Morgunblaðið - 13.05.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.05.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 47 RAOAUGLÝSINQAR Fasteignasala — sumarvinna Óskum eftir starfskrafti í sumarafleysingar. Um er aö ræða starf viö símavörslu, skjalagerð og önnur tilfallandi störf. Æskilegt er að við- komandi geti byrjað sem fyrst. Umsóknir beristtil afgreiðslu Mbl., merktar: „Sumarstarf — 4616" fyrir 15. maí nk. Afleysing lögreglu Hér með er auglýst eftir afleysingamanni til að leysa af aðstoðarvarðstjóra í lögreglunni í Vestur-Skaftafellssýslu tímabilið 8.—30. júní nk. Starfsreynsla er æskileg. Upplýsingar veita sýslumaðurog aðstoðar- varðstjóri, Alexander G. Alexandersson. Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal, 11. maí 1998. Sigurður Gunnarsson. Óskaland Leikskólakennarar óskast í Hveragerði Leikskólakennara eða starfskraft vantar við leikskólann Óskaland frá og með 20. maí nk. Skila ber skriflegum umsóknum á skrifstofu bæjarins, ertilgreina menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 18. maí nk. Allar nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri Óskalands í síma 483 4139. Matreiðslumaður Vegna mikilla anna óskum við að ráða mat- reiðslumann. Upplýsingar gefur Örn á staðnum næstu daga. TILBOÐ / ÚTBOO Landsvirkjun Útboð Búrfellstöð 245 kV tengivirki, lágspennudreifing Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í 400/230 V AC og 125 VIX töflur með tilheyr- andi hleðslutækjum, rafgeymum og streng- lögnum fyrir Búrfellsstöð í samræmi við út- boðsgögn BUR-16. Verkið felst m.a. í efnisútvegun, samsetningu, prófun, flutningi, uppsetningu og tengingu á viðkomandi búnaði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 13. maí 1998 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 1.000 með vsk fyrir hvert eintak. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík,til opnun- ar 29. maí 1998 kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. C Landsvirkjun Útboð Gufuháfar fyrir Kröflustöð Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í gufuháfa fyrir Kröflustöð í samræmi við út- boðsgögn KRA-19. Verkið felst m.a. í efnisútvegun, smíði, flutningi og uppsetningu á teimur gufuháfum, öðrum fyrir yfirhitaða gufu og hinum fyrir mettaða gufu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 13. maí 1998 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000 með vsk fyrir hvert eintak. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opnun- ar 28. maí 1998 kl. 10.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. HÚSNÆÐI ÓSKAST íbúð óskast í júlí Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir 4ra herbergja íbúð á leigu í júlí fyrir erlenda starfsmenn, helst miðsvæðis. Vinsamlega hafið samband við Birnu í síma 551 2260. TILKYIMIMIIMGAR Auglýsing um framlagningu kjörskrár í Snæfellsbæ Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninga í Snæ- fellsbæ hinn 23. maí 1998 liggurframmi til sýn- is og athugasemda á bæjarskrifstofum Snæ- fellsbæjar í félagsheimilinu Röst á Hellisandi og á Ólafsbraut 34 frá og með 13. maí nk. Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ. Skógrækt í Hvammsmörk í vor verður í fyrsta skipti úthlutað landnema- spildum til skógræktar í landi Hvammsvíkur í Kjós. Skógræktarsvæðið nefnist Hvamms- mörk. Að þessu sinni verður úthlutað til félaga og fyrirtækja, auk þess sem einstaklingar geta fengið spildur á sérstöku skipulögðu svæði. Umsækjendurskulu eiga lögheimili í Reykjavík/ Kjalarnesi, eða í Kjósarhreppi og vera félagar í Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Landnemar greiða plöntur og merkingu í spild- ur sínar og fari gróðursetning fram samkvæmt skógræktaráætlun fyrir svæðið. Þeir, sem koma vilja til greina við úthlutun þessa, skulu sækja um það til Skógræktarfé- lags Reykjavíkurfyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Svanbergsson hjá Skógræktafélagi Reykjavíkur í síma Skógræktarfélag Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1, 108 Reykjavík. A i&d KÓPAVOGSBÆR Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninganna í Kópavogi, 23. maí 1998, liggur frammi á Bæjarstjórnarskrifstofum Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá og með 13. maí. Bæjarstjórinn í Kópavogi Bessastaðahreppur — kjörskrá Kjörskrá fyrir Bessastaðahrepp vegna kosninga til sveitarstjórnar, 23. maí 1998, liggurframmi á skrifstofu Bessastaðahrepps á tímabilinu frá 13. maí til og með 23. maí 1998, kl. 10.00—15.00. Hver sem er getur gert athugasemdir til sveit- arstjórnar um að nafn eða nöfn einhverra kjós- enda vanti á kjörskrá eða að þeim sé þar of- aukið. Heimilt er aðgera athugasemdir til sveit- arstjórnar fram á kjördag. Sveitarstjóri. Mosfellsbær Kjörskrá í Mosfellsbæ Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninga í Mos- fellsbæ23. maí nk., liggurframmi almenningi til sýnis í afgreiðslu Mosfellsbæjar á jarðhæð Þverholts 2, frá kl. 8.00—15.30, alla virka daga, nema laugardaga, frá 13. maí til kjördags. Athugasemdum við kjörskrá skal beina til bæj- arráðs Mosfellsbæjar. Mosfellsbæ, 12. maí 1998 Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ. AT VIIM NUHÚ5NÆÐI Austurstræti Til leigu 2 skrifstofuherbergi með aðgangi að fundarherbergi, eldhúsaðstöðu og snyrtingu. Laus strax. Allar nánari upplýsingar á Fasteignamarkaðin- um sími 551 1540. TIL SÖLU Söluturn Til sölu traustur og góður söluturn í Kópavogi með góða veltu. Upplýsingar í síma 557 4302. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund f kvöld kl. 20.00 I.O.O.F. 18 «= 1795137 = Lf. I.O.O.F. 9 = 1795137% = Lf. l.O.O.F. 7 = 180051319 = Lf FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Miðvikudagur 13. maí kl. 20.30. Myndakvöld í Mörkinni 6. Há- lendið—Árbókarsvæðið—Sumar- leyfisferðakynning. Myndakvöld í Ferðafélagssaln- um í Mörkinni 6 sem tileinkað er hálendi íslands, en fyrir hlé mun Björn Flróarsson jarðfræðingur sýna fjölbreyttar myndir af nátt- úruperlum á hálendinu og af svæði nýju árbókarinnar: Fjalla- jarðir og Framafréttur Biskups- tungna. Eftir hlé verða nokkrar spennandi sumarleyfisferðir kynntar, auk hvitasunnuferða. Verð 500 kr. Góðar kaffiveitingar í hléi. Allir eru velkomnir. Gerist félagar og eignist hina nýju og glæsilegu árbók. Hægt er að skrá sig á mynda- kvöldinu. Afmælistilboð á ferðabók Konrads Maurers er framlengt út þessa viku, en bókin er seld á skrifstofunni á 3.900 kr. íslandshringurinn—Færeyjar 10.—18. júnf, ferðir ó Strand- ir í júní og júlí, Vestfjarðar- stiklur 4.-8. júlí. Skoðunar- og ökuferð. Hnappadalur—Hít- ardalur—Hreðavatn 3.-5. júlf. Gönguferð, Strandaleiðin 29. júní—6. júlí. Bakpokaferð. Vikurnar sunnan Borgarfjarð- ar eystra 11.—15. júlí eru meðal ferða sem kynntar eru é myndakvöldinu. Helgarferðir 15.—17. maí. Þórsmörk—Langidalur. Gist í Skagfjörðsskála. Eyjafjallajökull—Hátindaleið. Skíðaganga. Miðar á skrifst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.