Morgunblaðið - 11.06.1998, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
Mikill órói á fjármálamörkuðum Asíurikja
Otti við nýja gengis-
fellingarhrinu
Singapore. Reuters.
LISTIR
Morgunblaðið/Jim Smart
„HLUSTUN", málverk eftir Vigni Jóhannsson.
Niður
nátttírunnar
AHRIFIN frá lækkandi gengi jap-
anska jensins fóru eins og logi yfír
akur á fjármálamörkuðunum í Asíu í
gær. Lækkaði gengi annarra gjald-
miðla á svæðinu og einnig hlutabréfa
þegar örvæntingarfullir fjárfestar
reyndu að finna sér einhverja út-
gönguleið. í Hong Kong lækkaði
hlutabréfavísitalan um nærri 5% og
mikill þrýstingur er á gengi ástr-
alska dollarans. Vaxandi ótti er við,
að Kínverjar muni lækka gengi síns
gjaldmiðils, júansins.
Þess sjást engin merki, að jenið
muni styrkjast aftui' á næstunni og á
mörkuðunum er óttast, að ný gengis-
fellingarhrina sé á næstu grösum og
byrji hugsanlega með kínverska
júaninu. I Hong Kong lækkaði gengi
hlutabréfa um næstum 5% en verði
STJÓRNVÖLD í Kína hafa
ákveðið að leyfa Bill Clinton
Bandaríkjaforseta að ávarpa
kínversku þjóðina í beinni sjón-
varps- og útvarpssendingu en
Clinton fer í opinbera heimsókn
til Kína síðar í þessum mánuði.
Útvarps- og sjónvarpsstöðvar í
Kína starfa undir vökulu auga
stjórnvalda og forðast iðulega
SÆVIÐARSUND 9
OPIÐ HUS
Falleg efri sérhæð með
suðursvölum, 2 svefn-
herb. og stofu. Á jarðhæð
er svefnherbergi og
þvottahús/geymsla. Allt
sér. Laus fljótlega. Hafdís
tekur á móti fólki milli kl.
17 og 21 í dag og á
morgun. Verð 8,4 millj.
Hátún,
fasteignasala,
Skipholti 50b,
sími 561 9500.
júanið fellt, er líklega úti um, að
hægt sé að binda skráningu Hong
Kong-dollara við Bandaríkjadollara.
Vegna mikilla viðskipta Astrala
við Asíuríkin er ástralski dollarinn
mjög berskjaldaður fyrir þessum
hræringum og í gær var gengi hans
gagnvart Bandaríkjadollara nálægt
því lægsta, sem verið hefur.
Ástralski seðlabankinn neitaði að
bregðast við með því að hækka vexti
og leiddi það strax til mikillar sölu á
gjaldmiðlinum.
Engra aðgerða að vænta
Tævandollari hefur ekki verið
lægri gagnvart Bandaríkjadollara í
11 ár og gengi hlutabréfa í Singa-
pore, Malasíu og Tælandi lækkaði
um 2%. I íyrradag varð allnokkur
beinar útsendingar sem heitan
eldinn af ótta við að eitthvað
fari úrskeiðis.
Clinton verður fyrstur Banda-
ríkjaforseta til að heimsækja
Kína frá atburðunum á Torgi
hins himneska friðar árið 1989
og hafa samtök heima fyrir
hvatt hann til að vekja máls á
mannréttindum í heimsókn sinni
sem hefst 25. júni.
Vegna heimsóknar Clintons
hafa stjórnvöld einnig samþykkt
að banna sölu á umdeildri bók
sem fjallar um meint kynlífs-
vandræði Clintons og ásakanir
um að hann hafl átt i ástarsam-
böndum við Monicu Lewinsky,
Paulu Jones og fleiri. Bókin
nefnist „Lostasami forsetinn" og
hefur selst eins og heitar lumm-
ur siðan í maí.
hækkun á japönsku Nikkei-verð-
bréfavísitölunni en hún gufaði öll
upp í gærmorgun.
