Morgunblaðið - 08.04.1998, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FERMINGAR Á SKÍRDAG
Fífubarði 7.
Sturla Halldór Kristjánsson,
Svínaskálahlíð 7.
Tinna Árnadóttir,
Hlíðarendavegi 7.
Valgeir Magnússon,
Strandgötu 71 a.
Ferming í Fáskrúðsfjarðar-
kirkju skírdag kl. 10. Prestur
sr. Carlos Ari Ferrer. Fermd
verða:
Aðalbjörg Níelsdóttir,
Hamarsgötu 7.
Agnar Páll Ingólfsson,
Búðavegi 24.
Andrea Lísa Kjartansdóttir,
Álfabrekku 6.
Arnar Ingi Ármannsson,
Dölum 1.
Björg Sigurjónsdóttir,
Hlíðargötu 32.
Esther Ösp Gunnai'sdóttir,
Skólavegi 94a.
Eydís Ósk Heimisdóttir,
Skólavegi 12.
Friðgeir Smári Gestsson,
Skólabrekku 6.
Gréta Björg Ólafsdóttir,
Túngötu 9.
Guðbjörg Sandra Óðinsd.,
Króksholti 6.
Guðjón Ingi Eide Sævarsson,
Skólavegi 90a.
Guðmundur Ingi Ulfarsson,
Skólavegi 85.
Héðinn Ingvi Gunnarsson,
Álfabrekku 1.
Hrefna Eyþórsdóttir,
Hlíðargötu 4.
Margrét Jóna Þórarinsdóttir,
Túngötu 11.
Óðinn Logi Þórisson,
Skólabrekku 8.
Sigurgeir Númi Birgisson,
Skólavegi 39.
Sonja Jóhanna Andrésdóttir,
Búðavegi 34.
Steinar Örn Sigurbjörnsson,
Tungu 1.
Þorgrímur Guðmundsson,
Skólavegi 50a.
Örvar Friðriksson,
Hafranesi.
Ferming í Fáskrúðsljarðar-
kirkju skírdag kl. 13. Fermdur
verður:
Stefán Smári Kristinsson,
Skólavegi 25.
Ferming í Seyðisljarðarkirkju
skírdag. Prestur sr. Kristín
Pálsdóttir. Fermd verða:
Agnar Þórisson,
Túngötu 21.
Arna Kristín Sigurðardóttir,
Túngötu 6.
Bjarni Hólm Aðalsteinsson,
Múlavegi 35.
Björt Sigfmnsdóttii',
Hafnargötu 10.
Borghildur Dóra Hauksd.,
Austurvegi 54.
Dagmar Egilsdóttir,
Langatanga 5.
Ester Dögg Jónsdóttir,
Austurvegi 40b.
Eyrún Björk Pétursdóttir,
Vesturvegi 3.
Friðjón Gunnlaugsson,
Múlavegi 53.
Hilmir Halldórsson,
Hamrabakka 12.
Jón Hafdal Sigurðarson,
Botnahlíð 4.
Jón Kolbeinn Guðjónsson,
Botnahlíð 9.
Karitas Ásþórsdóttir,
Túngötu 12.
Margrét Elísa Rúnarsdóttir,
Botnahlíð 8.
Stefania Magnúsdóttir,
Hlíðarvegi 7.
Stefán Sveinn Ólafsson,
Múlavegi 16.
Sverrir Haraldsson,
Múlavegi 57.
Tómas Arnar Emilsson,
Botnahlíð 31.
Valdís Dögg Rögnvaldsd.,
Túngötu 15.
Örvar Jóhannsson,
Múlavegi 2.
Ferming í Vallaneskirkju skír-
dag kl. 10.30. Prestur sr. Vig-
fús Ingvar Ingvarsson. Fermd
verða:
Árni Berúlfur Jónsson,
Stóra-Sandfelli 1,
Ski-iðdal.
Elísabet Agla Stefánsdóttir,
Utnyrðingsstöðum,
Vallahreppi.
Guðbjörg Ánna Bergsdóttir,
Ketilsstöðum,
Vallahreppi.
Ferming í Egilsshaðakirkju
skírdag kl. 14. Prestur sr. Vig-
fús Ingvar Ingvarsson. Fermd
verða:
Andri Valsson,
Faxatröð 2.
