kl. 13.00 og 17.00. Laust embætti er dómsmálaráðherra veitir .Embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum er laust til umsóknar. Embættið verður veitt frá 1. maí nk. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, Arnarhváli, eigi síðar en 14. apríl nk. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar verða ekki teknar gildar. 4 Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 20. mars 1998. Bókhald Fyrirtæki í ferðaþjónustu vantar starfsmann í bókhald sem fyrst. Um er að ræða 50% stöðu. Starfið felst aðallega í móttöku og skráningu gjaldareikninga en einnig gerð tekjureikninga auk annarra tilfallandi verkefna. Kunnátta í bókhaldskerfinu Fjölni er kostur en ekki nauðsyn. Umsóknum ber að skila til afgreiðslu Mbl. merktum: „50% bókhald — 3916", fyrir 27. mars. KNICKHR30X Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast á aldrinum 20—30 ára í verslun okkar við Laugaveg í fullt starf. Góð laun fyrirtraustan, snyrtilegan aðila með góða söluhæfileika. Meðmæli óskast. Mynd skilyrði. Umsóknir er tilgreina aldur og fyrri störf skal senda til afgreiðslu Mbl. merktar: „07—12" fyrir miðvikudaginn 25. mars nk. REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar Viljum ráða hjúkrunarfræðinga til starfa sem fyrst. Ennfremur viljum við ráða hjúkrunar- fræðinema til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Lára Sigurðardóttir í síma 566 6200. Sjóntækjafræðingur óskast til sumarafleysinga. A Starfsmaður Kópavogsbær auglýsir eftir starfsmanni í u.þ.b. hálft ár í afgreiðslu tæknideildar. Hér er um fullt, en tímabundið starf að ræða. Helstu verk- efni eru símsvörum, almenn afgreiðsla og upp- lýsingagjöf, móttaka og skráning gagna, Ijósrit- un, tölvuvinnsla o.fl. Æskileg er reynsla af skrifstofustörfum og tölvuvinnslu. Umsóknarfrestur er til 6. apríl. Nánari upplýsingar veitir byggingarfulltrúi í síma 554 1570 kl. 10:00-12:00. Starfsma nnastjó ri. Sölumaður óskast á fasteignasölu Fasteignasala Mosfellsbæjar óskar eftir að ráða sölumann sem getur hafið störf sem fyrst. Skilyrði er að hann sé búsettur í Mosfellsbæ, sé heiðarlegur og samviskusamur og tilbúinn til að vinna langan vinnudag. Upplýsingar gefurÁstríður í síma 566 8530 eða 566 7105.______________________ Umönnun — aðstoð Manneskja óskast til aðstoðar og félagsskapar þægilegum, fullorðnum manni í Kópavogi, virka daga frá kl. 9—13 eða eftir samkomulagi. Góð laun fyrir góða manneskju. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Umönnun — 1912". Matreiðslumenn ath! A QUQQÖ gleraugnaverslun, Kringlan 8—12, sími 568 9111. Vantar matreiðslumenn til starfa frá byrjun apríl. Umsóknum skilað á staðinn milli kl. 14 og 16, mánudag og þriðjudag. Vertingahúsið Vegamót, Vegamótastíg 4, Reykjavík. Heiðarskóli Leirársveit Borgarfirði Skólastjóri Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Heiðarskóla í Leirársveit. Nánari upplýsingar veita Birgir Karlsson skólastjóri, s. 433 8920, Petrína Ottesen rekstrarstjóri, s. 433 8931 og Sigurður Valgeirsson formaður Byggða- samlags Heiðarskóla, s. 433 8968. Umsóknarfrestur ertil 5. apríl nk. Byggðasamlag Heiðarskóla Vilt þú vinna með okkur? Matvælafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfs- fólki, hálfan eða allan daginn. Ef þú ert á aldrinum 40— 55 ára ert þú sérstak- lega velkomin/n til okkar. Starfsreynsla er ekki skilyrði. Við sjáum um það. Umsóknar óskast sendartil afgreiðslu Mbl. merktar: „M — 3921". Góðar tekjur Framsækið traust fyrirtæki með sérstöðu á markaði óskar eftir sölufólki til starfa nú þegar. Um er að ræða fjölbreytt starf við sölu á þekktri vöru í stóran viðskiptamannahóp. Góðir tekjumöguleikar fyrir áhugasamt fólk. Umsækjandi þarf að hafa einhverja þekkingu á tölvuritvinnslu og eiga gott með samskipti við aðra. Umsóknir berist afgreiðslu Mbl. eigi síðar en 25. mars nk. merktar: „G — 3951". Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 557 7132 og 892 4731. Rafmark ehf. TÖLVU- OG RAFLAGNIR Talmeinafræðingur á leið heim frá námi og starfi í Bandaríkjunum, óskar eftir starfi. Hefur M.S. próf í talmeina- fræði og full bandarísk réttindi (Certificate of Clinical Competence). Getur hafið störf í apríl eða maí. Svörsendisttil afgreiðslu Mbl., merkt: „Talmeinafræðingur — 3851" fyrir 8. apríl. Sölumenn óskast Mjög góð laun í boði. Skilyrdi eru snyrtilegur klæðnaður, 25 ára eða eldri, reynsla og verða að hafa bíl til umráða. Umsóknir, með upplýsingum um reynslu og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 27. mars, merktar: „S — 3881" „Au pair" Bandaríkin Óskum eftir 19—22 ára gamalli góðri manneskju til að gæta tveggja barna, 8 og 3 ára, í Washing- ton DC. Barngóð, áreiðanleg, reyklaus og með ökuskírteini. Ráðningartími erfrá júní/júlí í eitt ár. Nánari upplýsingar í síma 00 1 703 913 0133. Schola Cantorum Kammerkór við Hallgrímskirkju óskar eftirtenór- og bassaröddum nú þegar. Tónlistarkunnátta nauðsynleg. Áhugasamir hafi samband við HörðÁskelsson ísíma 510 1000 eða 551 1019. Skrifstofustarf Innflutnings- og þjónustufýrirtæki óskareftir starfskrafti hálfan daginn e.h. við almenn skrif- stofustörf, s.s. innheimtur, tollskýrslur, erlend samskipti, símsvörun o.fl. Tölvu- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknirsendisttil afgr. Mbl. merktar: „S — 3886" fyrir 27. mars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.