Morgunblaðið - 11.06.1998, Síða 57

Morgunblaðið - 11.06.1998, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 5 7 ) í > ■ I I I > I i r í l $ I i l l l l i I í DAG Hlutveltur fT r\ÁRA afmæli. í dag, O V/fimmtudaginn 11. júní, verður fímmtugur Jón Gunnar Gunnarsson frá Hornafirði. Hann og sambýliskona hans Tom- csányi Zsuzsanna taka á móti vinum og ættingjum að heimili sínu Naphegy tér 4, Búdapest þegar þeir eiga leið um. BRIDS IJmsjóii (iuilmiindiir l'áll Arnarson Hinn pólski Piotr Garwis sat við stýrið í spilinu i gær og stóð sig óvenju illa. I dag er Garwis í betra formi, en hann heldur hér á spilum suðurs: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður * 54 V 10653 ♦ ÁKD109 *K8 Vestur Austur * ÁD10932 VÁK74 * 5 * 75 *K8 VG2 ♦ 74 *DG109432 Suður * G76 VD98 * G8632 * Á6 VesUir Norður Austur Suður 1 spaði 2 ttglai' 2 spaðar 2 grönd! 3 spaðar 3 grönd Pass Pass Pass Tveggja granda sögnin er dæmigerð fyrir Garwis, en hún hafði hafði þann tilgang fyrst og fremst að fæla AV frá hugsanlegu spaðageimi. „Til vara“ gat sögnin gefíð góða raun ef norður átti sterk spil, með til dæmis Áx í spaða, en þá er betra að spila þrjú grönd í suður. En það er ekki að sjá að Garwis hafí grætt á bröltinu, því fjórir spaðar vinnast ekki í AV, en þrjú grönd eiga að fara fjóra niður. Vestur vissi hins vegar ekkert um það! Hann taldi sig á hinn bóginn vita fyrir víst að Garwis ætti spaðakóng og óttaðist að það væri níundi slagurinn ef hann kæmi þar út. Vestur byrjaði því á hjartaás, en skipti svo yfir í lauf þegar hann sá hjartafjórlitinn í borði. Nú gat Garwis tekið sjö slagi og sætt sig við tvo niður, en hann hafði meiri metnað. Hann tók lauflsaginn heima, ÁK í tígli og spilaði svo hjarta úr borði á gosa, drottningu og kóng. Vestur fékk nú þriðja tækifærið til að spila spaðanum, en gerði það ekki, heldur hélt áfram með laufið. Hvers vegna? Vestur féll fyrir annarri blekkingu Garwis. Lesandinn ætti að setja sig í spor vesturs. Hvers vegna tekur sagnhafí ÁK í tígli, en hættir svo við litinn þegar í ljós kemur að vestur á einspil? Er það ekki vegna þess að austur situr á eftir blindum með gosann fjórða eða fímmta? Vestur hélt það, og spilaði laufí. Og þá gat Garwis lagt upp. ÞESSAR stúlkur, Brynja Guðmundsdóttir og Kristín Jónína Einarsdóttir, héldu tombólu og söfnuðu 1.367 kr. til styrktar Barnaspítala Hringsins. ÞESSAR ungu myndarlegu stúlkur færðu Rauða krossi íslands 1.761 kr. að gjöf, en peningunum söfnuðu þær á tombólu. Þeir heita frá vinstri talið: Fjóla Kristín Guð- mundsdóttir, Elísa Lífdís Malmo Óskarsdóttir og Odd- ný Alda Bjarnadóttir. ÞESSIR ki-akkar héldu fyrir skömmu hlutaveltu á Arn- arhrauni í Hafnarfirði og létu afraksturinn, rúmlega 2.800 ki'., renna til Barnaspítala Hringsins. Á myndinni eru Sveinn Magnús, Kolbrún Fjóla, Rakel og Auður Inga fremst. SKAK llmsjnn Margcir Pétursson STAÐAN kom upp í sveita- keppni í Lettlandi í vor. Circenis var með hvítt, en Krakops hafði svart og átti leik. 32. _ Hxc4! 33. hxg7 (Eða 33. Bxc4 _ Rxa3+! 34. Bxa3 _ Dxa3 35. Dxd4 _ Da2+ 36. Kcl _ Dc2 mát) 33. _ Bxg7 34. Bxc4 _ Rxa3+! 35. Kcl _ Rxc4 og hvítur SVARTUR leikur og vinnur gafst upp, því eftir 36. Dxc4 _ Bh6+ lokast flótta- leið hvíta kóngsins og hann er óverjandi mát. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRIVUSPA cftir Frances brakc TVIBURARNIR Aímælisbarn dagsins: Þú ert mikill lista- og hand- verksmaður og átt gott með að kenna og þá sérstaklega börnum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Ef þig langar að taka fjár- hagslega áhættu þarftu að vera tilbúinn til að standa og falla með ákvörðun þinni. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það er óþarfi að kjafta frá sér allt vit þótt gaman sé að skiptast á orðum við aðra. Vertu var um þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú þarft að skipta deginum á milli fjölskyldunnar og vinnunnar. Sinntu hvoru tveggja af sömu alúðinni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert starfssamur þessa dagana og ættir að geta lyft þér upp og auðgað andann með lestri góðrar bókar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Sýndu aðgát þegar gengið er frá fjárhagslegum samn- ingum og leitaðu ráða hjá þeim sem þú treystir best. Meyja (23. ágúst - 22. september) éxí Ef þú sýnir ekki þolinmæði og sanngmni færðu sam- starfsmenn þína upp á móti þér. Sinntu gömlum félaga. (23. sept. - 22. október) m Persónuleg samskipti þín við aðra ganga einkar vel þessa dagana og þú hefur mikla gleði af vinum þínum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki happ annarra fara í taugarnar á þér. Reyndu heldur að samgleðj- ast og sinntu svo þínum störfum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 4á Varastu að gagnrýna aðra um of. Vingjarnlegar ábend- ingar eru í góðu lagi, en farðu varlega í sögðum orð- um. Steingeit (22. des. -19. janúar) Láttu ekki óþarfa fjárhagsá- hyggjur blinda þér sýn. Sestu samt niður og farðu í gegnum málin með þínum nánustu. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cfint Mundu að í öllum samning- um skipta smáatriðin ekki síður máli en aðalatriðin. Sýndu því glöggskyggni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert í skapi til að fá góða félaga í heimsókn og eiga með þeim ánægjulega sam- verustund yfir góðum mat. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ektí byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. STEINAR WAAGE SKÓVERSIUN Breiðir og með góðu innleggi Einir bestu „fyrstu" skórnir DomusMedica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Toppskórinn 552 1212 Verð: 3.995,- Tegund: Jip 623 Hvítt, rautt, blótt, svart, bleikt og brúnt leður í stærðum 18-24 V Kven- oe barnafataverslunin Stjörnur, Míóddinni MARKAÐSDAGAR í sönáusöíunni fimmfudasinn 11. júní oá fösfudafíinn 12. júní GERIÐ GÓÐ KAUP Kven- og barnafataverslunin miiA iStfösi+uísi. rL- U Álfabakka 12 - i Mjóddinnl -Slml 557 7711 Tilboð Bama, fjölskyldu og stúdenta myndatökur I öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Nokkrir tímar lausir í júní. Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga. opið í hádeginu. Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 SKO - SKO - SKÓ —MARKAÐUR ÁRMÚLA 23, vesturenda Opið frá kl. 12—18 laugard. kl. 10—13 Mikið úrval af skóm á góðu verði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.