Morgunblaðið - 14.05.1998, Síða 63

Morgunblaðið - 14.05.1998, Síða 63
 MORGUNBLAÐIÐ < < < < < < < < < BRÉF TIL BLAÐSINS ESTEE LAUDER ÍSTÉE LAUI Resiliencf! |yeOtW Elaatín Refiínnmí; É'Aíntp M Augun segja al t Estée Lauder hefur svarið við öllu, frá fínum línum til dökkra bauga. Nú er tækifæriS til aS kynnast því sem bætir útlit augna þinna. RáSgjafi frá Estée Lauder veitir pér persónulega ráSgjöf og upplýsingar um litaval, augnkrem, maskara, baugahyljara og augnháranæringu. Pure Velvet maskari fylgir öllum augnvörum frá Estée Lauder. Ráðgjafi frá Estée Lauder verður í versluninni Hygeu í Austurstræti í dag og á morgun, föstudag H Y G E A r- il 10 17 tnyrlivSruvertlun tra Kl. Z- /. Austurstræti 16, sími 511 4511 FIMMTUDAGUR 14. MAI1998 Inn meö bumbuna! AB-SHAPER MAGAÞJALFI Komdu kviðvöðvunum í flott form á skömmum tíma. Áföst dýna og kennslumyndband fylgir. \ Verð. kr. \ 5.500.- L**- y Verð áður kr. 6.900.- Nýkomið mikið úrval afTYR sundfatnaði Burt með fituna! CADENCE 925 HUAUPABRAUT Frábært fitubrennslutæki. Þú kemst í toppform með reglulegri þjálfun. Skemmtileg leið til að auka þol ,þrek og brenna fitu. Þessa er hægt að brjóta saman og er létt og þægileg í notkun. Hentar öllum. Verð stgr. kr. Verðkr. 105.000.- m ÞREKHESTUR Frábærttæki til að byggja upp vöðva og styrkja hjarta og lungu. Liðkar oa stvrkir allan líkamann. Verð. kr. 9.900.- Verð áður kr. 19.500.- StyiKia og stæla! ÆFINGASTOÐ 8515 Fimm stöðvar í einni. Alhliða æfingastöð með yfir 30 æfingamöguleikum. Styrkir og stælir allan líkamann. Verð stgr. kr. 49.875. Verðkr. 52.SOO. ^t**iavers,u„/d^ META-FORM próteinblanda Verð kr. 4.885 laugard. 10-17 sunnud. 13-17 HREYSTI —SportVORUlltlS Fosshálsi 1 - S. 577-5858 PCI lím og fúguefni Stórhöfða 17, við GuUinbrú, sfirá 567 4844 Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit Dauðsföll reyk- ingamanna út úr skápnum! Frá Guðjóni Bergmann: OPINBER tala Tóbaksvarna- nefndar yfir dauðsfóll vegna beinna reykinga er 300 manns á ári. Opinber tala vegna óbeinna reykinga er 60 manns á ári. Sam- tals deyja því (opinberlega) 360 manns á ári af völdum reykinga. Það er næstum því einn á dag - fimm dagar frí yfir árið. „Þetta getur ekki verið,“ segir almenning- ur „það myndi einhver gera eitt- hvað í málinu, er það ekki?“ Svarið við því er víst nei. í gegnum nám- skeiðahald mitt, samstarf við Tó- baksvarnanefnd og samtöl mín við lækna hef ég mikið velt þessu fyrir mér. Hvers vegna er ekki rætt um þessa gífurlegu dánartíðni í fjöl- miðlum landsins? Ef við berum þessi ótímabæru dauðsfóll saman við dauðsföll af völdum AIDS, sjó- slysa, snjóflóða, bflslysa, eiturlyfja og morða, þá telur allt það síðar- nefnda samtals um 120-160 dauðs- fóll á ári. Ég er ekki að gera lítið úr dánarorsök þessa fólks, en fjöl- miðlaumfjöllun um þessi málefni er ekki í réttu hlutfalli við dánarhlut- fall. Af hverju er rætt svona mikið um það þegar fólk deyr í bflslysi, keyrir of hratt t.d.? Það er eitthvað sem við sjáum, eitthvað sem gerist úti á götu. Við sjáum síðan myndir af fjölskyldumeðlimum eða heyrum nafn viðkomandi og hvað hann/hún átti mörg börn eða stóra fjölskyldu og við tengjum okkur við þennan látna einstakling. Dauðsföll af völdum reykinga fai-a hins vegar fram fyrir luktum dyrum stofnana og þykja ekki fréttnæm. Það er ekki rætt við fjölskyldu reykingamannsins sem hefur verið 10 ár í dauðastríðinu - allavega ekki á þeim forsendum að dauðsfall hans sé reykingunum að kenna. Það er krabbameinið eða hjartaáfallið sem er talað um. Hér tel ég vera eina aðalástæðuna fyrir því að ekki er talað meira um dauðsföll reykingamanna en raun ber vitni (fyrir utan bein fjárhags- leg tengsl og blekkingar sem varða innihald sígarettunnar - sem ég hef áður skrifað um). Ástæðan er sú, að einungis má setja eina dán- arorsök á dánarvottorð og það er aldrei sagt að einhver hafi dáið af völdum reykinga. Þess vegna týn- ist þessi mikilvægi punktur í kerf- inu og dánartölur reykingamanna verður að reikna út frá einhverjum líkindum (frekar vanreiknað en of- ) og sú mikilvæga umfjöllun sem þarf að eiga sér stað í fjölmiðlum verður að engu sökum þess að fjöl- miðlar hafa ekki aðgang að neinum tölum eða upplýsingum um dauðs- föll af völdum reykinga. Mér finnst mjög mikilvægt að dauðsföll reykingamanna komi nú út úr skápnum og farið verða að fjalla um það sem gerist hér á landi 360 sinnum á ári eins og þann al- varlega atburð sem það er. Því jafnvel þótt þessi tala væri helm- inguð, væri um alvarlegt mál að ræða. Er einn fjórði (90 manns) ásættanleg tala? Ég fer fram á að farið verði að setja inn tvær dánarorsakir þegar að þessu kemur - krabbamein v/reykinga t.d. Þetta er of stórt mál til _að hægt sé að ýta því til hliðar. Ég hvet alla landsmenn til að taka undir þessa kröfu með mér - því það erum jú við sem ráðum og við sem getum breytt kerfinu - ef við viljum. GUÐJÓN BERGMANN, ritstjóri tímaritsins Lífið sjálft og námskeiðahaldari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.