Morgunblaðið - 13.05.1998, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 13.05.1998, Qupperneq 54
54 MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ dk ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 FÓLK í FRÉTTUM Stóra sóiðið kl. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 10. sýn. á morgun fim. örfásæti laus — 11,sýn. lau. 23/5 örfá sæti laus — 12. sýn. mið. 27/5 nokkur sæti laus. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Simonarson Ris. 15/5 nokkur sæti laus, næstsíðasta sýning — fim. 28/5 síðasta sýning. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Lau. 16/5 næstsíðasta sýning — sun. 24/5 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 29/5. Ath. aðeins 3 svninaar eftir. Smiðaóerksteeðið kl. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fös. 15/5 nokkursæti laus — sun. 17/5 - er ekki við hæfi barna. Litla sóiðið kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Rm. 14/5 uppselt — lau. 16/5 uppselt — fös. 22/5 uppselt — lau. 23/5 laus sæti — fim. 28/5 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. fös. 22/5 — iau. 23/5 — fim. 28/5. Ath. sýningin 5 LEIKFELAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 20.00 n í sven eftir Marc Camoletti. Rm. 14/5, örfá sæti laus, fös. 15/5, uppselt, biðlisti, mið. 20/5, uppselt, fim. 21/5, örfa sæti laus, fös. 22/5, uppselt, lau. 23/5, upp- selt, mið. 3/6 laus sæti, lau. 6/6 uppselt. Laus sæti: sun. 7/6, fim. 11/6, fös. 12/6, lau. 13/6, sun. 14/6. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. KaffiLeiKlittsift I HIAÐVARPANUM Vesturgötu 3 Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer lau. 16/5 kl. 21.00 uppselt lau. 23/5 kl. 22.15 laus sæti lau. 30/5 kl. 21.00 laus sæti Ath.: Síðustu sýningar í vor!!! „Frábær kvöldskemmtun i Kaffileikhúsinu." Dagsljós. Annað folk - Nýtt ísienskt leikrit eftir Hallgrím H. Helgason frumsýning fös. 29/5 kl. 21 Svikamyllumatseðill Ávaxtafylltur grísahryggur með kókoshjúp Myntuostakaka með skógarberjasósu „ Grænmetisréttir einnig í boði y Miðasalan opin fim.-lau. milli 18-21. Miðapantanir allan sólarhrínginn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Unglíngurinn í skóginum Halldór Klljan Laxness ^ Aðeins þrjár sýningar: OpH&T \ í kvöld kl. 20 Uppselt 43 fflðm lau. 16/5 kl. 17 Örfá sæti laus u—-- þri. 19/5 kl. 20 Örfá sæti laus Miðasalan opln alla daga frá 13.00 - 22.00 Miðasölusimi 5 30 30 30 ÍSI li.NSK.t ÓPIiHAN Rokk - salza - popp söngleikur Frunsýning 29. maí 2. sýning miðvikud. 3. júní 3. sýning laugard. 6. júní Miðasala srni 551 1475 Opin alla daga kl. 15—19 Símapantanir frá kl. 10 virka daga tasÍALÍNN BUGSY MALONE sun. 17. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 17. maí kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 24. maí kl. 13.30 og sun. 24. maí kl. 16.00. FJÖGUR HJÖRTU lau. 16. maí kl. 21 örfá sæti laus fös. 22. maí kl. 21 næst síðasta sýn. lau. 30. maí kl. 21 síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 17. maí kl. 21 örfá sæti laus Lokasýningar LEIKHÚSVAGNINN: NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA í dag 13/5 kl. 10 fim. 14/5 kl. 20.30 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin fra 10-18 og fram ad sýn. sýn.daga. EkKi er hleypt inn i sal eftir að sýn. er haíin. . www.mbl.is ^Sídasti t Bærinri I X/alnum Vcslurgata 11. MafnarffrOi. Syninj»ar hcljast kiukkan 14.00 Miðapantanir í sínia 555 0553. Miðasaian er opin tiiilli kl. 16-19 alia daj'a ncma sun. . I tátnarfjaráirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Sun. 17/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 24/5 kl. 16 iaus sæti. Aðeins þessar 2 sýningar eftir vegna leikferðar til Noregs jUj Hljómsveitarstjóri: Gerrit Schuil Einleikari: Bella Davidovich Q I í ////\\/:/'u Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíói viö Hagatorg Sími: 562 2255 Fax; 562 4475 Nánari upplýsíngar á sinlóníu- Tónlist eftir Ludwig van Beethoven Egmont; forleikur, Píanókonsert nr. 3 og Sinfónía nr. 6 Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og viö innganginn vefnurn: www.sinfonia.is Sesselja María best inn við beinið KEPPNI um titilinn „Beinajarl