Anna Guðlaug Gísladóttir,
Ártröð 1.
Ásthildur Ái-nadóttir,
Miðgarði la.
Björn Logi Guðgeirsson,
Dalskógum 10.
Bryndís Dögg Káradóttir,
Faxatröð 5.
Flosi Jón Ófeigsson,
Miðhúsum.
Guðmundur M. Bjarnason,
Laufskógum 8.
Hafþór Valur Guðjónsson,
Dalskógum 5a.
Helga Kristin Sæbjörnsd.,
Lagarási 6.
Ingunn Heiða Ingimarsd.,
Utgai'ði.
Kristján B. Kristbjörnsson,
Mánatröð 12.
Lára Guðmundsdóttir,
_ Ártröð 13.
Ólíver Bjarki Ingvarsson,
Bakkevegan 20,
6150 0rsta Noregi
Furuvöllum 15.
Óttar Brjánn Eyþórsson,
Laugavöllum 2.
Róbert Örn Davíðsson,
Hléskógum 1-5.
Sandra Björk Sigþórsdóttir,
Steinahlíð 6.
Soffía Tinna Hjörvarsdóttir,
Hléskógum 9.
Stefán Þór Eyjólfsson,
Sólvöllum 8.
Þórdís Eva Þórhallsdóttir,
Ártröð 9.
Ferming í Djúpavogskirkju
skírdag kl. 13.30. Prestur sr.
Sjöfn Jóhannesdóttir. Fermd
verða:
Dagný Erla Ómarsdóttir,
Borgarlandi 34.
Erla Gunnlaugsdóttir,
Botnahlíð 6, Seyðisf.
Eyrún Björk Pétursdóttii',
Vesturvegi 3, Seyðisf.
Gísli Hjörvar Baldursson,
Borgargarði 3.
Halla Olafsdótth',
Kambi 8.
Jóhannes Ragnai'sson,
Brekku 5.
Jón Oddur Jónsson,
Brekku 6.
Magnús Kristjánsson,
Vörðu 10.
Ragna Ólafsdóttir,
Kambi 8.
Sigríður Eva Magnúsdóttir,
Starmýri III.
Sigrún Ágústa Erlingsdóttir,
Gautavík.
Sigurðm' Már Daviðsson,
Hömrum 6.
Ferming í Prestbakkakirkju á
Síðu skírdag kl. 14. Prestur sr.
Sigurjón Einarsson. Fermd
verða:
Elín Sigurðardóttir,
Hörgslandi 2.
Hildur Einai'sdótth',
Syðri-Vík.
Jón Hilmar Jónasson,
Eystra-Hrauni.
Rannveig Ólafsdóttir,
Mörtungu.
Ferming í Seljakirkju, Vest-
mannaeyjum, skírdag. Fermd-
ur verður:
Sveinbjörn Ki'istinn Óðinss.,
Áshamri 27.
Keldunesi, Kelduhverfi.
Harpa Þórey Sigurðardóttir,
Lyngási, Kelduhverfí.
Ferming í Eskiljarðarkirkju
skírdag kl. 10.30. Fermd
verða:
. íAðalsteinn Valdimarsson,
Túngötu 4.
Ásta Sif Jóhannesdóttir,
Dalbarði 2.
Dagný Ómarsdóttir,
Hátúni 23.
Davíð Brynjar Sigurjónsson,
Fögruhlíð 13.
Eiríkur Þór Hafdal
Þórarinsson,
Fossgötu 3.
Fannar Hafsteinsson,
Bleiksárhlíð 2.
Friðjón Magnússon,
Strandgötu 3c.
Friðrik Karl Friðriksson,
Bleiksárhlíð 15.
Guðjón Blöndahl Amgrímss.,
Bleiksárhlíð 65.
Guðni Þór Jósepsson,
Steinholtevegi 4.
Hermann ísleifsson,
Bleiksárhlíð 49.
Hrannar H. Steingrimsson,
Bleiksárhlíð 38.
Karen Sigurðardóttir,
Eskifirði.
Karl Stephen Stock,
Lambeyrarbraut 4.
Oddný Erla Bj.
