Morgunblaðið - 11.06.1998, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ
50 FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Ami Hallginmsson
Á MYNDINNI eru þau sem útskrifuðust með BS-próf í rekstrarfræðum frá Samvinnuháskólanum á Bifröst.
Hhj ‘Sfl
Morgunblaðið/Arni Hallgrímsson
NÝUTSKRIFAÐIR rekstrarfræðingar frá Samvinnuháskólanum á Bifröst.
Samvinnuháskólinn á Bifröst 10 ára
80 ár frá stofnun
Samvinnuskólans
Borgarnesi - Skólahátíð Samvinnu-
háskólans var haldin laugardaginn
23. maí. Útskrifaðir voru 31 rekstr-
arfræðingur og 16 BS-rekstrar-
fræðingar. Bestum árangri rekstr-
arfræðinga náði Jón Ellert Sævars-
son, en einnig náðu góðum árangi-i
Jóna Soffia Baldursdóttir og Þórður
Emil Olafsson. Bestum árangri BS-
rekstrarfræðinga náði Oddný Anna
Bjömsdóttir. Einnig náðu góðum
árangri Unnur Ágústsdóttir og Ár-
ný Elfa Helgadóttir.
Við athöfnina veitti Axel Gíslason
námsstyrk frá Vátryggingafélagi
íslands vegna góðs námsárangurs.
Hlaut Jón Ellert Sævarsson styrk-
inn, að upphæð 150 þúsund krónur.
I máli rektors við athöfnina kom
m.a. fram að í ár eru 10 ár liðin frá
því hafin var háskólakennsla á
Bifröst og 80 ár eru frá stofnun for-
vera Samvinnuháskólans, Sam-
vinnuskólans í Reykjavík. Á nýliðnu
skólaári stunduðu um 120 nemend-
ur nám við Samvinnuháskólann. Á
vormisseri voru við skólann þrír
þýskir nemendur. Af þeim sökum
fór allt nám í rekstrarfræðideild II
fram á ensku. Á árinu voru stofnað-
ir Starfsmannagarðar Samvinnuhá-
skólans til að sjá um byggingar og
rekstur íbúða fyrir starfsmenn.
Verða á næstunni byggðar fjórar
íbúðir. Unnið er að stofnun Holl-
vinasamtaka Samvinnuháskólans.
Að lokinni útskriftarathöfninni
gróðursettu nýútskrifaðir rekstrar-
fræðingar trjáplöntur sunnan við
skólahúsin á Bifröst. Plöntumar em
gjöf frá Skógræktarfélagi Eyfirð-
inga.
Eftirtalin útskrifuðust sem
rekstrarfræðingar:
Björg Elsa Sigfúsdóttir, Bryndís
Guðnadóttir, Brynja Vignisdóttir,
Brynjar Sigurðsson, Dagný Þór-
ólfsdóttir, Geirlaug Jóhannsdóttir,
Guðmundur Eyþórsson, Guðmund-
ur Helgi Ólafsson, Guðmundur
Rúnar Svavarsson, Guðrún Elsa
Þorkelsdóttir, Gunnar Bjarni Ólafs-
son, Gylfi Þór Gylfason, Hrafnhild-
ur Sif Hrafnsdóttir, Hrefna Sig-
marsdóttir, Hörður Þorsteinn Ben-
ónýsson, Ingunn Stefánsdóttir, Jón
Ellert Sævarsson, Jón Guðmundur
Ottósson, Jón Jónasson, Jón
Trausti Olafsson, Jóna Soffía Bald-
ursdóttir, Jórunn Helena Jónsdótt-
ir, Linda Rut Benediktsdóttir,
Magnús Gunnarsson, Margrét
Helgadóttir, Pétur Þórðarson,
Rósa Hjartardóttir, Stefán Svein-
björnsson, Svanheiður Ingimundar-
dóttir, Þór Kjartansson, Þórður
Emil Ólafsson.
Eftirtalin luku BS-prófi í rekstr-
arfræðum:
Arinbjöm Kúld, Amý Elfa
Helgadóttir, Bragi Hinrik Magnús-
son, Elsa M. Agústsdóttir, Hall-
grímur Bergsson, Helgi Bogason,
Ingólfur Steingrímsson, Lóa Dögg
Pálsdóttir, Oddný Anna Björnsdótt-
ir, Ólafur Helgason, Óskar Haralds-
son, Rakel Ýr Guðmundsdóttir, Sig-
urjón Haraldsson, Steinn Símonar-
son, Unnur Ágústsdóttir, Þóra
Kristín Sigurðardóttir.
Dóra Ósk Haltdórsdóttir hittir listafólk í Þingholtunum
Daglegt líf í blaðinu á föstudaginn.
svor**1’’
ggSjiiS