Gradualekórsins" fór nýlega fram á heimili kórstjórans Jóns Stefánsson- ar. Þetta er í annað sinn sem keppn- in er haldin en hún felst í því að borða íslenska kjötsúpu og skila beinunum hreinum. Sigurvegarinn þetta árið er Sesselja María Morthensen. Eins og alþjóð veit er Jón mikill áhugamaður um mat og þá ekki síst íslenskan. Það var illilega farið að fara í taugamar á honum að fá alltaf kjötrúllur þegar hann fékk íslenskan mat í mötuneytum; kjötrúllubitar í kjötsúpu, saltkjötsrúllur og baunh- o.s.frv'. Til að bæta upp að Islending- ar væru að tapa niður þeirri fornu íþrótt að naga bein, fékk hann hug- myndina að keppninni, auk þess sem hún væri viðleitni til að skýra máls- háttinn „að vera góður inn við bein- ið“. „Þetta er kannski fyrst og fremst fyrirsláttur til að bjóða krökkunum í mat. Þeim fínnst þetta alveg rosa- lega gaman og það var óhemju erfitt verk fyrir dómarana að úrskurða sigurvegarann. Ki-akkarnir hreinsa allt af beinunum; allt brjósk og hverja sin. Það er eins og beinin hafí lent í sýrubaði," sagði kórstjórinn. Gradualekórinn heldur í sjálfstætt kórferðalag til Portúgals í sumar, og mun m.a. syngja á EXPO ‘98. Kórinn syngur allar tegundir tónlistar, en mun á ferðalaginu leggja áherslu á ís- lenska tónlist bæði gamla og nýja, auk þess að syngja sígild verkefni fyrir kóra. Einn af hápunktum ferð- arinnar verður 5. júní þegar haldið verður upp á aldarminningu spænska skáldsins Garcia Lorca. Þá mun Gra- dualekórinn flytja verk eftir Finnann Rauta Vara við ljóð skáldsins. AMLIMA Afrískir dans- og tónlistarmenn í Borgarleikhúsinu lau.16/5 kl. 20 og su. 17/5 kl.14 og 20. HÁTÍÐARTÓNLEIKAR Danski útvarpskórinn og Caput. Frumflutt nýtt tónverk eftir HaukTómasson í Þjóðleik- húsinu su.17/5 ki.20 örfá sæti laus LE CERCLE INVISIBLE Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée í Þjóð- leikhúsinu má. 19., þri. 20., mi. 21. og fi. 22/5 kl.20 og mi. 21/5 kl. 15. STRAUMAR Trió Reykjavíkur, Martial Nardeau og féiagar. Frumflutt nýtt tónverk eftir Jón Nordal í Iðnó mi. 20/5 kl. 23 og su. 24/5 kl. 17. CAPUT og Signjn Eðvaldsdóttir í Iðnó fö. 22/5 kl. 20. IRINAS NYA LIV Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara i Boigarleikhúsinu su. 24.,má. 25. og þri. 26.5. kl. 20. JORDI SAVALL, Montserrat Rgueras og Rolf Uslevand í Hallgrimskirkju má. 25/ 5 kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóbannesson í Islensku óperunni mi. 27/5 kl. 20. NEDERLANDS DANS THEATER II og III í Borgarleikhúsinu fi. 28. og fö. 29/5. kl. 20. VOCES THULES Þoriákstíðir í Krists- kirkju, Landakoti su. 31/5 kl. 18 og 24. Má. 16. kl. 12,18 og 20. GALINA GORCHAKOVA, sópran í Háskólabíói þri. 2/6. kl. 20. Örfá sæti laus. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS, hljómsveitarstjóri Yan Þascal Tortelier, fiðluleikari Viviane Hagner i Há- skólabíói fö. 5/6 kl. 20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn í Iðnó lau. 6. og sun. 7/6 kl. 20. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar). MIÐASALA í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Reykjavík, Bankastræti 2, sími 552 8588. Opið alla daga frá kl. 8.30 -19.00 og á sýningarstað kiukkut'ma fyrir sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Heildardagskrá í míðasölu. SIGURVEGARINN Sesselja María Morthensen fagnar óspart sigri og veifar farandverðlaunagripnum „Beinajarl Langholtskirkju". ÞÆR kunna listina að naga bein stelpurnar í Graduale-kórnum. Morgunblaðið/Kristinn DÓMARARNIR séra Jón Karl Helgason og Ólafur Þröstur Stefánsson skoða beinin ítarlega eftir að búið er að naga af þeim. Leiltfélag Akureyrar t fofuzoa'Seiéuj' The Sound of Music Fös. 1B. maí ki. 20.30 UPPSELT. Lau. 16. maí kl. 20.30 UPPSELT. Miö. 20. maí kl. 20.30, fim. 21. maí, lau. 23. maf kl. 20.30, sun. 24. maí kl. 20.30. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Markúsarguðspjall cinleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu Fim. 14. maí kl. 20.30. Sun. 17. maí kl. 17.00. Síðustu sýningar á Akureyri. í Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20 og 1. júní kl. 20. Sími 462 1400. Það er eins gott að skilja ekkert eftir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.