Morgunblaðið - 22.03.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 22. MARZ 1998 E lð
TILBOQ / UTBOD
UT
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu
Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
* Nýtt í auglýsingu
11032 Snjóflóðavarnir á Siglufirði — forval.
Opnun 30. mars 1998 kl. 11.00.
10993 Ljósritunarvélar — rammasamningur.
Opnun 31. mars 1998 kl. 11.00.
10996 Hreinlætispappír — rammasamning-
ur. Opnun 31. mars 1998 kl. 14.00.
10998 Leiga á tölvum fyrir Ríkisspítala.
Opnun 1. apríl 1998 kl. 11.00.
11011 VS Týr ijósavél. Opnun 2. apríi 1998
kl. 11.00.
11026 Harðvidur fyrir Siglingastofnun. Opn-
un 2. apríl 1998 kl. 14.00.
10997 Gönguhjálpartæki, hjólastólar og
hreyfanlegir persónulyftarar fyrir
Hjálpartækjamiðstöð Trygginga-
stofnunar ríkisins. Opnun 3. apríl 1998
kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000.
11007 Prentun fyrir Ríkisspítala og Trygg-
ingastofnun. Opnun 16. apríl 1998 kl.
11.00.
11010 Geislalækningatæki fyrir Ríkis-
spítala. Opnun 21. apríl 1998 kl. 11.00.
* 11000 Fatahreinsun — rammasamningur.
Opnun 5. maí 1998 kl. 11.00.
* 11018 Cooling Tower fyrir Hitaveitu Suð-
urnesja. Opnun 5. maí 1998 kl. 11.00.
Gögn verða seld á kr. 1.500 nema annað sé
tekið fram.
http://www.rikiskaup.is/utb_utbod.html
'ð/RÍKISKAUP
Ú t b o b 5 k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f a s i m i 562-6739-Nettang: rikiskaup@rikiskaup.is
Seyðisfjarðarkaupstaður
Útboð — íþróttahús
Seyðisfjarðarkaupstaður óskar eftir tilboðum
í byggingu 2. áfanga íþróttahúss á Seyðisfirði
við byggingar Félagsmiðstöðvarinnar Herðu-
breiðar.
Um er að ræða að fullgera 1166 m2 íþróttasal
með stoðrýmum alls um 1960 m2 og 11,654
m3 sem nú er fokhelt og frágengið að utan.
Allt húsið er steinsteypt með steyptum plötum
nema léttar þakeiningar eru á íþróttasal.
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. des-
ember 1998.
Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofunni
á Seyðisfirði, Hafnargötu 44frá og með mið-
vikudeginum 25. mars nk. gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðum skal skila til bæjarverkfræðingsins
á Seyðisfirði eigi síðar en kl. 14.00 miðvikudag-
inn 22. apríl nk. þar sem þau verða opnuð að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Bæjarverkf ræðingurin n
á Seyðisfirði.
Útboð
— Vetrarbraut
Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum
í gerð fyllinga og fergingu Vetrarbrautar.
Helstu magntölur eru:
• fyllingar og ferging 15.000 m3
• skurðgröftur 210 m
Verkið skal unnið í tveimur áföngum og skal
þeim fyrri lokið eigi síðar en 1. júní 1998 og
þeim síðari eigi síðar en 1. nóvember 1998.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Garða-
bæjar, Garðatorgi 7, frá og með þriðjudeginum
24. mars 1998.
Tilboðum skal skila til bæjarverkfræðingsins
í Garðabæ fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 31. mars
1998, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum, sem þess óska.
Bæjarver kf ræðin g u rin n
í Garðabæ.
Útboð
Fyrir hönd húsfélagsins Marklandi 12—14—16,
Reykjavík, er óskað eftirtilboðum í niðurbrot
og endursteypu á svölum, loftræstri álklæðn-
ingu ásamt einangrun.
Helstu verkþættir eru.
Niðurbrot á svalagólfum 73 fm
Niðurbrot svalahandriða 26 fm
Niðurbrot veggja við svalir 20 fm
Fjarlægja járnhandrið 12 stk.
Fjarlægja stálklæðningu á
gaflveggjum 200 fm
Endursteypa veggja við svalir 70 fm
Endursteypa svalagólfa 96 fm
Einangrun útveggja 650 fm
Álklæðning 730 fm
Ný svalahandrið 12stk.
