Morgunblaðið - 09.06.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.06.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1998 49 í DAG BRIDS I!msjóii (1110111111111111- l'áll jirnarson HVERNIG er best að vinna úr lauflitnum? Það er við- fangsefni suðurs í þremur gi-öndum: Suður gefur; allir á hættu. Norður A »8 y 103 « ÁD102 * 87632 A A73 y ÁG4 * K753 *KD10 Vestur Noi-ður Austur Suöiu- — — — 1 grand Pass 2grönd Pass 3grönd Pass Pass Pass Útspii vesturs er spaða- gosi. Sagnhafi reynir drottninguna í fyrsta slag, en austur á kónginn. Austur fær að eiga slaginn og spilar næst spaðasexu. Suður dúkkar, vestur tekur slag- inn á níuna og spilar þriðja spaðanum á ás sagnhafa, en austur fylgir með tvistinum. Taktu við. Spilið vinnst ekki nema einhverjir slagir fáist á lauf. Það lítur út fyi-ir að vestur sé að spila út frá fímmlit, svo ekki má hann eiga lauf- ás. Því kviknar sú hugmynd að spila tvisvar iaufi úr borði að hjónunum. Ef aust- ur á ásinn annan eða þriðja, þarf ekki að hafa áhyggjur af gosanum. Þessi hugmynd virðist ganga upp, þvi tígullinn gef- ur í flestum tilfellum þrjá innkomur, sem er það sem þarf. Að svo mæltu sýnist eðlilegt að spila tígli á drottningu og laufi upp á kóng: Norður A D8 V 103 * ÁD102 * 87632 Vestur Austur * G10954 * K62 V D9752 V K86 ♦ 6 ♦ G984 *54 * ÁG9 Suður AÁ73 VÁG4 ♦ K753 AKD10 Það var einmitt það sem sagnhafi gerði þegar spilið kom upp. Næst tók hann tígulkóng og þegar austur henti hjai-ta var Ijóst að að- eins var hægt að komast einu sinni enn inn í borð. Því var ekki um annað að ræða en spila laufinu heimafrá, til dæmis drottningunni í þeirri von að vestur hefð byrjað með gosann annan. En svo var ekki og spilið fór því nið- ur. Eftir á að hyggja er auð- velt að sjá mistök sagnhafa. Hann hefði átt að taka fyrst á tígulkóng, áður en hann spilaði tígli á ásinn. Þá sér hann leguna og getur valið bestu lauííferðina, sem er að spila strax á tíuna. Áster... ... að vera góflur við verðandi tengdamóður. TM Reg U.S Pat Otf — all nghta reserved (c) 1996 Los Angeles Timea Syrvlicate Árnað heilla verður sextugur Gunnar Jens Þorsteinsson tii heim- ilis á Sambýlinu Lindargötu 2, Siglufirði. Hann tekur á móti vinum og vandamönn- um laugardaginn 13. júní á Hótel Læk, Siglufirði, frá kl. 15-18. Ljósmyndarinn Lára Long. BRÚÐKÁUP. Gefin voru saman í hjónaband af sr. Jakobi Ágústi Hjálmarssyni 1. maí sl. í Fríkirkjunni i Reykjavík Sigrún Þorleifs- dóttir og Hallgrfmur Guð- mundsson. Heimili þeirra er í Næfurási 17. SILFURBRÚÐKAUP. í dag, þriðjudaginn 9. júní, eiga 25 ára brúðkaupsaímæli Ásta Angela Gr/msdóttir og Guð- mundur Viggó Sverrisson. Þau taka á móti gestum að heim- ili sínu, laugardaginn 13. júm', efth- kl. 20. COSPER KYSSTU pabba þinn góða nótt og þvoðu þér svo í framan. HÖGNI HREKKVÍSI //'T?eundu cufl mun-Q—h.uarskVtdír-þú. -farsimanns ■?/ " STJ ÖRJVUSPÁ eflir Franeex llrake HRIJTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur fengið í vöggugjöf góða frásagnarhæfíleika sem nýtast þér vel í ræðu sem riti. Einnig ertu traust- ur og orðheldinn. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Það er óþarfi að láta allt flakka þótt gaman sé að spjalla við fólk. Óvænt ánægja bíður þín í starfinu. Naut (20. aprfl - 20. maí) Sýndu aðgát í gerð samn- inga því einhver er ekki með hreinan skjöld. Bjóddu fólki í heimsókn í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nn Gerðu ekki úifalda úr mýflugu þótt breytingar verði á fyrirætlunum þínum. Gættu þess að lofa ekki upp í ermina á þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þér bjóðast ný og spennandi tækifæri í starfi sem gætu vakið öfund annarra. Hafðu því ekki hátt um það. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Þú ættir að fresta því um stund að eiga trúnaðarspjall við náinn ættingja. Bíddu betri tíma sjálfs þín vegna. Meyja (23. ágúst - 22. september) él Hafðu allan fyrirvara á ákveðinni manneskju sem hefur lofað þér einhverju. Þá verður skellurinn minni. V°g (23. sept. - 22. október) Komdu skoðunum þínum á framfæri og láttu engan standa í vegi fyrir þér. Eitt- hvað breytist á síðustu stundu. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert starfssamur þessa dagana og kemur skoðunum þínum á framfæri um það sem betur mætti fara. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Þér hættir til að hvarfla úr einu úr annað. Settu þér skýrari starfsáætlun og haltu þig svo við hana. Steingeit (22. des. -19. janúar) A0 Þú vilt vera einn með sjálf- um þér en skalt muna að maður er manns gaman. Sinntu þínum nánustu. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúarj Það þarf að sýna skilning og þolinmæði svo vinasambönd geti haldist. Sýndu aðgæslu í fjármálum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt þú vitir hvaða stefnu sé best að taka í fjármálunum, muntu piga erfitt með að fá aðra á þitt band. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kvennaráðgjöfin Ókeypis lösfræöi- og félagsráögjöf fyrir konur á þriðjudagskvöldum kl. 20.00-22.00 og á fimmtudögum kl. 14.00-16.00 Óvígð sambúð veitir aldrei sömu réttindi og hjónaband. Leitið upplýsinga hjá Kvennaráðgjöfinni Hlaövarpinn, Vesturgata 3, sími 552 1500. ____________________________________________________/ Tilboð Bama, fjölskyldu og stúdenta y myndatökur I öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Nokkrir tímar lausir í júní. Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga. opið í hádeginu. Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 Sumarj akkar Margir litir Verð kr. 5.900 ÉLÍZUBÚÐIN Skipholti 5 •c Topptílboð —^— Herraskór Tegund: 130 Litur: Svartur Stærðir 40-46 Verð: 1.995 Q* Póstsendum samdægurs Ioppskórinn VELTUSUNDIV/INGÓLFSTORG SÍMI: 552 1212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.