Morgunblaðið - 13.05.1998, Síða 53

Morgunblaðið - 13.05.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 53 BRIDS Uni.sjón (iuilniundnr Páll Arnarsun BANDARÍSKA parið Cohen og Berkowitz spila vel útfært Preeision-kerfi, þar sem nánast hver sögn hefur fyrirfram skilgreinda merkingu. Hér eni þeir í AV í Cavendish-sveita- keppninni, sem fór fram í síðustu viku: Austur gefur; enginn á hættu. Vestur A3 ¥ K9862 ♦ 1054 *9652 Norður * G942 ¥ D107 ♦ G93 *Á87 Austur A ÁK1085 y G ♦ ÁKD872 *4 Suður * D76 ¥ Á543 ♦ 6 * KDG103 Andstæðingar þeiiTa eru Levin og Weinstein: Veslur Noi-ður Austur Suður Berkow Levin Cohen Winst. 1 lauf (1) pass ltígull (2) pass 1 spaði (3) pass 1 grand Pass 2 grönd (5) pass 3 lauf (6) pass 3 tíglar pass 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 5 tíglar Allir pass Skýringar á sögnum: (1) 16+ punktar. (2) Afmelding, 0-7 punktar. (3) Eðlilegt, en ki-afa. (4) 0-5 punktar. (5) Krafa í geim! (6) Skyldusögn. Eftir þessa hægfara byrj- un, getur Cohen loks sýnt tígulinn og þeir enda um síðir á rökréttum stað. En nákvæmar sagnir hafa þann ókost að kalla á besta útspil- ið og Levin var ekki í vafa: Hann trompaði út. Berkowitz drap í borði og spilaði hjarta, en Weinstein stakk upp ás og spilaði litlu laufi til makkers, sem aftur spilaði tígli og tryggði vörn- inni þannig þriðja slaginn á spaða. Einn niður. Hollenskt lið undir for- ystu Jan Van Cleeff vann sveitakeppnina með nokkrum yfirburðum (Van Cleeff, Jansma, Muller og de Boeer). MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnaö heilla Q/VÁRA afmæli. Á morg- i/Uun, fimmtudaginn 14. maí, verður níræður Ólafur Kristjánsson, fyrrum bóndi í Hraungerði í Eyjafjarðar- sveit, síðar starfsmaður Dags á Akureyri, nú til heimilis að Bakkahlíð 39 á Akureyri. Ólafur tekur á móti gestum að Bakkahlíð 39 frá kl. 15.00 á afmælis- daginn. Q f^ÁRA afmæli. í dag, O O miðvikudaginn 13. maí, verðm’ áttatíu og fimm ára Árni V. Jónsson, Fífu- hvammi 17, Kópavogi. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu frá kl. 16-19. NK/Vlv IJmsjiín Margeii' Pétursson STAÐAN kom upp á stór- móti sem hófst í Madrid á mánudagskvöldið. Indverj- inn Vyswanathan Anand (2.770) var með hvítt og átti leik, en Bretinn Michael Ad- ams (2.670) hafði svart. 35. Bxg5! _ Hxg3 36. Rf6+! gxf6 37. Bxhl _ Hg4 38. Bxf6 _ Re3 39. Hxc7! og Adams gafst upp. Þetta er góð byrjun hjá An- and. Þessir tveir skákmenn háðu einmitt úrslitaeinvígið um áskorunar- réttinn á Kar- pov í FIDE- keppninni um áramótin. Ónnur úrslit í fyi'stu um- ferð urðu: Krasenkov, Pól- landi (2.660) _ Svidler, Rússlandi (2.690) V4_Vfe, Leko, Ungverjalandi (2.670) _ Granda_Zunjiga, Peni 'ÁJÁ, San Segundo, Spáni (2.505) _ Illescas, Spáni (2.600) 'ÁJÁ, Beljavskí, Úki'áinu (2.690) _ Yermol- insky (2.660), Bandaríkjun- umÓ 1. heimsmeistara- HVITUR leikur og vinnur. COSPER HOGNI HREKKVISI j, þttto- esnur ÁqjkvöUur stsnhctnr) Jnefur _ C>e.naCið i/irtrux^oÁ." STJÖRNUSPÁ eftir Frances llrake NAUTIÐ Afmælisbarn dagsins: Þú hefur sterka þörf fyrir fjár- hagslegt öryggi og ham- ingju í einkalífí. Til þess að svo geti orðið þarftu að temja skap þitt. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að leggja áherslu á samstarf hvort heldur er í starfi eða einkalífi. Þá muntu sofna sáttur í kvöld. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú skalt ekki búast við að njóta aðstoðar annai+a er þú leitar réttar þíns. Láttu það þó ekki draga úr þér. Tvíburar t ^ (21. maí-20. júní) fcn Þetta er dagurinn til að leita sér aðstoðai' sé eitthvað að íþyngja þér. Það er kominn tími til að ræða málin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefm' tekið ákvörðun varðandi ákveðið mál og munt undrast viðbrögð þinna nánustu. Fylgdu hjarta þínu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gefðu þér meiri tíma ef þú ert tvístígandi varðandi sumarleyfið. Vinur þinn gef- ui' þér nýja sýn á áríðandi mál. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver misskilningur ligg- m- í loftinu varðandi við- skiptin sem þarf að útkljá. Sinntu heimilinu í kvöld. (23. sept. - 22. október) Gerðu þér ekki rellu út af því þótt ástvinur þinn vilji breyte til á heimilinu. Allir hafa gott af smábreytingum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér býðst tækifæri til að auka tekjurnar en þarft að gæta þess að það bitni ekki á þeim sem standa þér næst. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Þér verður boðið í ferðalag sem þú mátt til með að þiggja. Leggðu áherslu á gott samstarf heima fyrir. Steingeit (22. des. -19. janúar) Haltu að þér höndum í fjár- málum og gerðu ekkert nema þú sért borgunarmað- ur fyi'ii' því. Koma tímar, koma ráð. Vatnsberi T . (20. janúar -18. febrúar) vám Leggðu áherslu á að sjá björtu hliðar lífsins og rækt- aðu sjálfan þig. Hverskyns útivera myndi gera þér gott. Fiskar ___ (19. febrúar - 20. mars) M»«> Velgengni þín er þér hvatn- ing um að gera enn betur. Hamraðu jái'nið meðan það er heitt en vertu samt var- kár. Stjörrmspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. - . A. ' Jjjg r--ÆW- ■* || LÆKJARQATA 2 SlMI 16477 AUGLÝSIR! * Tilboðsdagar! Mikið úrval af fallegum sundbolum og bikini frá Finnwear. Stærðir S-M-L-XL-XXL. | Daman, Laugavegi 32, sími 551 6477. |PI -w- POLLINI Ný sending væntanleg Margar eldri gerðir á allt að 40% afslætti til laugardags SKÓVERSLUNIN Póstsendum I 1. HÆÐ KRINGLUNNI, SIMI 568 9345 ÚTSALA ...misstu ekki af henni! Tæknival HUNDBERT, LAN6AR Þtö AÐ LESA_ SKRÍTLURNAR? . TIL HVERS? É6 6ET HLEöffi AÐ ÞÉR ÞE6AR MER DILBERF alla fimmtudaga í VIDSmPn iYIVINNULÍF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.