Jóhannsdóttir,
Kirlyjustíg 2.
Ragnar Sigurmundsson,
Lambeyrarbraut 10.
Regina Thorarensen,
<f____________________________
BRIDS
IJmsjún Arnör C.
Ragnarsson
Góð aðstaða fyrir áhorf-
endur í úrslitum fslands-
mótsins sem hefst í dag
ÞAÐ ER orðin hefð að hafa góða að-
stöðu fyrir áhorfendur í úrslitum
^Landsbankamótsins. í öllum hálf-
leikjum verður hægt að fylgjast með
stöðunni í öllum leikjunum, spil fyrir
spil. Bein lýsing verður á um það bil
14 hálfleikjum af 18. Matthías Þor-
valdsson verður töflustjóri og má bú-
ast við að hann fái góða menn sér til
aðstoðar eftir því hvaða sveitir spila
saman í hverri umferð. Áhorfendur
geta einnig fylgst með uppáhaldssveit
sinni í opnum sal. Allur aðgangur er
ókeypis og er vonast til að bridsá-
hugafólk nýti sér þetta tækifæri vel.
Landsliðskeppni 1998 í opnum
flokki og kvennaflokki
Ákveðið hefur verið að senda 2 pör
á Norðurlandamót í sveitakeppni
1998 í opnum flokki og kvennaflokki.
Spilað verður um hvaða pör verða
send og fer sú keppni fram 2. og 3.
maí. Spilaður verður tvímenningur
með Cavendish-fyrirkomulagi. Efstu
2 pörin úr þeirri keppni mega velja
með sér par og spila þær 2 sveitir
helgina 16. og 17. maí um hvor spili
fyrir Islands hönd á Norðurlanda-
mótinu í sveitakeppni 1998. Mótið
fer fram í Osló 30. júní til 5. júlí 1998.
Skráningarfrestur er til kl. 20:00
miðvikudaginn 29. aprfl.
Bridsfélag Kópavogs
Fimmtudaginn 2. apríl var spilað
þriðja kvöldið í Catalínumótinu.
Kvöldskorin:
Þórður Björnsson - Þröstur Ingiraarsson 90
Bernódus Kristinsson - Georg Sverrisson 45
Freyja Sveinsdóttir - Sigríður Möller 29
JónSt. Ingólfsson-ValdimarSveinsson 28
Staðan eftir 16 umferðir af 21.
Bernódus Kristinss. - Georg Sverriss. 160
Þórður Björns. - Birgir Steingríms. 149
Erla Sigurjónd. - Guðni Ingvars. 58
Ragnar Jónsson - Murat Serdar 52
Næsta fímmtudag, skírdag, er
ekki spilað en síðasta umferðin í Ca-
talínumótinu verður 16. aprfl.
Bridsfélag Breiðflrðinga
og Bridsfélag Breiðholts
Fimmtudaginn 2. aprfl var spilað-
ur einskvölds tölvureiknaður
Howell-tvímenningur með þátttöku
16 para. Meðalskor var 210 og efstu
pör voru:
1. Þórður Sigf. - Vilhjálmur Sigurðsson jr. 278
2. Helgi Bogason - Egill Darri Bryrflólfsson 272
3. Nicolai Þorsteinsson - Böövar Magnússon 238
4. Erlendur Jónsson - Einar Bjömsson 231
5. Daníel Már Sigurðsson - Þorsteinn Joensen 218
Spilað er um rauðvínsverðlaun
hvert fímmtudagskvöld og unnu þeir
Þórður og Vilhjálmur sitt hvora
rauðvínsflöskuna frá Chile. BFB og
BB spila einskvölds tölvureiknaðan
tvímenning á fímmtudagskvöldum.
Allir spilarar eru velkomnir til
reyna við rauðvínsverðlaunin. Isak
Orn Sigurðsson keppnisstjóri hjálp-
ar stökum spilurum við myndun
para.
