Morgunblaðið - 22.03.1998, Blaðsíða 4
4 E SUNNUDAGUR 22. MARZ 1998
MORGUNBLAÐiÐ
Kennarar athugið!
Við grunnskóla Akureyrar eru lausar eftirtaldar stöður skólaárið 1998-1999.
Oddeyrarskóli er einsetinn grunnskóli með
130 nemendur í 1.—7. bekk. Næstu árin verða
einnig unglingadeildir í skólanum og að hausti
munu nemendur8. bekkjar hefja nám við skól-
ann.
Oddeyrarskóla vantar kennari í:
Almenna bekkjarkennslu á miðstigi.
Kennslu á miðstigi og raungreinakennslu í 8.
bekk.
Stuðnings- og sérkennslu.
Upplýsingar um starfið gefa skólastjórn-
endur í síma 462 4999 og heima í símum
461 3386 og 462 3566.
Síduskóli ertvísetinn skóli þ.e. tvær bekkjar-
ardeildir eru eftir hádegi. í skólanum eru 600
nemendur í 1.—10. bekk og eru tværtil þrjár
hliðstæður í hverjum árgangi.
Síðuskóla vantar kennara í:
Almenna bekkjarkennslu í 1,—5. bekk.
Smíðakennslu, handmenntakennslu, mynd-
menntakennslu, tónmenntakennslu og
heimilisfræðikennslu.
Sérkennslu í unglingadeild og fyrir þroskahefta
nemendur.
Dönskukennslu, íslenskukennslu, raungreina-
kennslu og samfélagsfræðikennslu í 8.—10.
bekk.
Upplýsingar hjá skólastjóra eða aðstoðar-
skólastjóra í síma 462 2588.
Brekkuskóli er einsetinn skóli með 700 nem-
endur í 1,—10. bekk.
Brekkuskóla vantar kennara í:
Almenna bekkjarkennslu í 1.—10. bekk.
íslenskukennslu og stærðfræðikennslu í 8. —10.
bekk.
Tölvukennslu (ritvinnslu og tölvufræði) og um-
sjón með tölvum.
Handmenntakennslu í 1.—10. bekk.
Tónmenntakennslu (forskóli tónlistar) í 1. og
2. bekk.
Heimilisfræðikennslu í 1,—9. bekk.
Sérkennslu (kennarar með framhaldsmenntun
í sérkennslufræðum).
Upplýsingar veita: Sveinbjöm Markús,
skólastjóri, og aðstoðarskólastjóramir,
Birgir eða Magnús, í síma 462 4241.
Glerárskóli er einsetinn skóli með 500 nem-
endur í 1.—10. bekk.
Glerárskóla vantar kennara í:
Almenna bekkjarkennslu.
Smíðakennslu, handmenntakennslu (sauma)
og tónmenntakennslu.
íslenskukennslu í 8.—10. bekk.
Sérkennslu.
Einnig vantar námsráðgjafa í hálfa stöðu.
Upplýsingar hjá skólastjóra og aðstoðar-
skólastjóra í síma 461 2666
Giljaskóli er skóli í mótun í nýju húsnæði.
Næstkomandi skólaár verður kennt í 1.—5.
bekk og í sérdeild. Nemendafjöldi er um 150.
Óskað er eftir metnaðarfullu starfsfólki sem
vill taka þátt í uppbyggingarstarfi í skóla fyrir
alla.
Giljaskóla vantar kennara í:
Almenna bekkjarkennslu í 1. bekk.
íþróttakennslu (hlutastarf).
Einnig vantar sérkennara eða leikskólakennara/
þroskaþjálfa á sérsviði í sérdeild fyrir nemend-
ur með greindar- og fjölfötlun. Deildin hefur
einnig ráðgefandi hlutverk.
Upplýsingar gefa skólastjórnendur í síma
462 4820.
Lundarskóli er einsetinn skóli með um 350
nemendur í 1.—7. bekk en mun á næstu árum-
fjölga í u.þ.b. 480 nemendur þar sem bætast
við 8., 9. og 10. bekkur. Sérstaklega er því aug-
lýst eftir kennurum sem hafa áhuga á að taka
þátt í þessari breytingu.
Lundarskóla vantar kennara í:
Almenna kennslu í 1.—8. bekk.
íþróttakennslu.
Sérkennslu.
Handmenntakennslu (sauma), heimilisfræði-
kennslu og tónmenntakennslu.
Upplýsingar gefa skólastjórar í síma
462 4888.
Einnig veitir starfsmannadeild Akureyr-
arbæjar upplýsingar í síma 462 1000.
Umsóknum skal skilað til starfsmanna-
deildar í Geislagötu 9, á eyðublöðum sem
þar fást.
Umsóknarfrestur er til 8. apríl 1998.
Starfsmannastjóri.
lögglltur endurskoðandl
Stór þjónustustofnun í umfangsmikilli og fjölbreyttri starfsemi óskar eftir að ráða löggiltan endurskoðanda.
