Morgunblaðið - 05.06.1998, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 05.06.1998, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 33 LISTIR Gunnar Örn sýnir á Menningar- hátíð BSRB ÁRLEG Menningarhátíð BSRB verður haldin í Munaðarnesi á morg- un, laugardaginn 6. júní. Hátíðin hefst með opnun sýningar á verkum myndlistarmannsins Gunnars Amar. Flosi Ólafsson leikari flytur hug- vekju og Karkalórinn Söngbræður úr Borgarfirði syngur. Gunnar Örn hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í fjöl- mörgum samsýningum bæði heima og erlendis. Verkin á sýningunni eru frá árunum 1985-1991. ÞRJÁR Maríur eftir Kjuregej í Grafarvogskirkju. Myndsköpun 1 efni í Grafarvogskirkju SÝNING á verkum listakonunnar Kjuregej Alexandra stendur yfir í Grafarvogskirkju og nefnist hún „Hver hefur ekki verið krossfestur". Kjuregej Alexandra er fædd í Jakútíu í Norðaustur-Síberíu. Hún stundaði söng- og leiklistarnám í leiklistarháskólanum í Moskvu ár- in 1961-1966 og framhaldsnám í Academia de la Escúlea Massana, Barcelona á Spáni árin 1993-1994. Kjuregej kom til ís- lands árið 1966 og hefur starfað með fjölmörgum leikhópum hér heima og erlendis. Hún hefiir fengist við ýmis myndlistarform, en hin síðari ár hefur hún einkum unnið með tækni sem neftiist „application" eða myndsköpun í efni og er hún ein af brautryðj- endum á því sviði hérlendis. Kjuregej hefur þróað með sér einkar persónulegan stíl í þessari grein þar sem fléttast saman áhrif ættjarðarinnar í austri og heim- kynnanna í norðri. Kjuregej hefur haldið fjölda sýninga frá árinu 1984. Sýningin í Grafarvogskirkju stendur fram í miðjan júm'. Eintakið þitt bíðurþín á næsta pósthúsi Nú þarf engan miða til að fá Síma- skrána afhenta. Þú ferð bara á næsta pósthús eða þjónustu- stað Simans og nærð í þitt eintak. Eins og áður er kíljuútgáfan af Símaskránni ^J#*****' ókeypís. Harðspjalda Simaskrá fyrir allt landið kostar híns vegar ígo kr. og tvískipt skrá, sem einnig er í hörðum spjöldum, kostar 380 kr. SIMINN FÉLAG GARÐPLÖNTU- FRAMLEIÐENDA í beð og á svalir f o í heimagarða og sumarbústaðalönd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.