Morgunblaðið - 22.03.1998, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 22. MARZ 1998 E 3
Laus störf
Rœstingar
Útgáfufyrirtœki miðsvœðis í Reykjavík óskar
eftir að ráða starfsmann til að sjá um
rœstingar hjá fyrirtœkinu. Æskilegur
" vinnutími er mánud. - fimmtud. 7-13.30,
Iföstud. 9-13,30 og laugard. 5 klst. Frjáls
vinnutími.
Kaffiumsjón
Félagasamtök óska eftir að ráða starfs-
mann til að sjá um kaffi og léttan
hádegisverð. Vinnutími er frá 9-14.
Viðkomandi þarf að geta unnið lengur ef
þörf krefur.
Ráðið verður sem fyrst í ofangreind störf.
Umsóknarfrestur er til 25. mars n.k.
Upplýsingar veittar á skrifstofu frá 9-14.
Einnig er hœgt að skoða auglýsingar og
sœkja um störf á http.//www.lidsauki.is
Fó/Ír og þekking
Udsauki 0
Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Tölvupóstur lidsauki@knowledge.is
Sölumaöur
Framleiðslu- og innflutningsfyrirtœki með
húsgögn og innréttingar óskar eftir að
ráða sölumann.
i 1
11
I Starfið felst í að selja vörur til fyrirtœkja og
Istofnanna. Viðkomandi fer með sýnishorn til
viðskiptavina og sinnir öðrum þeim verkum
sem þarf til að ná árangri við söluna.
Leitað er að duglegum, áreiðanlegum og
sannfœrandi sölumanni með góða
framkomu. Viðkomandi þarf að hafa þíl til
umráða, vera á aldrinum 30-40 ára og
reykja ekki.
Umsóknarfrestur er til 25. mars n.k.
Upplýsingar veittar á skrifstofu frá 9-14.
Einnig er hœgt að skoða auglýsingar og
sœkja um störf á http.//www.lidsauki.is
Fó/fe og þekking
Lidsauki ©
Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is
Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra
á Norðurlandi vestra auglýsir
lausa stöðu
til umsóknar
Laus er staða deildarstjóra í Iðju sem er hæf-
ingar- og dagvistarúrræði á Blönduósi.
Um er að ræða 100% starf.
í starfinu felst mótun og dagleg umsjón með
innra starfi og stjórnun. Þroskaþjálfi eða önnur
uppeldismenntun æskileg.
Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra
starfsmanna. Umsóknarfresturertil 14. apríl
1998. Umsækjendur þurfa helst að geta hafið
störf 1. maí 1998.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigríður
Pétursdóttir, yfiriðjuþjálfi, í síma 453 5002.
Umsóknir sendist Svæðisskrifstofu um málefni
fatlaðra á Norðurlandi vestra, Ártorgi 1, 550
Sauðárkróki, á þar til gerðum eyðublöðum sem
þar fást.
Hveragerðisbær
Aðstoðarskólastjóri
Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann
í Hveragerði er laus til umsóknar. Staðan verð-
urveittfrá 1. ágúst 1998, en nýr aðstoðarskóla-
stjóri þyrfti að geta hafið störf að hluta um
miðjan maí nk.
Skilyrði fyrir umsókn er að umsækjandi hafi
kennaramenntun, sé áhugasamur, dugmikill
og metnaðarfullur. Umsækjandi þarf að vera
fær í mannlegum samskiptum og vanur starfs-
mannastjórnun.
í Hveragerði búa um 1700 manns í 45 km fjarlægð frá Reykjavík og
um 11 km frá Selfossi. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í bænum
á síðustu árum. Það er stefna bæjarins að i Hveragerði verði miðstöð
lista- og menningar í nágrenni Reykjavíkur, auk þess sem bærinn
verði áfram þekktur af sérstöðu sinni í ylrækt, heilsutengdri þjónustu
og á sviði ferðamála.
í grunnskólanum eru 340 nemendur í 1.—10. bekk og er skólinn einset-
inn að hluta en stefnt er að þvi að hann verði að fullu einsetinn árið
2001. í bænum eru tveir leikskólar, en nýlega vartekin í notkun stækk-
un annars þeirra, bókasafn, félagsmiðstöð, íþróttahús og sundlaug,
sem nýlega hefur verið gerð upp. Þá er rekið í bænum mjög öflugt
æskulýðs- og íþróttastarf. 1 bæjarstjórn er ríkjandi jákvætt og metnað-
arfullt viðhorf til skólamála.
Frekari upplýsingar um starfið veita auk undir-
ritaðs, Guðjón Sigurðsson, skólastjóri, í síma
483 4350 og Aldís Hafsteinsdóttir, formaður
skólanefndar, í síma 483 4940.
Umsóknarfrestur er til 6. apríl nk.
Bæjarstjórinn í Hveragerði,
Einar Mathiesen.
