Morgunblaðið - 18.04.1998, Side 30

Morgunblaðið - 18.04.1998, Side 30
CÍIGEAJaXIJOflOI/. MORGUNBLAÐIÐ ir; WMt JÍÍI'IA .81 HUOAaHAÐIJAJ 30 LAUGARDAGUR 18. APRIL 1998 Hvað er til ráða við hrukkum ? Magnús Jóhannsson læknir svarar spurningum lesenda Spurning: Ég er kona á miðjum aldri og hef tekið eftir því að undanfomu að hrukkur eru fam- ar að myndast í kringum munn- inn. Er hægt að losna við þessar hrakkur? Og ef svo er hvernig fer sú aðgerð fram og hvað kost- ar hún? Svar: Hrakkur í andliti er alltaf hægt að laga a.m.k. að vissu marki, en slíkar aðgerðir eru ekki hættulausar og skilja alltaf eftir sig einhver ör. Einkum koma þrjár aðferðir til greina, ley- sigeislameðferð, húðslípun eða brani með sýra. Leysigeislar valda annars stigs brana og skilja alltaf eftir sig einhverja örmynd- un. Þessi tækni er í mikilli þróun og stöðugt eru að koma fram nýj- ungar og endurbætur. Húðslípun kemur einnig til greina, en einnig Hrukkur er hætt við að hún skilji eftir sig ör. Hægt er að nota ýmiss konar sýrur, m.a. ávaxtasýrur, til að mýkja og jafnvel leysa upp húð- ina og undirlag hennar. Ef vel tekst til getur slík sýrameðferð sléttað hrakkur, en hún getur einnig valdið alvarlegum húð- skemmdum og verður að fara mjög varlega með slík efni. Alltaf er talsvert auglýst af efnum og aðferðum til að slétta hrakkur en best er að taka því með gagnrýni og trúa ekki öllu sem þar er sagt. Ýmsir geta gefið ráð og veitt meðferð við hrakkum og má þar nefna snyrtifræðinga, heilsu- gæslulækna, húðsjúkdómalækna og lýtalækna. Kostnaður við slíkar aðgerðir er mjög breytilegur. Það fer m.a. eftir því hvaða aðferð er valin og hversu mikið þarf að gera. Spurning: Mig langar til að fá upplýsingar um sjúkdóm sem heitir (samkv. framburði) „Castle- man“-sjúkdómur. Svar: Castlemans-sjúkdómur er mjög sjaldgæfur sjúkdómur í eitl- um. Hann er nefndur ýmsum öðr- um nöfnum sem venjulega era löng og innihalda orðin eitlar eða eitlakerfið. Sjúkdómurinn flokk- ast ekki undir illkynja sjúkdóma, en um er að ræða eitlastækkanir sem geta verið dreifðar um allan líkamann. Oftast er um að ræða stækkaða eitla í brjóstholi, maga og hálsi, en eitlar í handarkrik- Castlemans- sjúkdómur um, grindarholi og briskirtli geta einnig verið stækkaðir. Lítið er vitað um orsakir sjúkdómsins en talið er að um sá að ræða traflun á starfsemi ónæmiskerfisins. Lýst hefur verið tveimur afbrigð- um sjúkdómsins, annars vegar tiltölulega staðbundnum eitla- stækkunum og hins vegar út- breiddum eitlastækkunum. Stað- bundna formið er lang algengast (um 90% tilfella), það er oftast án sjúkdómseinkenna og finnst fyrir tilviljun. Flestir þessara sjúklinga era innan við þrítugt, stundum era stækkaðir eitlar fjarlægðir með skurðaðgerð og batahorfur era góðar. Útbreidda formið er miklu sjaldgæfara og kemur frek- ar fram í fólki sem er 40-60 ára gamalt. Sjúkdómseinkennin geta verið sótthiti, þyngdartap og blóðleysi. Ekki er hægt að beita skurðaðgerð vegna þess hve út- breiddur sjúkdómurinn er, en stundum er reynt að gefa stera eða sýklalyf. Arangur slíkrar meðferðar er ekki sérlega góður og horfurnar geta verið miklu verri en þegar sjúkdómurinn er staðbundinn. %Lesendur Morgunblaðsins geta spurt lækninn um það sem þeim liggur á hjarta. Tekið er á móti spurningum á virkum dögum milli klukkan 10 og 17 í síma 5691100 og bréfum eða sfmbréf- um merkt: Vikulok, Fax: 5691222. Fíngert skraut og beinni línur í þættinum í dag fjallar Sigríður Ingvarsdóttir um stíl Lúðvíks XVI og nýklassismann í húsgögnum. inn af uppgreftrin- um í Pompei, sem hófst 1748, og átti stóran þátt í þeim breytingum sem urðu því þar fannst fjöldi eftirsóknar- verðra muna. Þessi nýi stíll, er nú verður til, nefnist „hinn klassíski