Morgunblaðið - 09.06.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.06.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1998 47 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Elsta prestafé- lagið 100 ára I GÆR, mánudaginn 8. júní, voru liðin rétt 100 ár frá stofnun elsta prestafélags á Islandi. Það var stofnað á Sauðárkróki í húsi sr. Arna Björnssonar, sóknarprests þar. Af því tilefni mun stjórn fé- lagsins koma saman á Sauðárkróki í safnaðarheimili Sauðárkróks- kirkju til hátíðarfundar. Helsta efni fundarins verður að heiðra fyrrverandi formenn félagsins og biskupa, þá sr. Pétur Sigurgeirs- son, sr. Sigurð Guðmundsson og sr. Bolla Þ. Gústavsson. Annað efni fundarins verður að taka ákvörðun um hvað gera skuli til hátíðabrigða á aldarafmælinu. Ætlunin er að njóta hátíðarinnar allt afmælisárið og enda það næsta sumar með útgáfu á Tíðindum Prestafélags hins forna Hólastiftis, sem er tímarit félagsins. Það kom fyrst út árið 1899 og hafa aðeins fá- ein hefti komið út síðan af þessu elsta tímariti presta á Islandi sem enn kemur út. Formaður félagsins er nýlega kjörinn sr. Kristján Björnsson, sóknarprestur á Hvammstanga. Grensáskirkja. Kyri'ðarstund kl. 12. Orgelleikur, ritningalestur, alt- arisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður á eftir. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12 Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Ellimálaráð Reykjavíkurprófasts- dæma. Guðsþjónusta í Bústaða- kirkju á morgun, miðvikudaginn 10. júní. Ræðumaður Valgerður Gísladóttir. Kór Bústaðakirkju syngur. Sr. Pálmi Matthíasson þjónar fyrir altari. Kaffiveitingar á eftir. EVOSTIK LIMKITTI ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 www.mbl.is/fasteignir Villidýr sem þú ræður við! Verð aðeins: 1.320.000 kf. Öflug 1600 vél PEUGEOT LJÓN Á VEGINUM! Peugeot 306 5 dyra - vakur og viljugur Undlr fóguðu yflfborðlnu leynist óheflað villidýr. Peugeot 306 er djarfur og dugandi með öfluga lóOOcc vél. svo ekki sé minnst d ríkulegan útbúnað og framúrskarandi aksturseiginleika. Spreyttu þig á honuml 1600 cc vél • 90 hestöfl • 5 gíra ■ bein innsprautun ■ regnskynjari ó framrúðu ■ þokuljós að framan vökva- og veltistýri • loftpúðar böðum megin • rafdrifnar rúöur að framan ■ útvarp og segulband stillt með stöng í stýri ■ hœðarstillanlegt ökumannssœti • bilbeltastr ekkjari ■ fjarstýrðar samlœsingar með þjófavörn • litað gler • höfuðpúðar í aftursœti ■ niðurfellanleg aftursœti 40/60 • rafdrifnir hliðarspeglar • rafgalvaníseraöur ■ hiti í afturrúðu ■ samlitir stuðarar ■ barnalœsingar ö afturhurðum NYBYLAVEGI 2 SÍMI: 554 2600 0PIÐ LAUGARDAG KL. 13-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.