Málun karma, pósta og faga 1275 m
Útboðsgögn verða afhent hjá TV Tækniþjón-
ustu verktaka ehf., Skipholti 70,105 Reykjavík,
gegn 5000 kr. skilatryggingu frá kl. 13.00,
þriðjudaginn 24. mars.
Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en
miðvikudaginn 8. apríl nk. kl. 14.00.
Húsfélagið Kríuhólum 2 í Reykjavík, óskar
hér með eftirtilboðum í klæðningu og málun
utanhúss.
Helstu magntölur eru:
Klæðning: 869 m2
Sílanböðun, málun veggja og lofta: 452 m2
Málunglugga: 931 m
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.500.- hjá
verkfræðistofunni HannaiTehf, Síðumúla 1,
108 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama
stað þriðjudaginn 31. mars 1998, kl. 11.00.
Hannarr
Síðumúla 1,108 Reykjavík,
sími: 533-3900, fax:533-3901
Heimasíða: http://www.skima.is/
hannarr/ e-mail: hannarr@skima.is
TJÓNASKODUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi
Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400
Bréfsími 567 0477
Tilboð
óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð-
aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á
Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
23. mars nk. kl. 8—17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
— Tjónaskoðunarstöð —
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu-
daga frá kl. 9—18. Ljósmyndir af bifreiðunum
liggja frammi hjá umboðsmönnum Sjóvár-
Almennra víða um land.
Upplýsingar í símsvara 567 1285.
Hægt er að skoða myndir af tjónabifreiðum
og gera tilboð á heimasíðu Sjóvár-
Almennra, slóðin er www.sjal.is.
JlQnosHoOunarstöðin
* • Dnghilsl 14-16 110 Reykjavlk • Slml 5671120 ■ FM 667 2670
GÍSLI GUÐFINNSSON
R á ú j afa rþj ó n n s t a
Kirkjulundi 13, Garðabæ. » 565 8513 / 896 2310
Útboð
Húsfélagið Tunguseli 4—10
óskar eftir tilboðum í múrviðgerðir, málningu.
Opnun tilboða þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 14.
Húsfélagið Hjarðarhaga 11
óskareftirtilboðum í einangrun og ímúr-
klæðningu, steypu- og múrviðgerðir, glugga-
viðgerðir, málningu o.fl. ‘
Opnun tilboða þriðjud. 31. mars nk. kl. 15.00.
Útboðsgögn seld á kr. 2.000 á skrifstof-
unni, Kirkjulundi 13, Garðabæ, frá og með
þridjudeginum 24. mars.
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings
er óskaö eftir tilboðum í útveggjaklæðningu
og endurnýjun þaks á sérkennsluhúsi Réttar-
holtsskóla.
Helstu magntölur:
• Þak 442 m2
• Útveggjaklæöning 300 m2
Verktími: 25. maí til 15. ágúst 1998.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 10.000
kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: miðvikudaginn 8. apríl 1998
kl. 14.00 á sama stað.
bgd 27/8
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
Útboð
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gerð
steyptra gangstétta um 2000m2 sumarið 1998.
Útboðsgögn verða seld fyrir kr. 3.000 m.vsk.
á skrifstofu framkvæmda- og tæknisviðs,
Strandgötu 6, 3. hæð frá mánudeginum 23.
mars nk.
Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudag-
inn 8. apríl nk., kl. 11:00, að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska. Rétturer áskilinn til
að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Bæjarverkfræðingurinn
í Hafnarfirði.
PJÓIMUSTA
Húseigendur athugið!
Þarftu að láta mála í sumar? Tryggðu þér mál-
ara í tíma, það er ódýrara.
Meðmæli ef óskað er.
M.S málning, sími 552 8842/897 1759.
BÁTAR SKIP
Til sölu Stakkur KE 16
Til sölu er Stakkur KE 16 sem e,r 38 brl. tog-,
línu- og netabátur smíðaður á ísafirði 1970
með 360 hestafla Mitsubishi aðalvél frá 1982.
Báturinn selst með veiðileyfi og mögulega
hluta aflahlutdeilda.
LM skipamiðlun
/X Friðrik J. Arngrímsson hdl.,
(Q/ löggiltur skipasali, j*
W sími 562 1018 - fax 562 9666."