Morgunblaðið - 13.05.1998, Page 7
YDDA/SÍA
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 7
Tækifæri til ac
hefjast handa!
Húsnæðislán
til kaupa, framkvæmda eða endurskipulagningar
Þeir sem hafa í hyggju að taka til hendinni, hvort
sem er við kaup á íbúðarhúsnæði, í sambandi við
viðbyggingu eða breytingu á fasteign eða einfaldlega
við að endurskipuleggja fjármáhn, eiga hauk í homi
þar sem Búnaðarbankinn er.
Búnaðarbankinn býður lán til allt að 25 ára vegna
þessara hluta.
Lánin eru verðtryggð með föstum vöxtum á bilinu
6,25% - 8,45%. Þau eru tryggð með veði í íbúðar-
húsnæði og fara vaxtakjör eftir veðsetningarhlutfalli
eignarinnar.
Afgreiðsla á lánsumsóknum gengur fljótt og vel
fyrir sig og þessi lán henta því vel fólki sem ætlar
að hefjast handa nú í sumar.
Leitið upplýsinga um kjör og skilmála í útibúum
Búnaðarbankans.
BÚNAÐARBANKINN
-Traustur banki
at2!i<4í
U 25 Til að ílýta afgreiðslu er æskilegt að hafa veðbókarvottorð, fasteigna- og brunabótamatsvottorð og síðustu greiðsluseðla af lánum.