Morgunblaðið - 13.05.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.05.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 53 BRIDS Uni.sjón (iuilniundnr Páll Arnarsun BANDARÍSKA parið Cohen og Berkowitz spila vel útfært Preeision-kerfi, þar sem nánast hver sögn hefur fyrirfram skilgreinda merkingu. Hér eni þeir í AV í Cavendish-sveita- keppninni, sem fór fram í síðustu viku: Austur gefur; enginn á hættu. Vestur A3 ¥ K9862 ♦ 1054 *9652 Norður * G942 ¥ D107 ♦ G93 *Á87 Austur A ÁK1085 y G ♦ ÁKD872 *4 Suður * D76 ¥ Á543 ♦ 6 * KDG103 Andstæðingar þeiiTa eru Levin og Weinstein: Veslur Noi-ður Austur Suður Berkow Levin Cohen Winst. 1 lauf (1) pass ltígull (2) pass 1 spaði (3) pass 1 grand Pass 2 grönd (5) pass 3 lauf (6) pass 3 tíglar pass 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 5 tíglar Allir pass Skýringar á sögnum: (1) 16+ punktar. (2) Afmelding, 0-7 punktar. (3) Eðlilegt, en ki-afa. (4) 0-5 punktar. (5) Krafa í geim! (6) Skyldusögn. Eftir þessa hægfara byrj- un, getur Cohen loks sýnt tígulinn og þeir enda um síðir á rökréttum stað. En nákvæmar sagnir hafa þann ókost að kalla á besta útspil- ið og Levin var ekki í vafa: Hann trompaði út. Berkowitz drap í borði og spilaði hjarta, en Weinstein stakk upp ás og spilaði litlu laufi til makkers, sem aftur spilaði tígli og tryggði vörn- inni þannig þriðja slaginn á spaða. Einn niður. Hollenskt lið undir for- ystu Jan Van Cleeff vann sveitakeppnina með nokkrum yfirburðum (Van Cleeff, Jansma, Muller og de Boeer). MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnaö heilla Q/VÁRA afmæli. Á morg- i/Uun, fimmtudaginn 14. maí, verður níræður Ólafur Kristjánsson, fyrrum bóndi í Hraungerði í Eyjafjarðar- sveit, síðar starfsmaður Dags á Akureyri, nú til heimilis að Bakkahlíð 39 á Akureyri. Ólafur tekur á móti gestum að Bakkahlíð 39 frá kl. 15.00 á afmælis- daginn. Q f^ÁRA afmæli. í dag, O O miðvikudaginn 13. maí, verðm’ áttatíu og fimm ára Árni V. Jónsson, Fífu- hvammi 17, Kópavogi. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu frá kl. 16-19. NK/Vlv IJmsjiín Margeii' Pétursson STAÐAN kom upp á stór- móti sem hófst í Madrid á mánudagskvöldið. Indverj- inn Vyswanathan Anand (2.770) var með hvítt og átti leik, en Bretinn Michael Ad- ams (2.670) hafði svart. 35. Bxg5! _ Hxg3 36. Rf6+! gxf6 37. Bxhl _ Hg4 38. Bxf6 _ Re3 39. Hxc7! og Adams gafst upp. Þetta er góð byrjun hjá An- and. Þessir tveir skákmenn háðu einmitt úrslitaeinvígið um áskorunar- réttinn á Kar- pov í FIDE- keppninni um áramótin. Ónnur úrslit í fyi'stu um- ferð urðu: Krasenkov, Pól- landi (2.660) _ Svidler, Rússlandi (2.690) V4_Vfe, Leko, Ungverjalandi (2.670) _ Granda_Zunjiga, Peni 'ÁJÁ, San Segundo, Spáni (2.505) _ Illescas, Spáni (2.600) 'ÁJÁ, Beljavskí, Úki'áinu (2.690) _ Yermol- insky (2.660), Bandaríkjun- umÓ 1. heimsmeistara- HVITUR leikur og vinnur. COSPER HOGNI HREKKVISI j, þttto- esnur ÁqjkvöUur stsnhctnr) Jnefur _ C>e.naCið i/irtrux^oÁ." STJÖRNUSPÁ eftir Frances llrake NAUTIÐ Afmælisbarn dagsins: Þú hefur sterka þörf fyrir fjár- hagslegt öryggi og ham- ingju í einkalífí. Til þess að svo geti orðið þarftu að temja skap þitt. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að leggja áherslu á samstarf hvort heldur er í starfi eða einkalífi. Þá muntu sofna sáttur í kvöld. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú skalt ekki búast við að njóta aðstoðar annai+a er þú leitar réttar þíns. Láttu það þó ekki draga úr þér. Tvíburar t ^ (21. maí-20. júní) fcn Þetta er dagurinn til að leita sér aðstoðai' sé eitthvað að íþyngja þér. Það er kominn tími til að ræða málin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefm' tekið ákvörðun varðandi ákveðið mál og munt undrast viðbrögð þinna nánustu. Fylgdu hjarta þínu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gefðu þér meiri tíma ef þú ert tvístígandi varðandi sumarleyfið. Vinur þinn gef- ui' þér nýja sýn á áríðandi mál. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver misskilningur ligg- m- í loftinu varðandi við- skiptin sem þarf að útkljá. Sinntu heimilinu í kvöld. (23. sept. - 22. október) Gerðu þér ekki rellu út af því þótt ástvinur þinn vilji breyte til á heimilinu. Allir hafa gott af smábreytingum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér býðst tækifæri til að auka tekjurnar en þarft að gæta þess að það bitni ekki á þeim sem standa þér næst. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Þér verður boðið í ferðalag sem þú mátt til með að þiggja. Leggðu áherslu á gott samstarf heima fyrir. Steingeit (22. des. -19. janúar) Haltu að þér höndum í fjár- málum og gerðu ekkert nema þú sért borgunarmað- ur fyi'ii' því. Koma tímar, koma ráð. Vatnsberi T . (20. janúar -18. febrúar) vám Leggðu áherslu á að sjá björtu hliðar lífsins og rækt- aðu sjálfan þig. Hverskyns útivera myndi gera þér gott. Fiskar ___ (19. febrúar - 20. mars) M»«> Velgengni þín er þér hvatn- ing um að gera enn betur. Hamraðu jái'nið meðan það er heitt en vertu samt var- kár. Stjörrmspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. - . A. ' Jjjg r--ÆW- ■* || LÆKJARQATA 2 SlMI 16477 AUGLÝSIR! * Tilboðsdagar! Mikið úrval af fallegum sundbolum og bikini frá Finnwear. Stærðir S-M-L-XL-XXL. | Daman, Laugavegi 32, sími 551 6477. |PI -w- POLLINI Ný sending væntanleg Margar eldri gerðir á allt að 40% afslætti til laugardags SKÓVERSLUNIN Póstsendum I 1. HÆÐ KRINGLUNNI, SIMI 568 9345 ÚTSALA ...misstu ekki af henni! Tæknival HUNDBERT, LAN6AR Þtö AÐ LESA_ SKRÍTLURNAR? . TIL HVERS? É6 6ET HLEöffi AÐ ÞÉR ÞE6AR MER DILBERF alla fimmtudaga í VIDSmPn iYIVINNULÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.