Morgunblaðið - 22.03.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 22. MARZ 1998 E M
Fálkagata — sumar 1998
2ja herb. íbúð með innanstokksmunum til leigu
í júní, júlí og ágúst.
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 28. mars,
merktar: „Fálkagata — 3896".
FUIMOIR/ MAIMNFAGIMAQUR
Ráðstefna um
byggðastefnu og nýsköpun
m
á vegum Atvinnuþróunarsjóðs
Suðurlands verður haldin á Hótel
Örk í Hveragerði, fimmtudaginn
26. mars kl. 14:00.
Ráðstefnan er öllum opin.
14:00 14:10 Setning og ávarp,
Finnur Ingólfsson
iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
14:1014:30 Egill Jónsson
formaður stjórnar Byggðastofn-
unar.
14:30 15:00 Stefán Ólafsson
prófessor.
15:00 15:20 Öm D. Jónsson
verkefnisstjóri í RITTS.
15:20 15:50 Kaffihlé.
15:50 16:10 Óli Rúnar Ástþórsson
framkvæmdastjóri
Atvi nnu þróu narsjóðs
Suðurlands.
16:10 16:30 Páll Kr. Pálsson
framkvæmdastjóri
Nýsköpu narsjóðs.
16:30 17:30 Pallborðsumrædur
17:30 Rádstefhuslit.
Fundarstjóri verður Fannar Jónasson.
Aðalfundur
Bifreiðaskoðunar hf.
Aðalfundur Bifreiðaskoðunar hf. fyrir árið 1997
verður haldinn 30. mars 1998 kl. 16.00 á Hótel
Loftleiðum, þingsal 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 12.
grein samþykkta félagsins.
2. Tillaga stjórnar um kaup á eigin bréfum
félagsins.
3. Tillaga að breytingu á nafni félagsins.
4. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegartillögur og reikningar
félagsins, munu liggja frammi á aðalskrifstofu
félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðal-
fund.
Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent
á fundarstað.
Stjórn Bifreiðaskoðunar hf.
Styrktarfélag vangefinna
Aðalfundurfélagsins verður haldinn í Kiwanis-
húsinu, Engjateigi 11 þriðjudaginn 31. mars
nk. kl. 20:00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar í boði félagsins að fundi lokn-
um.
Athygli er vakin á því að fundurinn er aðeins
ætlaður félagsmönnum.
Stjórnin.
V Aðalfundur
íslenska flugsögufélagsins
verður haldinn í Félagsheimili einkaflugmanna
í Fluggörðum,fimmtudaginn 26. mars 1998,
kl. 20.00, en ekki 27. mars eins og misritað-
ist í heimsendu fundarboði.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur
mál. Að fundarlokum verða veitingar í boði
félagsins
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 • PÓSTHÓLF 15 • IS-210 GARÐABÆR
SÍMI / TEL. (354) 565 2921 • FAX (354) 565 2927
Aðalfundur 1998
Aðalfundur Héðins smiðju hf. verður haldinn
föstudaginn 27. mars nk. kl. 16:30 í matstofu
félagsins, Stórási 6, Garðabæ.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf í samræmi við 14. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga um hækkun hlutafjár.
3. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
4. Önnur mál, löglega upp borin.
Fundargögn verða afhent á fundarstað.
Dagskrá, endanlegartillögurog reikningarfé-
lagsins verður hluthöfum til sýnis á sama stað
viku fyrir aðalfund.
Stjórn Héðins smiðju hf.
Vorráðstefna VFÍ og TFÍ:
Samgöngur 21. aldar
Ráðstefna á vegum Verkfræðingafélags íslands
og Tæknifræðingafélags íslands um samgöng-
ur21. aldarverðurhaldin í Kiwanishúsinu,
Engjateig 11, Reykjavík, 27. mars nk., milli ki.
9 og 17.
Á ráðstefnunni munu helstu fagmenn landsins
fjalla um þróun samgangna 21. aldar.
Skráning og nánari upplýsingarfást á skrif-
stofu félaga VFÍ og TFI í síma 568 8511.
Undirbúningsnefnd.
ÝMISLEGT
Raflagnir í
nýbyggingar
á Stór-Reykjavíkursv. Er löggiltur rafverktaki.
Rafmagnsverkstæði Birgis, s. 893 1986.
SUM ARHÚS/LQQIR
Skorradalur/sumarbústaðalóð
Til sölu er eitt fallegasta leigulandið, alveg nið-
urvið vatnið, allt skógi vaxið og ósnortið. Hálf-
tíma aksturfrá Rvík eftir göngin. Tækifæri semr
gefst ekki aftur. Vinsamlegast sendið svörtil
afgreiðslu Mbl., merkt: „S — 3861".
ATVINNUHÚSNÆQI
Krummahólar 6, Reykjavík
Útboð
Húsfélagsstjórnin, Krummahólum 6, óskareftir
tilboðum í viðgerðir og viðhaldsvinnu, ásamt
fjölgun bílastæða á lóðinni við fjölbýlishúsiðþ
Húsið er 59 íbúða steinsteyptfjölbýlishús.
Verkið er einkum fólgið í vinnu vegna ryð-
skemmda, steypuviðgerðum, þéttingu svala-
gólfa og gluggaviðgerðum, auk gerðar 7 nýrra
bílastæða á lóðinni.
Verkið skal hefjast í apríl nk. og erverktíminn
um 3 mánuðir. Útboðsgögn verða afhent hjá
arkitektúr- og verkfræðistofunni Húsum og
Ráðgjöf ehf., Skúlagötu 63,105 Reykjavík, frá
og með mánudeginum 23. mars 1998.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 7. apríl 1998 kl. 11.00, að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Greiða skal kr. 5.000,- í skilatryggingu fyrir út-
boðsgögn.
F.h. stjórnar húsfélagsins,
Hús og ráðgjöf ehf.,
arkftektúr- og verkfræðistofa,
Skúlagötu 63,105 Reykjavík,
sími 562 2420, fax 562 2430.
Fjárfestar
Til sölu er mjög vandað nýtt verslunar- og skrif-
stofuhúsnæði sem er í mjög góðr.i langtíma-
leigu. Hagstæð áhv. langtímalán. Húsnæðið
borgar sig upp á u.þ.b. 9 árum. Áætlað söluverð
um kr. 90 millj.
Áhugasamir sendi tilboðtil afgreiðslu Mbl.
merkt: „9 — 90" fyrir 27. mars nk.
Husnæðið skiptist i fjorar mismunandi storar einingar. <S
Það er staðsett í kringum nýtt torg við Vegamótastíg í
nágrenni Máls & Menningar og Laugavegsapóteks. Við
torgið er rekið nýtt kaffihús: „Vegamót". Ut á torgið er svo t.d.
hægt að setja út borð á sumrin auk þess sem þar er gosbrunnur.
Torgið er sameign allra eininganna og má nýta til ýmiskonar starfsemi.
Vegamótastígur hefur verið samþykktur sem vistgata af Reykjavíkurborg.
Einingarnar eru fjórar: 43m2,40m2,48m2 og 93m2. Hugsanlegt er að leigja út síðari tvær einingarnar
sem eina heild. Einingarnar geta nýst sem verslunarhúsnæði eða í aðra þjónustustarfsemi.
Ahugasamir sendi inn tilboð til Morgunblaðsms merkt 2000 .
Þeir sem vilja skoða húsnæðið hafi samband í síma 896 0922 (Róbert).
*
<
*