Morgunblaðið - 11.06.1998, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 11.06.1998, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 FRÉTTIR Morgunblaðið/Ami Hallginmsson Á MYNDINNI eru þau sem útskrifuðust með BS-próf í rekstrarfræðum frá Samvinnuháskólanum á Bifröst. Hhj ‘Sfl Morgunblaðið/Arni Hallgrímsson NÝUTSKRIFAÐIR rekstrarfræðingar frá Samvinnuháskólanum á Bifröst. Samvinnuháskólinn á Bifröst 10 ára 80 ár frá stofnun Samvinnuskólans Borgarnesi - Skólahátíð Samvinnu- háskólans var haldin laugardaginn 23. maí. Útskrifaðir voru 31 rekstr- arfræðingur og 16 BS-rekstrar- fræðingar. Bestum árangri rekstr- arfræðinga náði Jón Ellert Sævars- son, en einnig náðu góðum árangi-i Jóna Soffia Baldursdóttir og Þórður Emil Olafsson. Bestum árangri BS- rekstrarfræðinga náði Oddný Anna Bjömsdóttir. Einnig náðu góðum árangri Unnur Ágústsdóttir og Ár- ný Elfa Helgadóttir. Við athöfnina veitti Axel Gíslason námsstyrk frá Vátryggingafélagi íslands vegna góðs námsárangurs. Hlaut Jón Ellert Sævarsson styrk- inn, að upphæð 150 þúsund krónur. I máli rektors við athöfnina kom m.a. fram að í ár eru 10 ár liðin frá því hafin var háskólakennsla á Bifröst og 80 ár eru frá stofnun for- vera Samvinnuháskólans, Sam- vinnuskólans í Reykjavík. Á nýliðnu skólaári stunduðu um 120 nemend- ur nám við Samvinnuháskólann. Á vormisseri voru við skólann þrír þýskir nemendur. Af þeim sökum fór allt nám í rekstrarfræðideild II fram á ensku. Á árinu voru stofnað- ir Starfsmannagarðar Samvinnuhá- skólans til að sjá um byggingar og rekstur íbúða fyrir starfsmenn. Verða á næstunni byggðar fjórar íbúðir. Unnið er að stofnun Holl- vinasamtaka Samvinnuháskólans. Að lokinni útskriftarathöfninni gróðursettu nýútskrifaðir rekstrar- fræðingar trjáplöntur sunnan við skólahúsin á Bifröst. Plöntumar em gjöf frá Skógræktarfélagi Eyfirð- inga. Eftirtalin útskrifuðust sem rekstrarfræðingar: Björg Elsa Sigfúsdóttir, Bryndís Guðnadóttir, Brynja Vignisdóttir, Brynjar Sigurðsson, Dagný Þór- ólfsdóttir, Geirlaug Jóhannsdóttir, Guðmundur Eyþórsson, Guðmund- ur Helgi Ólafsson, Guðmundur Rúnar Svavarsson, Guðrún Elsa Þorkelsdóttir, Gunnar Bjarni Ólafs- son, Gylfi Þór Gylfason, Hrafnhild- ur Sif Hrafnsdóttir, Hrefna Sig- marsdóttir, Hörður Þorsteinn Ben- ónýsson, Ingunn Stefánsdóttir, Jón Ellert Sævarsson, Jón Guðmundur Ottósson, Jón Jónasson, Jón Trausti Olafsson, Jóna Soffía Bald- ursdóttir, Jórunn Helena Jónsdótt- ir, Linda Rut Benediktsdóttir, Magnús Gunnarsson, Margrét Helgadóttir, Pétur Þórðarson, Rósa Hjartardóttir, Stefán Svein- björnsson, Svanheiður Ingimundar- dóttir, Þór Kjartansson, Þórður Emil Ólafsson. Eftirtalin luku BS-prófi í rekstr- arfræðum: Arinbjöm Kúld, Amý Elfa Helgadóttir, Bragi Hinrik Magnús- son, Elsa M. Agústsdóttir, Hall- grímur Bergsson, Helgi Bogason, Ingólfur Steingrímsson, Lóa Dögg Pálsdóttir, Oddný Anna Björnsdótt- ir, Ólafur Helgason, Óskar Haralds- son, Rakel Ýr Guðmundsdóttir, Sig- urjón Haraldsson, Steinn Símonar- son, Unnur Ágústsdóttir, Þóra Kristín Sigurðardóttir. Dóra Ósk Haltdórsdóttir hittir listafólk í Þingholtunum Daglegt líf í blaðinu á föstudaginn. svor**1’’ ggSjiiS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.