Morgunblaðið - 14.06.1998, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 B 1%
Síðbúin sakaruppgjöf
NEÐRI deild þýska þingsins sam-
þykkti fyrir helgina, með yfirgnæf-
andi meirihluta, tímamótafrum-
varp sem veita mun þúsundum
Þjóðverja uppreisn æni, hálfri öld
eftir að nasistastjórnin í landinu
dæmdi þá seka á vafasömum for-
sendum.
Flestir þeirra, sem fá nú upp-
gefnar sakir, eru látnir. Sam-
kvæmt frumvarpinu verður um
hálfri milljón manna gefnar upp
meintar sakir sem bornar voru á
þá. Margir voru fangelsaðir, send-
ir í einangrunarbúðir eða teknir af
lífi; aðrir höfðu orðið fómarlömb
óréttlátra ákvarðana herdómstóla
og heilbrigðisyfirvalda.
www.mbl.is
Alla MANUDAGA í ALLT SUMAR
NU fækkar lausum sætum - ferbaskrifstofa ' ^
REYKJAVÍKUR
I Sima 33Z 3200 íWapd' ^ Aðalstræti 9 - sími 552-3200
VúdnJUnJA
B SILInInI /AInJnJ
h'RiR V/Cnt U/A 0ÍLKJN MINN - 4a ÉR AÓpUR
VIP GANN 06 k-55 A kJOTA £6 ALLTAP PÍ5Í LOUUnJA
• > t
PRA 005 06 oe. MÉP AáUN aAKJNA 0í?£MNI5TÍIN5/AA^I
MUnJ ÉVJRl 0ARA 0ÍTUR /AÉP ANPRÚ/A5LoPTIP
H^LPUR PÉR MUN LIRA 0ÍTUR MéP VÍLInJA.
Olís og ÓB bjóða nú dísilolíu með mun
minna brennisteinsmagni en þekkst hefur
hérá landi.
■ Dfsilolfan er nú aðeins með 0,05%
brennisteinsinnihaldi miðað við 0,20% áður.
Við tökum þetta frumkvæði rúmu ári
áður en ný lög um hámark brennisteinsmagns
í eldsneyti taka gildi hér á landi.
■ Minna brennisteinsmagn í dísilolíu ásamt
Hreint System3 íblöndunarefnum, sem við setjum
í allt okkar bensfn, dregur úr mengandi útblæstri
og uppgufun óæskilegra efna eins og kolvetnis
og koltvísýrings.
■ Með betri bruna vélarinnar verður slit á vél
bflsins minna, sem eykur endinguna.
■ Bíllinn verður þýðari og þú þarft minna
eldsneyti en áður. Þannig ferð þú ekki aðeins
betur með andrúmsloftið heldur einnig meö
peningana þína.
Minni brennisteinn - hreinni útblástur.
^UPMUrvJPUR 0. FRIPLÉ'lP550M/ LAnJP RoV^R
03
ódýrt benstn
Gottfyrir umhverfið. Gottfyrir bílinn. Gottfyrir þig.
BB