Morgunblaðið - 05.06.1998, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 05.06.1998, Qupperneq 64
64 FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ r • ~"i HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, sími 552 2140 Sýnd kl. 11. B.i. 12. Síðustu sýningar KVIKMYNDAHÁTÍÐ HÁ5KDLABÍÓS DQ REGNBDGANS Dauði í Granada (Death In Granada) Aöalhlutverk. Esai Morales. Andy Garcia og Edward James Olmos Sýnd kl. 7 og 9 b. i. 14 óra. Embeth Davidt: Ðarvl Hannah Tom Berenger VERKEFNIÐ ER SVO LEYNILEGT AÐ JAFNVEL HANN VEIT EKKERT UM ÞAÐ! BILL MURRAY IS og Jeanne Trpplehorn. Framleidd af Lakeshore og Sigurjóni Sighvatssyni sem er að gera það gott í Hollywood núna ★★★ AT MBL _ HMSRSHSIS [ % LE JSL LESLIE NIELSEN Ratar þú í bíó? Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýndkl. 6.40, 9 og 11.15. 1.1.14. B Sýnd kl. 4.50. Isl. tal. Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal. www.samfilm.is umyin Kentucky Fried Chicken www.mbl.is MYNDBÖND Indversk baráttusaga Drottning lögbrjótanna (Bandit Queen)_____________ Drama/sönn saga ★★ Framleiðandi: Sundeep S. Bedi. Leik- stjóri: Shekhar Kapur. Handritshöf- undur: Mala Sen. Kvikmyndataka: As- hok Mehta. Tónlist: Nusrat Fateh AIi Khan. Aðalhlutverk: Seema Biswas og Nirmal Pandey (119 mín.). Ind- versk. Myndform, maí 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. INDVERJAR eiga sér langa kvik- myndahefð en þar eru framleiddar fleiri myndir á ári en í Hollywood. Fæstir Vestur- landabúar hafa hins vegar kynnst indversk- um kvikmyndum af eigin raun og er þessi mynd því athyglisvert sýn- ishom. „Drottning lögbrjótanna" er byggð á sannri sögu Phoolan Devi sem allt frá barnsæsku neitaði að sætta sig við kúgunarkerfið sem hún fæddist inn í sem lágstéttarkona. Hún gekk til liðs við uppreisnar- menn sem börðust gegn ríkisstjóm- inni og einsetti sér að hefna mis- gjörða sem hún þurfti að þola. Phool- an varð eins konar goðsögn meðal al- þýðu og er vinsæl stjómmálakona á Indlandi í dag. Margt er vel gert í þessari kvik- mynd og mætti helsti kosturinn telj- ast næmi hennar gagnvart djúp- rættri vanvirðingu í garð kvenna í stéttskiptu samfélagi Indverja. Myndin er áhi-ifarík í byrjun en fer síðan að verða dálítið ylirdrifin og langdregin. Ber hún þess merki að ekki hafi tekist nógu vel að koma margþættri og dramatískri sögu fyr- ir í handriti einnar kvikmyndar. Seema Biswas kemur hörku og viljastyrk söguhetjunnar vel til skila en verður dálítið þreytandi 1 atriðum sem lýsa tilfmningaköstum. Karl- hetjan, sem lítur út fyrir að vera eins konar Baltasar Kormákur þeirra Indverja, sýnir ekki mikinn leik. „Drottning lögbrjótanna" er fróð- leg kvikmynd sem einkum er áhuga- verð fyrh- þá merku sögu sem hún segir. Heiða Jóhannsdóttir www.mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.