Starfssvið
• Dagleg verkefnastjórnun skrifstofu.
• Mótun innra eftirlits.
• Reikningshaldslegar úttektir o.fl.
Hæfniskröfur
• Viðskiptafræði og löggiltur endurskoðandi.
• Haldgóð fagleg starfsreynsla.
• Góðir samskiptahæfileikar.
Um er að ræða mjög gott starf með faglega fjölbreyttum verkefnum.
Með umsóknir og fyrirspurnir er farið sem trúnaðarmál.
Hægt verður að bíða eftir réttum einstaklingi.
Það er um að aera að hafa samband og kanna hvað er í boði!
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon frá kl. 9-12 síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 28. mars n.k. merktar:
„Löggiltur endurskoðandi".
RÁÐGARÐUR hf
STfÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF
Furugerði5 108Reykjavík Sími 5331800
Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is
Heimasíða: httpvýwww.radgard.is
LANDSPÍTALINN
.../' þágu mannúðar og vísinda...
Sérfræðingar
Á kvennadeild Landspítalans er laus til um-
sóknar staða sérfræðings í fæðinga- og kven-
sjúkdómafræði. Um er að ræða 100% starf og
gert ráð fyrir fastlaunasamningi. Gert er ráð
fyrir að starfsvettvangur verði bundinn við ým-
is almenn störf á deildinni en fyrst og fremst
á sviði fæðinga- og meðgöngueftirlits.
Sérþekking og þjálfun varðandi meðgöngu-
sjúkdóma er æskileg. Kennsla og vísindastörf
á deildinni eru hluti starfsins. Umsóknirá um-
sóknareyðublöðum lækna berist fyrir 15. apríl
nk. til Reynis T. Geirssonar, prófessors. Mat
stöðunefndar byggist á innsendum umsókn-
argögnum.
Á Kvennadeild Landspítalans er laus til um-
sóknar staða sérfræðings í fæðinga- og kven-
sjúkdómafræði. Um er að ræða 100% starf og
gert er ráð fyrirfastlaunasamningi. Starfssviðið
er einkum bundið við kvenlækningaeiningu,
og nýja þjálfun í kviðsjáraðgerðum og sérþekk-
ingu á undirgrein kvenlækninga annarri en
krabbameinslækningum. Kennsla og vísinda-
störf á deildinni eru hluti starfsin. Umsóknir
á umsóknareyðublöðum lækna beristfyrir 15.
apríl nk. til ReynisT. Geirssonar, prófessors.
Mat stöðunefndar byggist á innsendum um-
sóknargögnum.
Hjúkrunarfræðingar
óskast á eftirtaldar deildir:
1) Lyflækningadeild 11. Spennandi 5 daga
rannsóknardeild sem er opin frá mánudagsm-
orgni til föstudagseftirmiðdags. Lítil og fjöl-
breytt deild sem hentar vel þeim sem vilja eiga
frí um helgar.
Allar vaktir koma til greina en fastar næturvakt-
ir eru sérstaklega vel þegnar. Upplýsingar gef-
ur Bergdís Kristjánsdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, í síma 560 1000/560 1303.
2) Vökudeild, gjörgæslu fyrir nýbura.
Starfshlutfall eftirsamkomulagi. í boði erýmist
12 tíma vktir þriðju hverja helgi eða 8tíma
vaktir aðra hvora helgi. Einnig einstaklings-
bundin aðlögun með reundum hjúkrunarfræð-
ingum. Upplýsingar veitir Ragnheiður Sigurð-
ardóttir, deildarstjóri, í síma 560 1040.
3) Göngudeild krabbameinsveikra bama.
80—100% deildarstjórastaða til afleysingar.
Spennandi tækifæri fyrir áhugasaman hjúkrun-
arfræðing til að kynnast fjölskylduhjúkrun
barna í 4 til 5 mánuði frá og með 15. maí 1998.
Upplýsingar veitir Gillian Holt, deildarstjóri
í síma 560 1020.
4) Sumarafleysingar á vökudeild -gjörgæslu
nýbura- og á almennar barnadeildir á tímabil-
inu 15. maí til 15. september. Stafshlutfall eftir
samkomulagi. Upplýsingar veita Ragnheiður
Sigurðardóttir, deildarstjóri, í síma 560 1040
og Svana Pálsdóttir, deildarstjóri, í síma
560 1020.
--------------------------—----------—.
Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags
og fjármálaráðherra.
Umsóknareyðubíöð fást hjá starfsmannahaidi
Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum ó Landspítala.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ékvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Löglærður fulltrúi
Staða löglærðs dómarafulltrúa við Héraðsdóm
Vestfjarða er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra
starfsmanna.
Aðstoð við útvegun húsnæðis á ísafirði.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrif-
stofu embættisins eða í síma 456 3112 (bréf-
sími 456 4864).
Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk.
Staðan veitist frá 1. júní nk.
Skrifstofu Héraðsdóms Vestfjarða,
18. mars 1998.
Jónas Jóhannsson, héraðsdómari.