Helstu vísitölur verðbréfa á Ind-
Iandi lækkuðu um meira en 4% í gær
og gætir nú vaxandi ótta við, að fjár-
málakreppan í öðrum Asíulöndum sé
að ná þangað líka.
Astæðan fyrir óróanum er stöðug
lækkun á gengi jensins en í gær var
það á bilinu 140,5 til 141,5 á móti
Bandaríkjadollara. Voru menn að
vonast efth' einhverjum uppörvandi
yfírlýsingum frá fundi fjármálaráð-
herra iðnríkjanna í París í fyiTadag
og gær en fljótlega þótti ljóst, að
þaðan væri einskis að vænta. A
markaðnum virðist vera búist við, að
lækkun jensins stöðvist ekki fyrr en
við 145 á móti dollara.
Samið við
flugmenn
Air France
París. Reuters.
FRANSKA flugfélagið Air France
náði málamiðlunarsamkomulagi við
flugmenn sína nokkrum klukku-
stundum áður en heimsmeistara-
mótið hófst í Frakklandi í gær.
Samkomulagið náðist í leynileg-
um viðræðum í fyrrinótt eftir 10
daga verkfall flugmannanna sem
óttast var að myndi setja skipulag
heimsmeistaramótsins úr skorðum.
Franska stjómin, stéttarfélög
flugmanna og stjómendur flugfé-
lagsins fögnuðu samkomulaginu.
Flugfélagið hafði orðið að fresta
75% áætlunarflugs sín frá því verk-
fallið hófst 1. júní og talið er að það
hafi kostað fyrirtækið 100 milljónir
franka á dag, andvirði 1,2 milljarða
króna.
Samkvæmt samkomulaginu fá
flugmennimir forkaupsrétt á hluta-
bréfum flugfélagsins og laun þeirra,
sem nýta hann, verða lækkuð. Laun
þeirra, sem kaupa ekki hlutabréfín,
eiga að haldast óbreytt í sjö ár.
Flugfélagið hafði ætlað að lækka
laun flugmannanna og spara þannig
500 milljónir franka, 6 milljarða
króna, á ári.
Átök í París
Til átaka kom í miðborg Parísar í
fyrrakvöld þegar um 200.000 manns
komu þar saman til að fylgjast með
skrúðgöngu í tilefni þess að heims-
meistaramótið hófst í gær. 34 lög-
regluþjónar urðu fyrir meiðslum í
átökunum og tveir þeirra vom enn
á sjúkrahúsi í gær. Annar þeirra
var með alvarleg sár á höfði.
30 menn vora teknir til yfír-
heyrslu og 15 þeirra voru enn í
varðhaldi í gær, flestir granaðir um
ofbeldi eða skemmdarverk.
MYNDLIST
Listasafn Kópavogs,
Gerðarsafn
MÁLVERK
Vignir Jóhannsson. Til 15. júní.
Opið alla daga frá kl. 12-18,
lokað mánudaga.
VIGNIR Jóhannsson hefur farið
ýmsar krókaleiðir á þeim tæplega
tuttugu árum sem ferill hans
spannar, því þróunin í myndlist
hans hefur átt það til að taka ýms-
ar vendingar og hliðarspor. Ekki
er langt síðan Vignir var að fást við
landslagsmálverkið, þ.e.a.s. ekki
landslagið sem mótíf, heldur mál-
verk af landslagi sem fyrirbrigði út
af fyrir sig, og meðhöndlaði það
m.a. með því að „gata“ ímyndina,
þannnig að sást í beran strigann á
BLÁSARAKVINTETT Reykjavíkur
heldur utan til Frakklands í dag en
kvintettinum hefur verið boðið að
leika á setningartónleikum fyrstu
kammermúsíkhátíðar kastalans Cha-
teau de Bagnols í Boujoulais-héraði
sem standa mun yfír í allt sumar.
