Morgunblaðið - 05.06.1998, Side 9

Morgunblaðið - 05.06.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Nýr formaður Félags ÍS' lenskra bókaútgefenda Síldinni mokað upp við línuna NORSK-íslenska sfldin er nú komin fast að íslensku landhelgislínunni og síðasta sólarhringinn hafa torfurnar þokast mai-kvisst og örugglega í suð- vestur frá veiðislóðum síðustu viku. „Þetta eru risatorfur, ekkert annað, og við vorum síðast að moka henni upp 14 mflum frá landhelgislínunni. Við erum á leið til hafnar með 1.500 tonn og sprengdum allt saman,“ sagði Sturla Þórðarson, skipstjóri á Berki, í samtali við Morgunblaðið í gær. Hjá tilkynningaskyldunni fengust þær upplýsingai- í gær, að síldarílot- inn væri nær allur á leið til lands vegna Sjómannadagsins á sunnudag- inn og þau skip sem komið hafa með afla síðustu daga hafa fæst haldið aft- ur á miðin af þeim sökum. Aðeins norðlensku skipin Þorsteinn og Garð- ar voru enn á miðunum í gærdag. Samkvæmt tölum frá Samtökum fískvinnslustöðva sem bárust í gær- dag hafði þá alls verið landað röskum 114.523 tonnum af sfld það sem af er vertíð. Alls hefm- verið landað á fimmtán stöðum, en hæstu tölumar voru frá SR-mjöli á Seyðisfirði, tæp- lega 22.800 tonn, þá kemur Síklar- vinnslan á Neskaupstað með um 14.900 tonn, Hraðfrystihús Eskifjarð- ar með 13.566 tonn og Loðnuvinnslan, Fáskrúðsfirði, með 11.290 tonn. ---------------------- Leikmunum stolið úr Þjóð- leikhúsinu JAPÖNSKU sverði í slíðri ogfjórum grímum var stolið úr Þjóðleikhúsinu aðfaranótt þriðjudags. Enn hefur ekki tekist að hafa hendur í hári þjófanna, sem virðast ekki hafa tekið annað með sér. Mikl- ar skemmdfr voru þó unnar á hurð- um og skúffum, þar sem leitað hefur verið að einhverju fémætu. SIGURÐUR Svavarsson var kosinn formaður Félags íslenski'a bókaút- gefenda á aðalfundi félagsins 20 maí. Hann tekur við af Ólafi Ragnarssyni útgefanda, sem gegnt hefur for- mennsku undanfarin þrjú ár. í nýiTÍ stjórn eiga einnig sæti: Ambjörn Kinstinsson, Bragi Þórðar- son, Gunnar Ingimundarson, Björn Eiríksson, Jóhann Páll Valdimars- son, Jón Karlsson, Ólafur Ragnai-s- son og Steinar Lúðvíksson. Félagið sinnfr samkvæmt lögum sameiginlegi-i hagsmunagæslu og vinnur einnig mai-kvisst að því að efla bókmenningu, bóklestur og bóka- kaup. í fréttatilkynningu segir að það leggi sérstaka áherslu á að auka áhuga barna og unglinga á bókum. Með breyttum lögum frá 1996 sinnir félagið ekki lengur samskipt- um við bóksala, veitingum bóksölu- leyfa né innheimtu. Undanfaián ár hefur félagið ásamt Prentsmiðjunni Odda fært öflurn sem útskrifast úr 10. bekk grunnskólans bók að gjöf. Einnig hefur það efnt til kynningar- átaks og reynt að beina sjónum að gildi bóklestrar fyrir menningu, menntun og þroska barna, segii- í til- kynningunni. Nýkjörin stjórn hyggst halda áfram á þessari braut. 20% afsláttur af biixum í 3 daga Langui’ laugardagur — Opið frá kl. 10-16 Opið virka daga 9-18. TBSS^ neðst við Dunhaga sími 562 2230 Hvítu buxurnar komnar aftur Úrval af stuttbuxnasettum á stelpur og stráka. Gott verð. Barnakot KringlunniA-esími 588 1340 FLUG TIL STOKKHÓLMS ...kr. 19.900* -aðra leiðina kr. 12.500. Brottför 29. júní. Heimkoma 6., 8. eða 20 júlí. Leitið nánari upplýsinga hjá Norrænu ferðaskrif- stofunni í síma 562 6362. ♦Flugvallaskattur ekki innifalinn. NDRRÆNA FERÐASKRIFSTDFAN SMYRIL LINE - ICELANO Laugavegur 3 • Sími 562 6362 • smyril-iceland@isholf.is I SWFAK fKAMÚK Snorrabraut 60 • /05 Reykjavík tSímiSII 2030 • FaxSII 1031 www.itn.is/skatabudin Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra? Toppurinn í sandölum Höggdeyfandi sóli með grófum botni. Níðsterkir og ótrúlega þægilegir WELEDA HARVATNIÐ ER MARG VERÐLAUNUÐ gæðavara, sem hjálpar á örfáum dögum. Ef þín reynsla verður önnur, færðu endurgreitt. Pósthússtræti 13 v. Skólabrú. ÞUMALINA Póstsendum. S. 551 2136. 15% afsláttur af peysum í dag og á morgun hjáXýfíafhhiMi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. r Bómullarbolir Mikið úrval af bolum 100% bómull Margar gerðir og litir Stærðir S-XL POLARN O. PYRET Kringlunni, sími 568 1822 Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814 Silfurpottar í Háspennu, dagana 19. maí til 2. júní 1998 Dags. Staður Upphæð 19. maí Háspenna, Hafnarstræti.....198.541 kr. 20. maí Háspenna, Hafnarstræti.....149.168 kr. 25. maí Háspenna, Hafnarstræti.....263.397 kr. 25. maí Háspenna, Laugavegi.........60.526 kr. 26. maí Háspenna, Laugavegi........125.590 kr. 30. maí Háspenna, Laugavegi........263.597 kr. 2. júní Háspenna, Laugavegi........294.498 kr. Laugavegi118 Hafnarstræti 3 Kringlunni 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.