Morgunblaðið - 13.05.1998, Page 47

Morgunblaðið - 13.05.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 47 RAOAUGLÝSINQAR Fasteignasala — sumarvinna Óskum eftir starfskrafti í sumarafleysingar. Um er aö ræða starf viö símavörslu, skjalagerð og önnur tilfallandi störf. Æskilegt er að við- komandi geti byrjað sem fyrst. Umsóknir beristtil afgreiðslu Mbl., merktar: „Sumarstarf — 4616" fyrir 15. maí nk. Afleysing lögreglu Hér með er auglýst eftir afleysingamanni til að leysa af aðstoðarvarðstjóra í lögreglunni í Vestur-Skaftafellssýslu tímabilið 8.—30. júní nk. Starfsreynsla er æskileg. Upplýsingar veita sýslumaðurog aðstoðar- varðstjóri, Alexander G. Alexandersson. Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal, 11. maí 1998. Sigurður Gunnarsson. Óskaland Leikskólakennarar óskast í Hveragerði Leikskólakennara eða starfskraft vantar við leikskólann Óskaland frá og með 20. maí nk. Skila ber skriflegum umsóknum á skrifstofu bæjarins, ertilgreina menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 18. maí nk. Allar nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri Óskalands í síma 483 4139. Matreiðslumaður Vegna mikilla anna óskum við að ráða mat- reiðslumann. Upplýsingar gefur Örn á staðnum næstu daga. TILBOÐ / ÚTBOO Landsvirkjun Útboð Búrfellstöð 245 kV tengivirki, lágspennudreifing Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í 400/230 V AC og 125 VIX töflur með tilheyr- andi hleðslutækjum, rafgeymum og streng- lögnum fyrir Búrfellsstöð í samræmi við út- boðsgögn BUR-16. Verkið felst m.a. í efnisútvegun, samsetningu, prófun, flutningi, uppsetningu og tengingu á viðkomandi búnaði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 13. maí 1998 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 1.000 með vsk fyrir hvert eintak. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík,til opnun- ar 29. maí 1998 kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. C Landsvirkjun Útboð Gufuháfar fyrir Kröflustöð Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í gufuháfa fyrir Kröflustöð í samræmi við út- boðsgögn KRA-19. Verkið felst m.a. í efnisútvegun, smíði, flutningi og uppsetningu á teimur gufuháfum, öðrum fyrir yfirhitaða gufu og hinum fyrir mettaða gufu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 13. maí 1998 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000 með vsk fyrir hvert eintak. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opnun- ar 28. maí 1998 kl. 10.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. HÚSNÆÐI ÓSKAST íbúð óskast í júlí Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir 4ra herbergja íbúð á leigu í júlí fyrir erlenda starfsmenn, helst miðsvæðis. Vinsamlega hafið samband við Birnu í síma 551 2260. TILKYIMIMIIMGAR Auglýsing um framlagningu kjörskrár í Snæfellsbæ Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninga í Snæ- fellsbæ hinn 23. maí 1998 liggurframmi til sýn- is og athugasemda á bæjarskrifstofum Snæ- fellsbæjar í félagsheimilinu Röst á Hellisandi og á Ólafsbraut 34 frá og með 13. maí nk. Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ. Skógrækt í Hvammsmörk í vor verður í fyrsta skipti úthlutað landnema- spildum til skógræktar í landi Hvammsvíkur í Kjós. Skógræktarsvæðið nefnist Hvamms- mörk. Að þessu sinni verður úthlutað til félaga og fyrirtækja, auk þess sem einstaklingar geta fengið spildur á sérstöku skipulögðu svæði. Umsækjendurskulu eiga lögheimili í Reykjavík/ Kjalarnesi, eða í Kjósarhreppi og vera félagar í Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Landnemar greiða plöntur og merkingu í spild- ur sínar og fari gróðursetning fram samkvæmt skógræktaráætlun fyrir svæðið. Þeir, sem koma vilja til greina við úthlutun þessa, skulu sækja um það til Skógræktarfé- lags Reykjavíkurfyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Svanbergsson hjá Skógræktafélagi Reykjavíkur í síma Skógræktarfélag Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1, 108 Reykjavík. A i&d KÓPAVOGSBÆR Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninganna í Kópavogi, 23. maí 1998, liggur frammi á Bæjarstjórnarskrifstofum Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá og með 13. maí. Bæjarstjórinn í Kópavogi Bessastaðahreppur — kjörskrá Kjörskrá fyrir Bessastaðahrepp vegna kosninga til sveitarstjórnar, 23. maí 1998, liggurframmi á skrifstofu Bessastaðahrepps á tímabilinu frá 13. maí til og með 23. maí 1998, kl. 10.00—15.00. Hver sem er getur gert athugasemdir til sveit- arstjórnar um að nafn eða nöfn einhverra kjós- enda vanti á kjörskrá eða að þeim sé þar of- aukið. Heimilt er aðgera athugasemdir til sveit- arstjórnar fram á kjördag. Sveitarstjóri. Mosfellsbær Kjörskrá í Mosfellsbæ Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninga í Mos- fellsbæ23. maí nk., liggurframmi almenningi til sýnis í afgreiðslu Mosfellsbæjar á jarðhæð Þverholts 2, frá kl. 8.00—15.30, alla virka daga, nema laugardaga, frá 13. maí til kjördags. Athugasemdum við kjörskrá skal beina til bæj- arráðs Mosfellsbæjar. Mosfellsbæ, 12. maí 1998 Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ. AT VIIM NUHÚ5NÆÐI Austurstræti Til leigu 2 skrifstofuherbergi með aðgangi að fundarherbergi, eldhúsaðstöðu og snyrtingu. Laus strax. Allar nánari upplýsingar á Fasteignamarkaðin- um sími 551 1540. TIL SÖLU Söluturn Til sölu traustur og góður söluturn í Kópavogi með góða veltu. Upplýsingar í síma 557 4302. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund f kvöld kl. 20.00 I.O.O.F. 18 «= 1795137 = Lf. I.O.O.F. 9 = 1795137% = Lf. l.O.O.F. 7 = 180051319 = Lf FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Miðvikudagur 13. maí kl. 20.30. Myndakvöld í Mörkinni 6. Há- lendið—Árbókarsvæðið—Sumar- leyfisferðakynning. Myndakvöld í Ferðafélagssaln- um í Mörkinni 6 sem tileinkað er hálendi íslands, en fyrir hlé mun Björn Flróarsson jarðfræðingur sýna fjölbreyttar myndir af nátt- úruperlum á hálendinu og af svæði nýju árbókarinnar: Fjalla- jarðir og Framafréttur Biskups- tungna. Eftir hlé verða nokkrar spennandi sumarleyfisferðir kynntar, auk hvitasunnuferða. Verð 500 kr. Góðar kaffiveitingar í hléi. Allir eru velkomnir. Gerist félagar og eignist hina nýju og glæsilegu árbók. Hægt er að skrá sig á mynda- kvöldinu. Afmælistilboð á ferðabók Konrads Maurers er framlengt út þessa viku, en bókin er seld á skrifstofunni á 3.900 kr. íslandshringurinn—Færeyjar 10.—18. júnf, ferðir ó Strand- ir í júní og júlí, Vestfjarðar- stiklur 4.-8. júlí. Skoðunar- og ökuferð. Hnappadalur—Hít- ardalur—Hreðavatn 3.-5. júlf. Gönguferð, Strandaleiðin 29. júní—6. júlí. Bakpokaferð. Vikurnar sunnan Borgarfjarð- ar eystra 11.—15. júlí eru meðal ferða sem kynntar eru é myndakvöldinu. Helgarferðir 15.—17. maí. Þórsmörk—Langidalur. Gist í Skagfjörðsskála. Eyjafjallajökull—Hátindaleið. Skíðaganga. Miðar á skrifst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.