Morgunblaðið - 19.07.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.07.1998, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ1998 MORGUNBLAÐIÐ r "1 HÁSKÓLABÍO Hagatorgi, sími 552 2140 TONLISTIN UR BLUES BROTHERS 2000 FÆST I JAPIS TILBOÐ KR. 400 A ALLAR MYNDIR KL. 5 OG 7. frumsýnum 20 ÁRA AFMÆU ENDUR- HLJÓD- BLÖNDUÐf UIGITAL STEREO ★ ★★ Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 11. B.i. 14. Sýn. fer fækkandi. Sýnd kl. 5. SV Mbl ÓHT Rás 2 Besta mynd Pedro Almodovar síðan Konur á barmi taugaáfalls Sýnd kl. 7, 9 og 11. B. i. 14. 8LUES BROTMERS VÖRURFRÁ PBP.Fl l UGUM OQ FÁST M4Á ÁLAUGAVEGI 24 Sýnd Sýnd kl. 11.10. KKUR Frábærlega velleikin spennu- mynd í Film Noir stíl. HACKMAN TWILIGHT Sýnd kl. 5, 7 og 9. b. í. 12. sáiáiiHi mmti SýndH.5,9og11. LESLie NIELSSEN ENDALOKIN ERU NÆR EN ÞIG GRUNAR Eít* OtMbl Á‘-' SEVEM OENNIS QUAID DANNY GLQVER www.samfilm.is Diesel, bensín eða rafdrifnar háþrýsti-_____ dælur 1 Bjóðum takmarkað magn á tilboðsverði ŒOMBSTi ®Dælyv70Ö ehf Háþrýstidaelur og fylgihlutir Ámúla 34, 108 Reykjavík Sími: 533 4747 Fax: 533 4740 Loreen ER ÖÐRUVISI LOREEN McKennit er nú orðin heimsfræg fyrir tónlist sína, en það er ekki það sem hana hefur dreymt um hingað til. Sem barn spilaði hún á píanó, söng í kórum, stundaði hin- ar ýmsu íþróttir og vildi helst verða dýralæknir þegar hún yrði stór. Þessi kanadíska söngkona hefur ferðast um allan heim, og þannig hefur hún öðlast heimsfrægð; sem tónlistarlegur ferðarithöfundur. „Fólk segir oft við mig að ég sé afbrigðileg," segir Loreen og er þá að taia um álit fólks á tónlist henn- ar, sem er sambland af keltneskri tónlist og nýaldarandagift. Ferða- lögin eru henni mikilvægust, en geisladiskurinn hennar „The Book of Secrets" varð til eftir áralöng ferðalög um heimssvæði sem eiga ekkert skylt við Kelta; Róm, Istan- búl, Japan og Síberíu. Það kom Loreen og fleirum virki- lega á óvart þegar smáskífan henn- ar með laginu „The Mummer’s Dance“ náði langt á vinsældalistum og seldist í meira en milljón eintök- FRÆGÐIN flækist fyrir Loreen. um. Lagið fjallar um hóp keltneskra trjádýrkenda fyrir tíma Krists. Hún forðast að syngja um ást, hjarta- bresti og gæja sem hverfa út í myrkrið að nóttu til, og gerir sér fullkomlega grein fyrir að margir af hennar nýju hlustendum eru ekki mikið að spá í Keltana hennar. Henni er nokk sama ef fólkinu líkar tónlistin, en sem kennari vonast hún samt til að það meðtaki eitt- hvað. Hvers vegna frægðin er ekki nógu góð? „Umfjöllunin, pressan og allt það skapar manni miður heilbrigt um- hverfi að vinna í.“ ORIGINALBY Sérstakir blekpennar fyrir húðskreytingu. Fást i fjórum litum. Útsölustaðir: Apótekin og snyrtivöruverslanir um land allt TANA Cosmetics. Einkaumboð: S. Gunnbjörnsson ehf., símar 565 6317 og 897 3317. 1 >A Að verða undir nauti EINN AF hlaupurunum fell- ur við og á ekki von á góðu. Hann varð undir einu naut- anna og var mikil mildi að hann slasaðist ekki alvar- lega. Á hverjum morgni meðan á hátíðahöldunum í spænsku borginni Pamplona stendur er sex mannýgum nautunum hleypt út á göt- urnar og reyna þá þúsundir hlaupara hæfileika sína og lukku gegn þessum óárenni- legu skepnum. Alltaf slasast einhvetjir og síðast árið 1995 beið hlaupari bana. Nautin eru svo drepin á nautaati síðar um daginn. MATARLITIR fyrir kökur, marsipan og skreytingar. 15 mismunandi Iitir Póstsendum J PIPAR OG SALT 44 XÆXZXJXÍ33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.