Morgunblaðið - 13.05.1998, Side 63

Morgunblaðið - 13.05.1998, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 63 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: o -ö -e -í Heiðskírt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað Alskýjað WW Rigning A Skúrir \ Si 4 * % * Slydda y Slydduél | st< | % ? Snjókoma \7 Él S “r' Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvind- ____ stefnuogflöðrin s Þoka vindstyrk, heii fjöður .. 2 vindstig. * '3U'° VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna, fyrst suðvestanlands en einnig austur með suöuf- ströndinni og um allt vestanvert landið er líður á daginn. Lengst af þurrt og líklega nokkuð bjart veður norðaustanlands. Hiti víða 8 til 12 stig og líklega allt að 15 stigum á Norðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur út fyrir suðvestanátt, kalda eða stinningskalda, með rigningu eða súld um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt veður og víða léttskýjað norðaustanlands. Á föstudag eru horfur á suðaustan kalda eða stinningskalda og rigningu um sunnan- og austanvert landið en annars þurrt að mestu. Á laugardag og sunnudag líklega sunnan og suðvestan kaldi eða stinningskaldi með súld um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt að mestu og víða léttskýjað um landið norðaustan- vert. Loks eru á mánudag horfur á hægri suðlægri átt með þokusúld um sunnanvert landið en þurrt veður og víða léttskýjað nyrðra. Upplýsingar um færð á vegum: Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustuStöðvar Vegagerðar úti á landi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. , \ 77/ að velja einstök J ~3 spásvæðiþarfað Z\\ 2-1 velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suður i hafi dýpkar og kemur inn á Græn- landshaf í dag. Hæðir yfir Skandinavíu og Nýfundnalandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 9 súld Amsterdam 29 léttskýjað Bolungarvík 7 skúr Lúxemborg 28 léttskýjað Akureyri 11 alskýjað Hamborg 23 léttskýjað Egilsstaðir 12 Frankfurt 28 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 9 rigning Vin 26 léttskýjað Jan Mayen 1 þoka Algarve 19 skýjað Nuuk -4 skýjað Malaga 21 skýjað Narssarssuaq 4 léttskýjað Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Barcelona 23 alskýjað Bergen 15 léttskýjað Mallorca 24 alskýjað Ósló 16 léttskýjað Róm 24 þokumóða Kaupmannahofn 13 skýjað Feneyjar 26 þokumóða Stokkhólmur 13 Winnipeg 5 heiðskírt Helsinki 13 skviað Montreal 12 heiðskírt Dublin 10 þokumóða Halifax 6 alskýjað Glasgow 12 skýjað New York 11 alskýjað London 18 mistur Chicago 13 heiðskfrt Paris 27 léttskýjað Orlando 20 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu fslands og Vegagerðinni. 13. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.24 0,4 7.23 3,7 13.31 0,5 19.41 3,9 4.18 13.20 22.21 2.46 ÍSAFJÖRÐUR 3.28 0,1 9.10 1,8 15.30 0,1 21.34 2,0 4.02 13.28 22.56 2.42 SIGLUFJÖRÐUR 5.39 0,0 11.59 1,1 17.52 0,1 3.42 13.08 22.36 2.21 DJÚPIVOGUR 4.33 1,9 10.38 0,3 16.54 2,1 23.12 0,3 3.50 12.52 21.56 2.05 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Sjómælinaar Islands í dag er miðvikudagur 13. maí, 133. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Hyggni mannsins gjör- ir hann seinan til reiði, og það er honum til frægðar að ganga fram hjá mótgjörðum. (Orðskviðimir 19,11.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Atl- antic Peace, Arnarfell og Stapafell komu í gær. Reykjarfoss, Skógarfoss, Brimrún og Tulugaq fóru í gær. Hanne Sif, Otto M. Þorláksson og Dannebrog koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Gnúpur kom í gær. Rán og Hrafn Sveinbjarnar- son fara á veiðar í dag. Hanse Duo fer frá Straumsvík í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Fataúthlut- un og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð fellur niður í dag. Félagsmiðstöðin er lokuð frá kl. 13 í dag vegna und- irbúnings sumarhátíðar. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhornið, kl. 13- 16.30 smíðar Bólstaðarhið 43, hin ár- lega handavinnusýning verður 16., 17. og 18. maí kl. 13-17 alla dagana. Harmonikkuleikur laug- ardag og sunnudag kl. 15. Kaffiveitingar, ungir sem aldnir velkomnir. Féiag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 13. Húsið öllum opið. Gerðuberg félagsstarf, í dag vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30 m.a. ker- amik kl. 10.30 gamlir leikir og dansar í umsjá Helgu Þórarinsdóttur, frá hádegi spilasalur op- inn vist og brids, kl. 14 tónhornið, veitingar í ter- íu. Gjábakki, Fannborg 8. Gömlu dansarnir kl. 17- 18. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 10.45. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 12 matur. Handavinnusýn- ing er föstudaginn 15. maí og laugardaginn 16. maí frá kl. 13-17, mætum öll og takið með ykkur gesti á öllum aldri. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keramik, silkimálun, fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 myndlist. Langahlfð 3. Kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9 leirmuna- gerð kl. 10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félagsvist, verðlaun og kafBveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.30 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 11.45 matur, kl. 13 boccia, kóræfing og myndlistakennsla, kl. 14.30 kaffi. Föstudaginn 15. maí kl. 14 syngur barnakór Hálsaborgar undir stjórn Kristínar Þórisdóttur, dansað í kaffitímanum við lagaval Halldóru. Vitatorg. Kl. 9-9.30 kaffi, kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-15 handmennt al- menn, kl. 10.15-10.45 bankaþjónusta Búnað- arb., kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt al- mennt, kl. 14-15 söngur með Ingunni, kl. 15-15.30 kaffi, kl. 15.30-16.30 boccia keppni. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Opið hús kl. 13-17, hannyrðir hjá Kristínu kl. 14-18, gönguhópur leggur af stað á nýjan leik kl. 14. Allir velkomnir. Kvenfélagið Hrönn, fer í vorferð á Eyrarbakka laugardaginn 16. maí mæting kl. 10 á umferð- armiðstöðina. Þátttaka tilkynnist til stjómar- kvenna fyrir 14. maí. Kvenfélagið Keðjan, verður með fund í kvöld kl. 20.30 í Sóltúni 20, rætt verður um vorferðalag og tekið á móti pöntunum í sumarhús félagsins. Barðstrendingafélagið, spilað í Konnakoti, Hverfisgötu 105, annarri hæð, í kvöld kl. 20.30. All- ir velkomnir. FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimersjúklinga og annarra minnissjúkra, verður með aðalfund kl. 20.30 í kvöld í húsnæði Thorarensen-lyf, Vatna- görðum 18, auk venju- legra aðalfundarstarfa verður sagt frá Norður- landafundi Alzheimers- samtakanna og Jón Snæ- dal segir frá því nýjasta í málum minnissjúkra. Fundurinn er öllum op- inn. Hana-nú Kópavogi, fundur í Bókmennta- klúbbi Hana-nú í kvöld kl. 20 á Lesstofu Bóka- safns Kópavogs. ITC deildin Melkorka, verður með fund í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðu- bergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum op- inn. Minningarkort Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Op- ið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Bama- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins em seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort, Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í síma 525 1000 gegn heimsend- ingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju. Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13865 og 157754 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13865 kHz Til Amcríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz. Kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum á laugardögum og sunnudögum er sent yfir- lit yfir fréttir liðinnar viku. Tímar eru íslenskir tímar (sömu og GMT). Langbylgja er 189 kHz. Krossgátan LÁRÉTT: 1 kirkjuleiðtogi, 8 kverk- sigi, 9 laumuspil, 10 mán- aðar, 11 skjálfa, 13 gorta,15 sneypa, 18 bogna, 21 rándýr, 22 stirðleiki, 23 bjánar, 24 smjaður. LÓÐRÉTT: 2 syndakvittun, 3 toga, 4 svalur, 5 lokuðu, 6 gá- leysi, 7 skjóta, 12 sam- hljóðan orða, 14 kraftur, 15 listi, 16 krók, 17 ríkt, 18 skellur, 19 yfirbragð, 20 forar. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 forks, 4 hökta, 7 gæska, 8 nötra, 9 kæn, 11 næði, 13 biða, 14 nældi, 15 gam, 17 lúka, 20 æra, 22 sekks, 23 kafli, 24 annar, 25 sárin. Lóðrétt: 1 fúgan, 2 ræsið, 3 skak, 4 húnn, 5 kætti, 6 apana, 10 ætlar, 12 inn, 13 bil, 15 gusta, 16 ríkan, 18 úlf- ur, 19 arinn, 20 Æsir, 21 akks. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín ► Snorrabraut í Reykjavík ► Starengi í Grafarvogi ► Arnarsmári í Kópavogi ► Fjarðarkaup í Hafnarfirði ► Holtanesti í Hafnarfirði ► Brúartorg í Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.