Morgunblaðið - 18.04.1998, Side 33

Morgunblaðið - 18.04.1998, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 33 LEIKIR Wipeout fyrir Sega Saturn. Psygnos- is hannaði leikinn, Sega gefur út. Umboðsaðilar: Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóels, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasalan, s: 471 2011 MARGMIÐLUN Ekið upp á og dauða hún löggæslu vita og notandi getur hvenær sem er komist að því hvar sjálfrennireiðin er stödd og kannað hvort ljósin séu á eða hurðir læstar og gripið inn í heiman frá sér. Bið eftir tækninni Að sögn hönnuða IBM á CeBIT eru einhver ár í að slíkur bíll verði almenningseign, þó tæknin sé til staðar og þegar nothæf, eins og þeir sýndu í netbfl sínum. Peir telja aft- ur á móti að ekki sé nema hálft ann- að ár eða svo í að hluti af nefndri tækni verði staðalbúnaður í nýjum bifreiðum. Helsti þröskuldurinn sé hvort bandvídd sé nóg fyrir teng- inguna og að hæfilega ódýrt verði að tengjast. NETBIFREIÐ IBM var sýnd á CeBIT og þótti framúrstefnuleg. Bifreið fram- tíðarinnar EFTIR því sem bflum fleygir fram í tæknilegri útfærslu og búnaði skipta tölvur meira máli. Á CeBIT tölvusýningunni í Hannover sýndi IBM-tölvufyrir- tækið bifreið framtíðarinnar, sem búin er öflugu tölvukerfí til að auka öryggi og létta lífið. Rafeindabúnaður er snar þáttur í búnaði hverrar bifreiðar, þó ekki sé hann alltaf sýnilegur eða augljós. Þannig er þriðjungur af kostnaði við bílasmíði rafeindabúnaður, stærri hluti kostnaðar en stálið sem fer í bílinn, en þrátt fyrir það eiga menn nokkuð i land með að nýta möguleika fjarskiptatækninnar. Byltingin í netbfl IBM felst ekki síst í því að móðurtölvu bflsins má stýra með röddinni. Þannig er hægt að senda tölvupóst með þvi einu að lesa tölvunni fyrir og segja henni að senda póst. Að sama skapi er hægt að láta tölvuna lesa tölvupóst eða fréttir ef svo ber undir. Tölvukerfi bflsins má nota fyrir fjarvinnslu, lesa tölvupóst á leiðinni í vinnuna, nokkuð sem skiptir miklu máli í stórborgum ytra þegar menn geta verið á annan tíma á leið í vinnuna. Hægt er að nota tölvukerfið til að hringja hvert á land sem er, en símanúmer og heimilisföng eru les- in yfir netið hvort heldur er frá bif- reiðartölvunni í vinnutölvuna eða öfugt, en tenging er fyrir lófatölvu í bflnum til að flytja megi gögn í hana jafnóðum og úr. Dægrastytting og öryggisbúnaður Sem vonlegt er fylgist tölvan með rafbúnaði bifreiðarinnar og segir frá ef eitthvað fer úrskeiðis og vara við fyrirfram eftir því sem unnt er, aukinheldur sem hún getur látið verkstæði vita, og lagt til að þegar sé haldið að því og birt leiðina á skjá í mælaborði. Með því móti megi tryggja að varahlutir séu tiltækir og hægt að bregðast hratt og vel við vandanum. f netbifreiðinni er að finna ýmis- lega dægrastyttingu, því þar er geislaspilari og hægt að vafra um netið, fara í tölvuleiki eða horfa á gervihnattasjónvarp. Lendi ökumaður í árekstri eru loftpúðar alls staðar þar sem þeim verður við komið og tölvan lætur umsvifalaust neyðarþjónustu vita. Kerfið gætir einnig bifreiðarinnar, því ef brotist er inn í hana lætur Verð á qötuna: 2.285.000.- með abs Sjálfskipting kostar 80.000,- HONDA Sími: 520 1100 ÞAR SEM Sega hefur ákveðið að hætta framleiðslu Sega Saturn- leikjatölvanna fækkar Saturn- leikjunum eðlilega til muna sem teknir verða til umfjöllunar. Senni- lega verður þetta því síðasti Sega Saturn-leikjadómurinn í bili. Wipeout var geflnn út fyrir Playstation-tölvurnar á sínum tíma en kom loks í Saturn-útgáfu. Wipeout gerist í framtíðinni og byggist á keppni á einskonar svif- bflum eða flaugum á afar miklum hraða. Ekki bara að hraðinn sé mikill heldur ákváðu hönnuðir leiksins hjá Psygnosis að hafa vopn með þannig að keppnin væri upp á líf og dauða. Brautirnar eru sex til að byija með, tvær léttar, tvær miðlungs erfiðar og tvær erfiðar. I fyrstu brautunum er ekki mikið um stökk, túninn er meiri, keppendur skjóta ekki jafn mikið á þig og í seinni brautunum og allur hraði er mun minni sem og spenna. Þegar gull hefur verið unn- ið í öllum brautuni kemst keppandinn áfram f svo- kallað phantom challenge þar sem allar brautir eru mun erfiðari, keppendur sneggri og fleiri hringir, keppandinn hefur aðeins þijár tilraunir til að ná gullinu en ef hann nær bronsi eða silfri bætist ein tilraun við. í fyrstu tveimur braut- unum eru tveir hringir, næsta ei’fiðleikastigi þrír hringir og svo framvegis, vopnin eru allt frá , jarð“sprengjum til leysigeisla sem útrýmir óvininum í einu skoti. Að- eins er hægt að nota hvert vopn einu sinni en ekki er langt milli vopna. Einnig er hægt að fá skjöld í smátíma og sjálfstýringu. Valið á svifnökkvum stendur milli sex flaugna sem hver hefur sína kosti. Upp- lausn er afar góð og ráðlegt að prófa að spila leikinn í af- ar stóru sjónvarpi. Ekkert hefur verið til sparað við hljóðsetningu en öll lög eru samin sérstaklega fyrir leik- inn. Flest eru þau techno- lög sem bæta oft enn við spennuna. Aðeins er hægt að keppa einn í senn en hægt er að velja um keppni við tölvuna eða keppni þar sem þú ert einn að keppa við tímann. Ingvi M. Árnason in n ✓ ✓ ✓ v/ ,/ >/ V ifalið í verði bíisins 2.01 4 strokka 16 ventla Léttmálmsvél Loftpúðar fyrir ökumann og farþega Rafdrifnar rúður og speglar ABS bremsukerfi Veghæð: 20,5 cm Fjórhjóladrif Samlæsingar Ryðvörn og skráning Útvarp og kassettutæki Hjólhaf: 2.62 m Lengd: 4.52m, Breidd: 1.75m, Hæð: 1.675m Fjórhjóladrifinn fjölskyLdubíll - hannaður fyrir ísLenskar aðstæður Aukabúnaður á mynd: Átfelgur og þakbogar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.