stíll“. Hann á upp- rana sinn í Frakklandi, blómgast þar aðallega á stjórnaráram Lúð- víks XVI (1774-1789) og er því oft kenndur við hann. Þessi stíll er léttur að útliti, í samanburði við rókókó- og barokkstflinn. Allt skraut er íremur fíngert og flestai’ línur beinar. Skreytingar era aðal- lega blóm, laufhringir, blaktandi borðalykkjur og fíngerðir „bára- listar“. Ýmist vora þessar skreyt- ingar inngreyptar með ýmsum við- artegundum eða steyptar úr bronsi og festar utan á tréð. Eins og fleira sem augað gleður var byrjað að útfæra nýklassíska stflinn í París. Frönsk tíska, sem var fyrirmynd alls staðar í Evrópu sökum glæsileika, tryggði það að þessi nýi stfll átti eftir STÓLAR í stíl Lúðvíks XVI. SKATTHOL eftir J.F. Oeben og J.H. Riesener í stíl Lúðvíks XV-XVI. Hérna sést að fætur eru að verða beinni. Smíðað 1760-69 fyrir hirðina í Versölum. Þetta er eitt merkilegasta húsgagn sem hefur varðveist frá þessum tfma. að vera ráðandi í Evrópu næstu þrjátíu árin. Menn vora farnir að þreytast á flúri rókókótímans. Árið 1766 sagði Horaee Walpol: „Tískan varir álíka lengi og elskhugi." Tísk- an var stöðugt að breytast og menn urðu að hafa sig alla við til að fylgjast með henni. Húsgagnasmíði var enn í miklum metum sem list- grein í Frakklandi. Þetta var tíma- bil margvíslegrar glæsimennsku. Spurnin eftir fallegum húsgögnum var mikil. Hvert húsgagn var smíð- að eins og um listaverk væri að ræða og húsgagnasmiðir höfðu náð miklum þroska í list sinni. Listiðn- aðarmenn streymdu alls staðar frá Evrópu til að starfa að iðn sinni í París. Það var eins með nýklassismann og rókókóstílinn forðum; þeir sem gáfu tóninn varðandi tískuna vora yfirstéttin, sem var í nánum tengsl- um við frönsku hirðina. Nýklass- ísku stflbrigðin fæddust hins vegar ekki á einni nóttu. Þegar litið er á málverk frá 1760 sést að húsgögn í sumum salarkynnum hefðarfólks- ins era ekki lengur í dæmigerðum rókókóstíl, aðeins er farið að örla á hinum nýklassíska stíl. Áhersla var lögð á einfaldleikann, hin eina sanna list var fomlist Grikkja og Rómverja. Árið 1766 sagði aðals- maðurinn von Grimm: „Það gildir einu, nú verður allt að vera grískt í París.“ Fyrstu húsgögnin í ný- klassískum stfl vora smíðuð fyrir Madame de Pompadour, eftirlætis- hjákonu Lúðvíks XV. Fyrst í stað vora klassísku minn- in, laufsveigar, rósblöðungar, hörpuskraut og ker, notuð sem smáskraut á húsgögnum. Kommóður og skápar vora beinni. Stólar fá beina fætur, sem era oft formaðir eins og súlur: Bakið verð- ur beinna, skreytt hörpu- eða kerformum, og Álexanderbekkur- inn náði miklum vinsældum. Það var ekki fyrr en Lúðvík XVI varð konungur árið 1774 að þessi stfll sló veralega í gegn og hefur verið kenndur við stjómartíð hans síðan eins og áður getur. Því má bæta við, að Lúðvík XVI var sonar- sonur Lúðvíks XV. Lúðvík XVI tók við völdum tví- tugur að aldri. Hinn nýi konungur var ekki gæddur þeim eiginleikum sem prýða þurftu farsælan einvald Frakklands. Hann var góðviljaður en dáðlaus og sneyddur allri stjómkænsku og undi sér betur við tómstundaiðju sína, lásasmíði, veiðiferðir og fleiri góða hluti sem konungar era síst til kvaddir. A meðan stfl- tegundir frá endur- •eisnar- stflnum til rókókó- stflsins sköpuðust og liðu undir lok tók ný stefna að skjóta upp kollin- um, nýklassíska eða fomlistastefnan. Hún fólst í því að stæla foma list Grikkja og Róm- verja. Nýklassíski stfllinn birtist í málaralist, húsgagnalist, húsbúnaði og klæðaburði. Þegar líða tók á seinni hluta 18. aldar vék rókókóstfllinn fyrir hinum beinu, látlausu en ákveðnu línum hins foma tímabils. Það sem stuðlaði einkum að þvl að veita mönnum innsýn í fomöld- ina var árangur-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.