Morgunblaðið - 13.05.1998, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 13.05.1998, Qupperneq 46
46 MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF + Systir okkar og frænka, ELSA TÓMASDÓTTIR frá Hólmavík, Melhaga 13, Reykjavfk, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánu- daginn 27. april sl., verður jarðsungin frá Seltjarnarneskirkju fimmtudaginn 14. maí kl. 13.30. Kristín Tómasdóttir, Valgerður Tómasdóttir, Guðný Jónsdóttir. + KRISTJÁN H. JÓNASSON Rifkelsstöðum II, verður jarðsunginn frá Munkaþverárkirkju laug- ardaginn 16. maí kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Sundlaugarsjóð Kristnessþítala. Systkini og fjölskyldur. + Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför bróður okkar, HAUKS HERMÓÐSSONAR, Mánagötu 16, Reyðarfirði. Systkinin. + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, FANNEY JÓNSDÓTTIR STELLA, lést á heimili sínu sunnudaginn 10. maí. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 15. maíkl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Styrktar- og líknarsjóð oddfellowa. Sigurður Angantýsson, Dóra Soffía Sigurðardóttir, Ragnar Pettersson, Sigríður Sigurðardóttir, Einar Steinsson, Angantýr Þór Sigurðsson, Elín Gunnarsdóttir, Kristín, Ingunn og Hrönn Kristín. + Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma, dóttir, systir og mágkona, VALGERÐUR SIGURÐARDÓTTIR sjúkraliði, Nýbýlavegi 58, Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 14. maí kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið. Kristján Pálmar Jóhannsson, Guðmunda Gestsdóttir, Jóhann Kristjánsson, Guðmunda Bima Kristjánsdóttir, Indriði Arnórsson, Þuríður Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson, Kristín Sigurðardóttir, Jóhann Helgason, Rafn Sigurðsson, Björg Kristjánsdóttir og barnabörn. + Innilegar þakkir til þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, VALDIMARS PÁLSSONAR, Fagurgerði 1, Selfossi. Þökkum starfsfólki Ljósheima og Sjúkrahúss Suðurlands góða umönnun. Ragnheiður Pálsdóttir, Þorfinnur Valdimarsson, Margrét Lúðvígsdóttir, Bjami Valdimarsson, Kristfn Valdimarsdóttir, Hörður Guðmundsson, Valdimar Valdimarsson, Guðrún Halldórsdóttir, Ragnhildur Valdimarsdóttir, Kári Jónsson og barnabörn. + Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, PÁLÍNU K. NORÐDAHL. Sérstakar þakkir færum við starfsfólkinu á Hjúkrunarheimilinu Eir. Kjartan G. Norðdahl, Elín Norðdahl, Kjartan K. Norðdahl, Hrafnhildur G. Norðdahl, Anna K. Norðdahl, Ingvi Ágústsson, barnabörn og barnabarnabörn. Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10- 12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félagsstarf aldraðra: Opið hús í dag kl. 13.30-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur máls- verður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirlga. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bæna- stund og veitingar. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra bama kl. 10-12. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Foreldrar og börn hjartanlega velkomin. Sr. María Ágústsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Starf fyrir eldri borgara í dag kl. 13-17. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjamameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldraðra fer í vorferð. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 13. Farið verður í Fjósakaffi. Þátt. tilk. í s. 587 1406. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Hjallakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbænaefn- um í kirkjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöldverður að bænastund lokinni. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, fyrirbænir og alt- arisganga. Léttur hádegisverður á eftir. Opið hús kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara milli kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffí. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 20 KFUM & K húsið opið unglingum. Keflavíkurkirkja. Systra- og bræðrafélag Keflavíkurkirkju heldur fund mánudaginn 18. maí kl. 20.30 í Kirkjulundi. Allir eru velkomnir á þennan lokafund vet/arins. Stjómin. Kletturinn, kristið samfélag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfia. Kl. 18.30 er fjölskyldusamvera sem hefst með léttu borðhaldi á vægu verði. Kl. 19.30 er fræðsla og bæn. Allir hjart- anlega velkomnir. AÐAUGLVSIINJGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR IBNSKÓLINNI REYKJAVlK Lausar stöður Lausar eru til umsóknar stöður kennara í eftir- töldum greinum: Ein staða í hársnyrtiiðn. Tvær stöður arkitekta í hönnun. Ein staða í klæðskurði. Ein staða í múrsmíði. Ein staða í prentsmíði. Ein staða í prentun. Fimm stöður í rafeindavirkjun, stunda- kennsla kemurtil greina. Þrjár stöður í rafvirkjun, stundakennsla kem- urtil greina. Tvær stöður í stærðfræði og eðlisfræði. Átta stöður í tölvugreinum, stundakennsla kemurtil greina. Ráðning í öll störfin erfrá 1. ágúst nk. Laun samkvæmt launakerfi opnberra starfsmanna. Nánari upplýsingarveitirviðkomandi kennslu- stjóri eða skólameistari í síma 552 6240. Umsóknum skal skila til ritara skólameistara fyrir 23. maí nk. Ollum umsóknum verður svarað. Laust embætti er dómsmálaráðherra veitir í Morgunblaðinu í gær, þriðjudaginn 12. maí, var ranglega auglýst að embætti saksóknara við embætti ríkissaksóknara væri laust til um- sóknar. Rétt auglýsing er því svo hlóðandi: Embætti saksóknara við embætti lögreglustjór- ans í Reykjavík er laust til umsóknar. Embættið veitist frá 1. júlí 1998 til fimm ára. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, Arnarhváli, eigi síðar en 28. maí nk. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar verða ekki teknar gildar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 13. maí 1998. Grindavíkurbær auglýsir eftir vektaka, sem tæki að sér að reka leikskóla í Kirkjukoti (gamla kirkjan). Upplýsingar um húsnæðið og annan aðbúnað veitir bæjartæknifræðingur. Þeir, sem hafa áhuga fyrir verkefninu, segi til sín bréflega fyrir 30. maí 1998. Grindavík, 13. maí 1998. Bæjarstjóri. www.mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.