Bridsfélag
Hreyfíls
NU ER aðeins einni umferð ólokið í
Butler-tvímenninAgnum og Björn
og Friðbjöm eru enn í forystu en
staða efstu para er nú þessi:
Friöbjöm Guömundss. - Bjöm Stefánss. 172
Daníel Halldórss. - Aron Þorfmnsson 150
Kristinn Ingvason - Guöm. Friöbjömsson 112
Anna G. Nielsen ■ Guðlaugur Nielsen 100
Jón Sigtryggsson - Skafti Bjömsson 73
Óskar Siguröson - Kristinn Sölvason 73
Safnaðarstarf
Helgihald
í Bústaða-
kirkju
Á SKÍRDAG verður kvöldmessa
með altarisgöngu kl. 20.30. Hljóð-
færaleikarar í þessari messu eru
Kristín Lárusdóttir á selló, Áki Ás-
geirsson á bjúghorn og Helga A.
Jónsdóttir á blokkflautu.
Á föstudaginn langa er sérstök
tónlistarmessa kl. 14 þar sem
kirkjukór Bústaðakirkju, einsöngv-
arar og undirleikarar undir stjórn
Guðna Þ. Guðmundssonar flytja
m.a. fjóra kafla úr Requiem eftir
Fauré, Ave María eftir Sig. Braga-
son og Bach-kórala. Einsöngvarar
eru: Hanna Björk Guðjónsdóttir,
Kristín Sigtryggsdóttir og Stefán
Bjarnason. Undirleikari er Ástríður
Alda Sigurðardóttir.
Á páskadag verður hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 en þar mun Johann
Friðgeir Valdimarsson syngja ein-
söng.
Hin árlega messa í Bláfjöllum á
páskadag verður á sínum stað kl.
12:30 en einnig verður sérstök
skírnarmessa kl. 14:00 í Bústaða-
kirkju.
Fermingarmessa er á annan í
páskum kl. 10.30.
Kvöldvaka við
krossinn í
Hjallakirkju
Á FÖSTUDAGINN langa kl. 20.30
verður kvöldvaka við krossinn í
Hjallakirkju. Þá er leitast við að lifa
atburði dagsins á myndrænan hátt
og minnast dauða Krists með tákn-
rænum hætti. í kórdyrum kirkjunn-
ar verður reistur kross sem minnir
á krossinn á Golgatahæð, þann sem
frelsari okkar og drottinn var
negldur á og líflátinn. Krossinn er
tákn lífgjafarinnar, björgunarinnar
sem við höfum þegið í heilagri skírn
og við hann munu ferminarbörn
lesa sjö orð Krists á krossinum.
Fólk úr kirkjustarfinu annast
lestur píslarsögunnar og kór kirkj-
unnar leiðir safnaðarsöng. Sigríður
Gröndal, Eydís Fransdóttir og Odd-
ný J. Þorsteinsdóttir flytja aríu fyr-
ir sópran, óbó og orgel eftir J.S.
Bach. Þátttakendur í kvöldvökunni
yfirgefa kirkjuna myrkvaða. I henni
verða ekki tendruð ljós fyrr en árla
á páskadagsmorgun.
Barna- og
fjölskylduguðs-
þjónustaí
Arbæjarkirkju
EINS og undanfarin ár verður boð-
ið upp á barna- og fjölskyldguðs-
þjónustu í Árbæjarkirkju á páska-
dagsmorgun kl. 11. Þessi stund er
orðin fastur liður í páskahaldi
margra Árbæinga. Guðsþjónustu-
haldið byggist mikið á söng. Fjallað
verður um páskaatburðina á ein-
faldan hátt. Viljum við hvetja for-
eldra/uppaldendur til að koma
ásamt börnum sínum og eiga nota-
lega fagnaðarstund. Börnin fá
glaðning heim með sér.
Helgihald í
Hveragerðis-
prestakalli
Á SKÍRDAGSKVÖLD verður alt-
arisganga í Hveragerðiskirkju.
Mjög algengt er að fólk tengi altar-
isgöngur og fermingar svo órjúfan-
lega saman að það gangi ekki að
Guðs borði nema við fermingar í
fjölskyldunni. Itreka ber því að alt-
arisganga getur aldrei verið einka-
athöfn. Hún er alltaf opin öllum
meðlimum kirkjunnar, hvort sem
er við fermingar eða á öðrum tím-
um.