VINNUEFTIRLIT RÍKISINS
Administration of occupational safety and health
Bíldshöföa 16 • Pósthólf 12220 • 132 Reykjavík
Laus er til umsóknar staða
efnaverkfræðings
/efnafræðings
Auglýst er eftir efnaverkfræðingi/efnafræðingi
eða einstaklingi með svipaða menntun. Við-
komanda er ætlað að annast m.a. sérfræðileg
málefni er snúa að efnanotkun á vinnustöðum,
efnaskráningu, eftirlit með innflutningi eitur-
efna, flutningi hættulegs varnings, notkun
sprengiefna og áhættumati fyrirtækja. Starfinu
fylgja mikil samskipti við fyrirtæki og stofnanir
bæði hér á landi og erlendis. Boðið verður upp
á starfsþjálfun við upphafs starfs. Laun eru
samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Snorrastofa í Reykholti
Starf forstöðumanns
Stjórn sjálfseignarstofnunarinnar Snorrastofu
óskar eftir að ráða forstöðumann. Starfið er
fólgið í því að fara með daglega stjórn stofnun-
arinnar og hafa umsjón með rekstri hennar.
Snorrastofa í Reykholti er safn um Snorra
Sturluson og þar er veitt fræðsla um norræna
sögu og bókmenntir, sem tengjast Snorra.
Henni er einnig ætlað að kynna sögu Reykholts
og Borgarfjarðarhéraðs. í Snorrastofu verður
bókasafn og gestaíbúð. Þar ertekið á móti
ferðafólki og veittar sögulegar upplýsingar
með sýningum og sögukynningu.
Forstöðumaður annast stefnumótun og
áætlanagerð í samráði við stjórn og hefur um-
sjón með fjáröflun. Hann annast reikningsskil
stofnunarinnar og ber ábyrgð gagnvart stjórn
hennar.
Umsækjandi hafi háskólapróf. Æskileg mennt-
un er í íslenskum eða norrænum fræðum, bók-
menntum eða bókasafnsfræðum. Hann skal
hafa góða þekkingu á erlendum tungumálum.
Reynsla af stjórnun, menningarkynningu og
alþjóðasamskiptum er mikilvæg.
Laun miðast við kjör háskólamenntaðra manna
í þjónustu ríkisins. Æskilegt er að umsækjandi
geti hafið störf 1. júní nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir formaður
stjórnar Snorrastofu, Bjarni Guðráðsson, í
síma 435 1142 eða 893 3889.
Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun
og starfsreynslu, skal skilað skriflega eigi síðar
en 20. apríl nk. merktum:
Snorrastofa, Reykholti,
Bjarni Guðráðsson,
320 Reykholt.
(Bréfsími 435 1472)
Sítyátel
► Matreiðslumaður
Við leitum að matreiðslumanni sem hefur áhuga á að
takast á við fjölbreytta og krefjandi matargerð, s.s.
dagsréttaseðil, A la carte, hlaðborð og veisluþjónustu.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Víðir
Kristjánsson, deildarstjóri efna- og hollustu-
háttadeildar í síma 567 2500.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skila til Vinnueftirlits ríkisins,
Bíldshöfða 16, Reykjavík, fyrir 18. apríl 1998.
Vinnueftirlit ríkisins starfarsamkvæmt lögum
nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og ör-
yggi á vinnustöðum.
Þrif á Tiótel-
lierbergjum
Hótel Loftleiðir og Hótel Esja
óska eftir að ráða fólk
til starfa nú þegar.
Starfiðfelstíþrifumá
herbergjum hótelanna.
Óskað er eftir duglcgu og
snyrtilegu fólki.
Þeir sem hafa hug á að sækja
um störfin eru beðnir um að
mæta á Hótel Esju
inánudaginn 23. mars
miUikl.17.00og 19.00.
HOTEL LOFTLEIÐIR.
H O T E L S
HÓTEL ESJA
CELANDAIR HOTELS
Við leggjum áherslu á:
► Áhuga, hugmyndaríki og sjálfstæð vinnubrögð.
► Þjónustulund og samskiptahæfni.
►- Reglusemi og stundvísi.
Þetta er mjög áhugavert framtíðarstarf fyrir metnaðar-
fullan matreiðslumann, hjá vönduðu og vel reknu hóteli
í höfuðstað Vestfjarða.
Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason
hjá Ábendi.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir
sem trúnaðarmál.
Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja
frammi á skrifstofu okkar sem fyrst, en í síðasta
lagi fyrir hádegi 30. mars1998
Kennarar — Kennarar
Kennara vantar við Flúðaskóla næsta skólaár.
Um er að ræða sérkennslu og almenna
kennslu.
Flúðaskóli ergrunnskóli með 1. til 10. bekk.
Um það bil 175 nemendur eru í skólanum.
Upplýsingar eru gefnar hjá:
Skólastjóra í síma 486 6601 og 486 6602,
Aðstoðarskólastjóra vs 486 6435, hs 486 6418,
Formanni skólanefndar vs 486 6787, hs 486
6754.
Umsóknum skal skila á skrifstofu Hrunamanna-
hrepps, Flúðumfyrir 10. apríl 1998.
Hreppsnefnd Hrunamannahrepps.