Morgunblaðið - 05.06.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 05.06.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 57'- I DAG Arnað heilla Q /\ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 6. júní, verður OUáttræð Gyða Sigvaldadóttir, fóstra. Eiginmaður hennar, Kristján Guðmundsson, ökukennari, verður átt- ræður 12. október nk. Þau hjón ætla að fagna afmælum sín- um sameiginlega laugardaginn 6. júní. Þau hafa af því til- efni opið hús á heimili sínu, Urðarstekk 2, frá kl. 17. Gjafir vinsamlega afþakkaðar. f^/AÁRA afmæli. í dag, I \Jföstudaginn 5. júní, verður sjötugur Ilaukur Ólafsson, húsvörður grunn- skólans, Miðstræti 17, Bol- ungarvík. Eiginkona hans er Inga G. Ingólfsdóttir. Þau taka á móti gestum í Safnaðarheimilinu við Aðal- stræti kl. 20 á afmælisdag- ry/AÁRA afmæli. í dag, I Lfföstudaginn 5. júní, verður sjötugur Friðrik Er- lendur Ólafsson, Berg- staðastræti 14, Reykjavík. Eiginkona hans er Margrét Sighvatsdóttir. Þau taka á móti gestum í Oddfellow- húsinu, Staðarbergi 2-4, Hafnarfírði, frá kl. 17-20. JT fVÁRA afmæli. Á morg- t) V/un, laugardaginn 6. júní, verður fimmtugur Sævar Pétursson, fram- kvæmdastjóri, Jóruseli 18, Reykjavík. Eiginkona hans er Ragnheiður Sigurðar- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum Iaugardaginn 6. júní í Lions-húsinu, Auð- brekku 25, Kópavogi, eftir kl. 19. fTfkÁRA afmæli. í dag, OUfóstudaginn 5. júní, verður fímmtug Guðrún H. Jóhannesdóttir, Efsta- hrauui 25, Grindavík. Munu hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Einarsson, sem varð fímmtugur 28. septem- ber sl., taka á móti gestum í Verkalýðshúsi Grindavíkur, Víkurbraut, frá kl. 20 á af- mælisdaginn. pT ftÁRA afmæli. í tilefni af 50 ára afmæh Ov/hjónanna Önnu Sigríðar Einarsdótt- ur, forstöðumanns Bókasafns Hafnarfjarð- ar, og Hrafns A. Harðarsonar, sölustjóra hjá SKÝRR hf., á þessu ári, taka þau á móti ættingjum, vinum og félögum í starfí og leik í Félagsheimili Kópavogs í dag, fóstudaginn 5. júní, kl. 19-22. GULLBRÚÐKAUP. í dag, föstudaginn 5. júní, eiga gullbniðkaup þau Ingibjörg Dan Kristjánsdóttir og Guðmundur Kr. Jó- hannsson, Háagerði 2, Akureyri. BRIDS IImsjón GiiDiniin<1 iii' l’áll Aniar.vnn GÓÐIR spilarar hika ekki við að spila gegn líkum þeg- ar tilfinningin býður þeim að gera annað. Ely Culbertson var einn mesti „líkindafræð- ingur“ bridssögunnar, en hann lét ekki prósenturnar ráða ferðinni við spilaborðið. Suður gefur; allir á hættu. Norður A KG5 ¥ 104 ♦ DG532 *.ÁD6 Vestur Austur A 932 I A D1064 ¥ 9853 ¥ KDG2 ♦ K1085 I ♦ 4 * 75 *K932 Suöur AÁ87 ¥Á76 ♦ Á97 ♦ G1084 Þetta spil kom upp í „einvígi aldarinnar" milli Elys Culbertson og Sidney Lenz um áramótin 1931-32. Spilaðar voru 150 rúbertur, þar sem Culbert- son og Lenz spiluðu öll spilin, en með mismunandi samherja. Hér er eigin- kona Culbertsons, Jos- ephine, í norður, en Oswald Jacoby er félagi Lenz í austur. Lenz kom út með smáan tígul og Culbertson fékk fyrsta slaginn á sjöuna heima. Hann tók næst tígulás og spilaði meiri tígli, sem Lenz tók með kóng. Jakoby henti smáum spaða og laufi í tíglana tvo, sem Lenz túlkaði réttilega sem kall í hjarta og spiiaði næst smáu hjarta. Culbert- son gaf hjartað tvisvar, en henti síðan laufi úr borði í hjartaásinn. Staðan var þá þessi: Vestur Norður Austur Suður Norður Lenz Josephine Jacoby Ely AKG5 - - - 1 grand ¥- Pass Pass 3 grönd Pass Pass ♦ DG *ÁD Vestur Austur