Morgunblaðið - 13.05.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.05.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 2 7 LISTIR BÓKASALA í apríl RöðVar TitUI/HðfundurAÍtgefandi 1 ÍSLENSK ORÐABÓK/ Ritstj. Árni Böðvarsson/Mál og menning 2 SÁLMABÓK ÍSLENSKU KIRKJUNNAR/ Lögin valdi Róbert A. Ottósson/Kirkjuráð 3 HEIMSATLAS/ Ritstj. Björn Porsteinsson og Kristján B. Jónasson/Mál og menning 4 LÍTILL LEIÐARVÍSIR UM LÍFIÐ/ H . Jackson Brown/Forlagið 5 ENSK-ÍSLENSK SKÓLAORÐABÓK/ Jón Skaptason o.fl./Mál og menning 6 ENSK-ÍSLENSK ORÐABÓK MEÐ ALFRÆÐILEGU ÍVAFI/ Sören Sörenson/Mál og menning 7 ENSK-ÍSLENSK / ÍSLENSK-ENSK ORÐABÓK/ Ritstj. Sævar Hilbertsson/Orðabókaútgáfan 8 EINAR BENEDIKTSSON/Guðjón Friðriksson/lðunn 9 SPÁMAÐURINN/ Kahlil Gibran/íslendingasagnaútgáfan 10 ÍSLENSK-ENSK ORÐABÓK/ Sverrir Hólmarsson/lðunn Einstakir flokkar: ÍSLENSK OG ÞÝPP SKÁLDVERK 1 SJÁLFSTÆTT FÓLK/ Halldór Kiljan Laxness/Vaka-Helgafell 2 HÍBÝLI VINDANNA/BöðvarGuðmundsson/Mál og menning 3 LESARINN/ Bernhard Schlink/Mál og menning 4 HJARTASTAÐUR/SteinunnSigurðardóttir/Frjálsfjölmiðlun 5 LIFSINS TRE/ Böðvar Guðmundsson/Mál og menning 6-7 ÍSLANDSKLUKKAN/ Halldór Kiljan Laxness/Vaka-Helgafell 6-7 SALKA VALKA/ Halldór Kiljan Laxness/Vaka-Helgafell 8 ENGLAR ALHEIMSINS/ Einar Már Guðmundsson/Mál og menning 9 ÓSKASTJARNAN/ Birgir Sigurðsson/Forlagið 10 HOBBITINN/ J.R.R. Tolkien/Fjölvi ÍSLENSK QG ÞÝDP LJÓÐ 1 SÁLMABÓK ÍSLENSKU KIRKJUNNAR/ Lögin valdi Róbert A. Ottósson/Kirkjuráð 2 SPÁMAÐURINN/ KahlilGibran/islendingasagnaútgáfan 3-4 LJÓÐ TÓMASAR GUÐMUNDSSONAR/ Kristján Karlsson sá um útgáfuna/Mál og menning 3-4 PASSÍUSÁLMAR HALLGRÍMS PÉTURSSONAR/ Barbara Árnason myndskreytti/Mál og menning 5-6 ISLENSK KVÆÐI/ Frú Vigdís Finnbogadóttir valdi efni/Mál og menning 5-6 KVÆÐASAFN EINARS BENEDIKTSSONAR/ /Mál og menning 7 GULLREGN ÚR LJÓÐUM JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR/ Guðni Jónsson tók saman/Forlagið 8 STÚLKA - LJÓÐ EFTIR ÍSLENSKAR KONUR/ Helga Kress valdi efni/Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands 9 HÁVAMÁL/ /Vaka-Helgafell 10 FAGRA VERÖLD/ Tómas Guðmundsson/Mál og menning ÍSLENSKAR OG ÞÝDPAR BARNA- OG UNGLINGABÆKUR 1 HALASTJARNA/ Þórarinn Eldjárn. Sigrún Eldjárn myndskreytti/Forlagið 2 STAFAKARLARNIR/ Bergljót Arnalds/Skjaldborg 3 ÍSLENSKU DÝRIN/ Halldór Pétursson/Setberg 4 KARÍUS OG BAKTUS/Thorbjrn Egner/Thorvaldsensfélagið 5 FYRSTA ORÐABÓKIN/Angeia Wilkes/lðunn 6 STAFRÓFSKVER/ Sigrún Eldjárn. Þórarinn Eldjárn Ijóðskreytti/Forlagið 7 LITLI PRINSINN/Antoine de Saint-Exupéry/Mál og menning 8 VERÖLD SOFFÍU/Jostein Gaarder/Mál og menning 9-10 HALLÓ DEPILlyWaltDisney/Vaka-Helgafell 9-10 PYSJUNÆTUR/Bruce McMillan/Mál og menning ALMENNT EFNI OG HANDBÆKUR 1 ÍSLENSK ORÐABÓK/ Ritstj . Árni Böðvarsson/Mál og menning 2 HEIMSATLAS/ Ritstj. Björn Þorsteinsson og Kristján B. Jónasson/Mál og menning 3 LÍTILL LEIÐARVÍSIR UM LÍFIÐ/ H . Jackson Brown/Forlagið 4 ENSK-ÍSLENSK SKÓLAORÐABÓK/ Jón Skaptason o.fl./Mál og menning 5 ENSK-ÍSLENSK ORÐABÓK MEÐ ALFRÆÐILEGU ÍVAFI/ Sören Sörenson/Mál og menning 6 ENSK-ÍSLENSK / ÍSLENSK-ENSK ORÐABÓK/ Ritstj. Sævar Hilbertsson/Orðabókaútgáfan 7 EINAR BENEDIKTSSON/Guðjón Friðriksson/lðunn 8 ÍSLENSK-ENSK ORÐABÓK/Sverrir Hólmarsson/lðunn 9 ORÐIÐLJÓST/h . Jackson Brown/Forlagið 10 VEL MÆLT - TILVITNANIR/ Sigurbjörn Einarsson tók saman/Setberg Bókabúðir sem tóku þátt í könnuninni Höfuðborgarsvæðið: Utan höfuðborgarsvæðisins: Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi Bókabúð Keflavíkur, Keflavík Bókabúð Máls og menningar, Síðumúla Bókval, Akureyri Bóksala stúdenta v/Hringbraut Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum Penninn-Eymundsson, Austurstræti KÁ, Selfossi Eymundsson, Kringlunni Penninn, Hallarmúla Penninn, Kringlunni Penninn, Hafnarfirði Samantekt Fólagsvísindastofnunar á sölu bóka