Morgunblaðið - 05.06.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.06.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 21 Frjálsri símasamkeppni í Danmörku stefnt í óvissu Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. ,JUSÍDINN í lögunum er klár, en það virðist svo sem lögin bjóði upp á aðra túlkun,“ segir Palle Sandorff, aðstoðarfi’amkvæmdastjóri símafyi-- irtækisins Mobilix, í samtali við Morgunblaðið, eftir að dönsk nefnd úrskurðaði að Tele Danmark væri ekki skyldugt til að láta keppinaut- um í té aðgang að símalínunum, sem venjulega símakerfíð byggist á. Sandorff segir að lönd, sem eru að losa um höft á símamarkaðnum geti lært af danska dæminu að mikil- vægt sé að tilgangur laganna sé ljós og að lögin endurspegli tilganginn á ótvíræðan hátt. Lægii símareikningar virtust innan seilingar að skömmum tíma liðnum fyrir danska símanotendur og þá ekki aðeins fyrir símtöl, held- ur einnig fyrir aðgang að kapal- sjónvarpi og alnetinu. Nú er fram- tíðin óvissari, bæði fyrir þá og fyr- irtækin Mobilix, Telia og Tele2, sem keppa um símamarkaðinn við Tele Danmark. Frá 1. júlí hefur Tele Danmark ekki lengur einka- leyfi til að selja venjuleg símnot, en nú hefur dönsk nefnd úrskurðað að Tele Danmark beri ekki skylda til að veita keppinautunum aðgang að grunnkerfí símans, svonefndu kop- arneti. Par með sjá nýir keppinaut- ar eins og áðurnefnd fyrirtæki ekki fram á að geta keppt við Tele Dan- mark. Það hefur meðal annars vak- ið ergelsi keppinautanna að Tele Danmark selur sameinaða farsíma- áskrift og venjulega áskrift og geta þar með boðið farsímaáskriftina ódýrar en keppinautarnir, sem ekki hafa aðgang að koparnetinu. Frjáls samkeppni á farsíma- markaðnum hefur verið við lýði í Danmörku í nokkur ár og þar er hart barist. Ekki síst munar um stóru fyrirtækin, franska fyrirtæk- ið Mobilix og sænsku Telia og Tele2, sem öll ætla sér að keppa um viðskiptavini við Tele Danmark eftir 1. júlí. Undirstaða þess eru símalínurnar sem grafnar eru í jörð um borg og bí um allt land og sem Tele Danmark hefur lagt í ár- anna rás á kostnað skattborgar- anna, meðan það var ríkisfyrir- tæki. Nýir aðilar geta ekki þjónað almenningi Palle Sandorff segist nú bíða eftir að fá í hendur skriflega niður- stöðu „Teleklagenævnet", nefndar er úrskurðar í deilumálum er varða símarekstur. Enn sé þvi óljóst hvort nefndin byggi niður- stöður sínar á lagatúlkun eða orða- lagi laganna. „Hins vegar er alveg ljóst að ákvörðunin gengur gegn anda laganna frá 1996 um frjálsa samkeppni og besta og ódýrasta símaaðganginn árið 2000, eins og sagt var er lögin gengu ígildi," segir Sandorff. „Með niðurstöð- unni nú er ljóst að nýir aðilar á markaðnum geta ekki komist í beint samband við almenna not- endur, þó Tele Danmark nýti kop- arleiðslurnar aðeins að hluta. Við munum nú beina kröftum okkar að því að gera stjórnmálamönnum ljóst hvaða þýðingu úrskurðurinn hafi.“ Forsvarsmenn Venstre hafa þegar látið í ljós vonbrigði með úr- skurðinn, sem samræmist ekki til- gangi laganna. Með lögunum 1996 setti rann- sóknarráðuneytið á stofn „Tel- estyrelsen“, til að hafa umsjón með símamálum í anda laganna. Sand- orff bendir á að sú stofnun hafi þeg- ar lýst yfir stuðningi við aðgang annarra aðila að grunnkerfinu og þar hafi niðurstaðan nú því komið á óvart. Hann bendir á að vissulega gæti Mobilix skotið niðurstöðunni fyrir dóm, en fyrirtækið hafi hvorki tíma né aðstöðu til að standa í málaferlum í hvert sinn sem reyni á lögin. Eins og málin liggi fyrir núna geti nýir aðilar á markaðnum að- eins einbeitt sér að viðskiptavinum eins og stórfyrirtækjum, en ekki einkaaðilum, því það geti ekki borg- að sig að leggja koparleiðslur í öll hús, heldur aðeins til stórra við- skiptavina. Frjálsa samkeppnin komi því ekki almenningi til góða VOLKSWAGEN AG og Porsche AG hafa samþykkt að vinna í sam- einingu að þróun og smíði torfæru- bfls. VW hyggst framleiða rúmlega 80.000 slíka fjölnota bfla og sala á þeim á að hefjast 2002. Porsche býst við að framleiða rúmlega 20.000 slíka bfla á ári. eins og lögin hafi gert ráð fyrir. I löndum eins og Finnlandi og Þýskalandi, sem þegar hafa innleitt frjálsa samkeppni á símamarkaðn- um er keppinautum gömlu ríkisein- okunarsímafélaganna heimilt að kaupa sig inn á almenna símakerfið gegn töxtum, sem taka mið af raun- verulegum kostnaði. A það stefndu nýju keppinautarnir í Danmörku. Lærdóinur fyrir þá sem stefna á símafrelsi Með velvilja segir Sandorff að ekki sé óeðlilegt að þar sem Dan- mörk fór snemma af stað í sam- keppnisátt geri byrjunarörðugleikar vart við sig. „Það sem önnur lönd er stefna að því sama geta lært af þessu er að tilgangurinn með lögun- um verður að vera skýrlega mótað- ur í sjálfúm lögunum, svo ekki þurfi að koma til deilna eftir á um hvað og hvemig verði farið að.“ Volkswagen mun sjá um að skipu- leggja framleiðsluna, en Porsche stjóma þróuninni. Fjárfesting Porsche mun nema einum milljarði marka. Aðalframkvæmdastjóri Porsche, Wendelin Wiedeking, sagði í til- kynningu að bíllinn mundi opna nýja sölu- og hagnaðarmöguleika. Fyrir Sumarhúsið heimilið eða vinnustaðinn hitakútar úr ryðfríu stáli. 30 ára frábær reynsla. Stærðir: 30-50-120-200 eða 300 lítra. Hagstætt verð. Blöndunar-, aftöppunar- og öryggislokar fylgja. ELFA Vösab olíufylltir rafmagnsofnar. Einstaklega þægilegur hiti — engin rykmengun. Stærðir: 400—750—800— eða 1000 W. Hæðir: 30 eða 60 sm. Frábært verð. Elnar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28, sími 562 2900 VW og Porsche vinna að torfærubíl Wolfsburg. Reuters. UurtankurTllft su verð 1.495.000 kr WAG0N Hyundai Elantra Wagon er öflugur fjölskyldu- og ferðabíU með 116 hestafla 1600 vél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Aktu af stað á nýjum Hyundai Elantra með fuLLan tank í kaupbæti eða aLlt að 450 l! Griptu gott tækifæri tiL að komast áfram. Ármúla 13 Sími 575 1220 HYunoni Skiptiborð 575 1200 - til framtíðar Fax 568 3818
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.