Þaðan fer sveitin og heldur tónleika í
litlu þorpi á Ítalíu á laugardag. Síðar
í mánuðinum fer Blásarakvintettinn
aftur utan og leikur á íslandsdegi
Heimssýningarinnar i Portúgal,
EXPO ‘98.
Kvintettinn, sem skipaður er
Bemharði Wilkinssyni flautuleikara,
Einari Jóhannessyni klarinettleik-
ara, Daða Kolbeinssyni óbóleikara,
bak við. Á sýningu Vignis í Lista-
safni Kópavogs kveður hins vegar
við annan tón, því nú er landslagið í
öndvegi og götin orðin að holum í
landslaginu.
Vignir sýnir níu málverk og tvö
rýmisverk, eina gifsmynd og eina
innsetningu. I málverkunum eru
þrír þættir uppistaðan; landslagið í
bakgrann, holur í landslaginu og
svífandi höfuð. Landslagið er tóm-
legt eyðimerkurlandslag, vindblás-
ið og gróðursnautt, í forgranni eru
holur eða pollar í jörðinni, sem
virðast fylltar með vatni og yfir
þeim svífa búklaus höfuð með lok-
uð augun. ímyndimar era draum-
kenndar og fjarstæðukenndar.
Myndmálið sem Vignir notar er
nokkuð Ijóst, myndsviðið er lýsandi
fyrir hugarástand, sem er í senn
huglægt, en kviknar af upplifun á
náttúranni. Næmleiki fyrir náttúr-
Hafsteini Guðmundssyni fagottleik-
ara og Josef Ognibene hornleikai'a,
hefur farið margar tónleikaferðirnar
utan landsteinanna á síðustu áram.
Boðið nú um að setja þessa fyrstu
tónlistarhátíð Chateau de Bagnoles,
skammt utan Lyonborgar, staðfestir
enn frekar góðan alþjóðlegan orðstír
sem fer af sveitinni.
Kastali þessi komst nýverið í eigu
breskra lávarðarhjóna, Lord og La-
dy Hamlyn. Þetta er sögufræg
bygging frá 13. öld en komst í
heimsfréttir árið 1996, þegar leið-
togar helstu iðnríkja heims funduðu
þar fyrir nokkram áram. Listrænn
stjórnandi hátíðarinnar er píanóleik-
Vorum að fá í einkasölu:
AUSTURBRÚN — ÚTSÝNI. 2ja herb. íbúö á 4. hæð í lyftuhúsi
með miklu útsýni og suðursvölum. Húsið er í mjög góðu standi. Húsvörð-
ur. Verð 4,9 millj. Laus fljótlega. 9110.
GULLSMÁRI - BÍLSKÚR - KÓP. Nýleg fallega innréttuð 3ja—
4ra herb. íbúð á jarðhæð með sérgarði og bílskúr. Mahoný-parket. Flísa-
lagt baðherb. Stærð 94 fm + 25 fm bílskúr. Góð staðsetning. Áhv. 5,3
millj. Verð 9,9 millj. 9154.
SÓLHEIMAR - SÉRHÆÐ - BÍLSKÚR. Rúmgóð og falleg 146
fm efrl sérhæð ásamt 29 fm bílskúr. 4 svefnherb., stórar stofur. Tvennar
svalir. Þvottahús innaf eldhúsi. Fallegt útsýni. Hellulögð innkeyrsla með
hítalögn. Laus fljótlega. 9153.
Siirii 533 4040 Fax 588 8366
Armúla 21
DAN V.S. WliUM, hdi. iðgg. fasteignasaii.
Reuters
Bók um Clinton Banda-
ríkjaforseta bönnuð í Kína
Morgunblaðið/Jim Smart
BLÁSARAKVINTETT Reykjavíkur heldur þrenna tónleika í Evrópu í
þessum mánuði og setur m.a. Tónlistarhátíð í Frakklandi í kvöld.
Blásarakvintett
Reykjavíkur setur
hátíð í Frakklandi