á sölu bóka I apríl 1998 Unniö fyrir Morgunblaöið, Félag islenskra bókaútgefenda og Félag bóka- og ritfangaverslana. Ekki eru taldar með þær bækur sem seldar hafa venö á mörkuðum ýmiss konar á þessu tfmabili, né kennslubækur. Sýning Roj Fribergs í Listasafninu á Akureyri Hinn dularfulli dimmi tónn snertir fólk Akureyri.Morgunblaðið SÝNING sænska listamannsins Roj Fribergs í Listasafninu á Akureyri hefur vakið verðskuldaða athygli, en aðsóknin hefur verið einkar góð. Sýningin var opnuð í lok apríl og stendur hún til 6. júní næstkomandi. Roj Friberg fæddist í Uddevalla í Svíþjóð árið 1943 og sótti hann menntun sína til Valand Konstskola í Gautaborg, en lista- maðurinn býr á sveitasetri skammt utan við borgina. Hann er þekktur í norrænu listalífi og hef- ur haldið ógrynni sýninga bæði í Svíþjóð og á öðrum Norðurlönd- um. Hann tjáir list sína á fjöl- breyttan hátt með málverkum, grafíktækni, leiksviðsmyndgerð, útilistaverkum og myndskreyting- um. Haraldur Ingi Haraldsson for- stöðumaður Listasafnsins á Akur- eyri sagði að sýningin væri sam- starfsverkefni safnsins, Lista- safnsins í Hjprring í Danmörku, Listaskálans í Færeyjum og Nor- ræna hússins í Reykjavík, en sýn- ingin verður síðar opnuð í þessum söfnum. „Það er okkur geysilega mikilvægt að eiga samstarf við þessi listasöfn, lítið listasafn eins og við erum að reka hefði ekki burði til þess að takast á við svona stórt verkefni, að fá óumdeilda snillinga á sínu sviði til að sýna verk sín,“ sagði Haraldur Ingi. Roj Friberg segir sjálfur um listina að það sé hlutverk hennar að í andsteyminu opinberi hún og varðveiti hið óráðna í tilverunni. „Ef til vill tekst það, hvert nýfætt barn er „carte blanche“.“ Barmafullar af merkingu „Það er öllum sem sjá þessar myndir ljóst að Roj Friberg býr yf- ir meistaralegri tækni til að fást við sama hvort heldur er blýant, lit- hógrafíu eða vaxmálverk," sagði Haraldur Ingi. „Það er líka greini- legt að honum er mikið niðri fyrir, myndirnar eru ekki bara tækniæf- ingar heldur eru þær barmafullar af merkingu og innihaldi. Eg hef tekið eftir því með þessa sýningu hve djúp áhrif hún virðist hafa á fólk. Hingað kemur mismunandi fólk og mér fínnst allir fara héðan út undir sterkum áhrifum, fólk er Síðasti fyrirlestur „Laxnessársins“ í Norræna húsinu í dag f{l. 17:15: VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR RÆÐIR UM KONUR í SKÁLDSÖGUM HALLDÓRS LAXNESS Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti íslands, heldur á morgun, miðvikudag, fyrirlestur um konur í skáldsögum Halldórs Laxness á vegum Laxnessklúbbsins og Vöku-Helgafells. Erindið hefst klukkan 17:15, er öllum opið og aðgangur ókeypis. Vigdís Finnbogadóttir sagði um Halldór Laxness látinn meðal annars: „Hann skrifaði af meiri skilningi og snilld um konur en skáldbræður hans í heiminum. Allar persónur í skáldverkum Halldórs Kiljans eru minnisverðar en konurnar í skáldsögum sínum gerir hann að drottningum." Vigdís mun í fyrirlestri sínum ræða um þessar drottningar í verkum Nóbelsskáldsins. «1» VAKAHELGAFELL Laxnessklúbbúrinn ^2 - FYRIRLESTUR I NÖRRÆNA HÚSINU í DAG KL. 17.15 Morgunblaðið/Kristján KENNARI heitir þessi mynd Roj Fribergs sem ásamt fleirum er sýnd í Listasafninu á Akureyri. DÓMSTÓLLINN, innsetning sem m.a. er byggð á Réttarhöldunum eftir Kafka. snortið af hinum dularfulla dimma undirtón myndanna." Lars-Erich Stephansen sem skrifar inngang í sýningarskrá er sama sinnis því hann segir: „List Roj Friberg get- ur virkað áleitin. Það er ekki auðvelt að hrista áhrif myndanna af sér þar sem þau nísta inn í merg og bein með myndræn- um og ljóðrænum frásagnarkrafti sínum.“ Vortónleikar á Suðureyri TÓNLISTARNEMENDUR á Suðureyri halda vortónleika í Bjarnarborg, húsi verkalýðsfé- lagsins við Aðalgötu, fóstudag- inn 15. maí kl. 20.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.