A 932 « D106 ¥9 ¥ D ♦ 10 ♦ - * 75 * K93 Suður AÁ87 ¥ - ♦ - ♦ G1084 Nú er „prósentuleiðin „ sú að fara inn á spaðakóng, taka tíglana og spila spaða á ásinn. Svína svo í laufinu ef spaða- di’ottningin fellur ekki. En Culbertson spilaði laufí á ásinn, tók tíglana og felldi svo spaðadrottninguna þegai’ austur ákvað að henda spaða í síðari tígulinn. Það hefði engu breytt þótt austur hefði kastað hjaita, því þá ætlaði Culbertson að fria laufið. Hann var sem sagt ákveðinn í að spila austur upp á bæði spaðadi’ottningu og laufkóng. Hvers vegna? Jú, í byijun vamarinnar hafði Jacoby ver- ið sem hengdur upp á þráð, en eftir þriðju umferðina í hjætalitnum, vai' eins og „slaknaði á honum“. Það túlk- aði Culbertson sem svo að Jacoby teldi að spilinu væri hnekkt. STJÖRJVUSPA eftir Franres llrake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hlédrægur og hefur mikla þörffyrti öryggi bæði í einkalífi og starfi. Þú þarft að hafa meiri trú á sjálfum þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) “jFl Þú heldur þinni stóísku ró þrátt fyrir ringulreið í kringum þig á vinnustað. í kvöld þarftu að sinna þörf- um barns. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert góður hlustandi og munt gera vini þínum mik- inn greiða með því að ljá honum eyi-a. Og sjálfum þér. Tvíburar , . (21. maí - 20. júní) A A Þú hefm' mikið á þinni könnu og þarft að gefa þér tíma til að afgreiða það. Kvöldið verður einnig eril- samt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Einhver misskilningur er í gangi milli þín og ástvinar þíns. Komdu lagi á málin yf- h- rómantískum kvöldverði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) S® Þú nýtur stuðnings ástvina þinna og blómstrar í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Kvöldið verður notalegt. Meyja (23. ágúst - 22. september) (feá. Þú munt þurfa að breyta einhverju sem búið var að ákveða. Gráttu það ekki þvi eitthvað kemur í staðinn. XVX (23. sept. - 22. október) 4* 4* Þú tekur því rólega fyrripart dagsins og þarft að taka þig á síðar. Best er að hafa jafnvægi á öllum hlut- Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Farðu vandlega yfir allar áætlanir þínai- og gakktu úr skugga um að hvergi leynist vitleysa. Leitaðu ráða. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú færð frábæra hugmynd sem þú ættir að fylgja eftir. Ástvinir þínm munu styðja þig í hvívetna. Steingeit (22. des. -19. janúar) <mSf Til að ná settu marki skaltu fylgja þínu eigin brjóstviti. Taktu ekki mark á öðrum en þeim sem þú treystir. Vatnsberi , . (20. janúar -18. febrúar) GííK Einbeittu þér að fjölskyld- unni og komdu lagi á það sem betur mætti fara. Ein- hver mái þarf að ræða í ein- lægni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú mátt ekki láta reka á reiðanum og þarft að ein- beita þér að því að halda öllu i röð og reglu. Sinntu heimil- inu vel. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. r Fallegar og vandaðar sumarvörur í miklu úrvali V T í S KUVERS LUN Kringlunni 8-12, J Verslunin hættir V " /-NVíU l-augavegi 66. 15% til 40 /o afsláttur Allt á að seljast. Gerið góð kaup á meðan birgðir endast. Verið velkomin. Visa-Euro. Póstsendum SJOÐUR E I T T Nafnávöxtun síðastliðið 1 ár Nafnávöxtun síðastliðna 6. mánuði o VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HE Kirkjusandi • Sími 560 89 00 • Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.