Á föstudaginn langa lesa félagar í
Leikfélagi Hveragerðis Passíusálm-
ana í Hveragerðiskirkju kl. 12. Tón-
listar-Vesper eða aftansöngur verð-
ur kl. 17. Kirkjukór Hveragerðis-
og Kotstrandarsókna syngur undir
stjórn Jörg E. Sondermann, org-
anista, sem einnig mun leika orgel-
verk.
Páskanæturvaka verður kl. 23 á
laugardagskvöld. Er það guðsþjón-
usta sem tengir saman atburði skír-
dagskvölds, fóstudagsins langa og
páskadagsmorguns. Hátíðarguðs-
þjónustur verða með hefðbundnum
hætti á páskadag.
Áskirkja. Opið hús fyrir foreldra
ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir
10-12 ára kl. 17.
Bústaðakirkja. Félagsstarf aldr-
aðra: Opið hús í dag kl. 13.30-17.
Bústaðakirkja. Félagsstarf aldr-
aðra fellur niður í dag.
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl.
12.10. Orgelleikur á undan. Léttur
málsverður á kirkjuloftinu á eftir.
Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 14. Biblíulestur, bæna-
stund og veitingar.
Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10-12.
Fræðsla: Tannvernd. Kolbrún Jóns-
dóttir, hjúkrunarfræðingur. Orgel-
leikur og lestur Passíusálma kl. 12.
Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17.
Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl.
10. Heimsókn á mömmumorgun í
Neskirkju. Hittumst þar. Kvöld-
bænir og fyrirbænir kl. 18. „í fót-
spor Krists" kl. 20.30. íhugun orðs
og tóna. Ræðumaður dr. Sigurbjörn
Einarsson, biskup. Tónlist í flutn-
ingi Kirkjukórs Háteigskirkju
ásamt einsöngvurum og hljómsveit.
Stjórnandi mgr. Pavel Manasek,
organisti.
Langholtskirkja. Starf fyrir eldri
borgara í dag kl. 13-17.
Neskirkja. Litli kórinn (kór eldri
borgara) æfir kl. 11.30-13. Umsjón
Inga J. Backman. Fótsnyrting kl.
13-16. Uppl. í síma 551 6783.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur hádegisverður í safn-
aðarheimilinu.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl.
12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnað-
arheimilinu á eftir. TTT starf fyrir
10-12 ára í dag k. 17.15. Æskulýðs-
fundur kl. 20.
Digraneskirkja. KFUM & K 10-12
ára barna kl. 16.30. Æskulýðsstarf
KFUM & K kl. 20 fyrir 13 ára og
eldri.
Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur í
dag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi
á fimmtudögum kl. 10.30.
Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30
fyrir 9-12 ára stúlkur.
Hjallakirkja. Mömmumorgunn kl.
10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16
fellur niður í dag.
Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára
börnum í dag kl. 16.30-17.30 í safn-
aðarheimilinu Borgum. Starf á
sama stað með 10-12 ára (TTT) ára
börnum kl. 17.30-18.30.
Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun
kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel-
komnir. Tekið á móti fyrirbænaefn-
um í kirkjunni og í síma 567 0110.
Léttur kvöldverður að bænastund
lokinni. Fundur Æskulýðsfélagsins
Sela kl. 20.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyi'rðarstund
kl. 12. Orgelleikur, fyrirbænir og
altarisganga. Léttur hádegisverður
á eftir. Opið hús kl. 20-22, æskulýðs-
fél. 13-15 ára
Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl.
12.10 kyrrðarstund í hádegi, orgel-
leikur frá kl. 12. Léttur málsverður
í boði að stundinni lokinni. Kl. 20
KFUM & K húsið opið unglingum.
Kletturinn, kristið samfélag.
Bænastund kl. 20. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Kl.
18.30 er fjölskyldusamvera sem
hefst með léttu borðhaldi á vægu
verði. Kl. 19.30 er fræðsla og bæn.
Allir hjartanlega velkomnir.
Morgunblaðið/Arnór
ÞEIR spila í úrslitum íslandsmótsins, sem hefjast í dag en myndin var
tekin þegar sveitir Roche og Samvinnuferða áttust við í undankeppn-
inni. Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson spila gegn Isaki
Erni Sigurðssyni og Helga Sigurðssyni.