Morgunblaðið - 11.06.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 5$
DOMUS MEDICA & KRINGLUNNI
Bílaleigubílar
og sumarhús í Danmörku
Höfum takmarkaðan fjölda íbúða og sumarhúsa í
orlofshverfum á vestur-Jótlandi.
Skiptidagar eftir samkomulagi.
Bílaleigubílar til afgreiðslu á Billund-flugvelli eða
samkvæmt eigin óskum í Danmörku.
Fáið sendar frekari upplýsingar hjá
umboðsmanni okkar,
International^ Car Rental ApS
Fylkir Ágústsson.
Sími 456 3745, fax 456 3795.
BRÚN ÁN SÓLAR
FRÁ CLINIQUE
CLINIQUE
Fáðu á þig fallegn
sólbrúnan lit án sólar
Sólartilboð
Glæsileg strandtaska fylgir ef
keyptir eru 2 hlutir í sólarlínunni
UTrmO
Bronzewear Tinted
Self-Tdnner
Nýtt litað gel fyrir andlit frá Clinique
sem gerir þig brúna(n) án sólar.
Berðu það á...og húð þín fær
samstundis sólgylltan lit sem
helst dögum saman.
Ef þú vilt fá fallegan og
jafnan lit á líkamann þá
velur þú Self-Tanning
Body Mist Spray eða
Self-Tanning Lotion.
Bronzewear Tinted Self-Tanner 50 ml kr. 1.575
Self-Tanning Body Mist Spray 125 ml kr. 1.465
Self-Tanning totion 125 ml kr. 1.465
frá Cli
inique.
Ráigjafi frá Clinique verður i
Snyrtivöruversluninni Hygeu, Austurstræti,
í dag og á morgun, föstudag.
H Y G E A
jnyrtivöruvcrjlun
Austurstræti, sími 511 4511
Sendum í póstkröfu
r
Parqcolor býður uppá nýja
vídd í klæðningu á stigum
jvjÝTT Á ÍSLANDI
ABET GROUP
HPL PARKET VALHNOTA
HPL PARKET BEIKI
HPL PARKET ETK
hpl tröppunef valhnota
hpl tröppunef beiki
hpl tröppunef eik
1200X190X6,5mm
1200X190X6,5mm
1200X190X6,5mm
400X3650X6,5mm
400X3650X6,5mm
400X3650X6,5mm
BYGGINGAVÖRUR
. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
I ÁRMÚLA 29 - SÍMI 553 8640 - 568 6100
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
Vettvangur fólks í fasteignaleit /*,
. mbl.is/fasteignir
Erlend verðbréf
Strategic Global Themes Fund* Greater Europe Fund**
SCUDDER 1
GLOBAL Opportunities {
FUNDS I
S
Greater Europe Fund og Strategic Global Themes Fund skarta hæstu
einkunn hjá hinu virta matsfyrirtæki Momingstar eða fimm stjömum. §
*Hjá Strategic Global Themes Fund var ávöxtun 25% 1997 'r
og hækkun áfyrsta ársfjórðungi 1998 12%. |
**Ávöxtun hjá Greater Europe Fund var 41% árið 1997 f
og hækkun 26% áfyrsta ársfjórðungi 1998. §
tO
___ ^0 ^
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Kirkjusandi • Sími 560 89 00
Veffang: www.vib.is ■ Netfang: vib@vib.is
Sinrún Pálína
ískupsmálið
Guðbjorg
ER UNGFRU
ÍSLAND ÚR
PLASTIP
JFl 0 - kjarni málsins!