Morgunblaðið - 19.07.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.07.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1998 55 VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. e.oo í gær að ísl. tíma ’C Veður °C Veður Reykjavik 9 skýjaö Amsterdam 14 skýjað Bolungarvík vantar Lúxemborg 13 skýjað Akureyri 6 alskýjað Hamborg 14 hálfskýjað Egilsstaðir 5 vantar Frankfurt 16 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 10 riqninq Vín 20 léttskýjað Jan Mayen 4 þokumóða Algarve 24 heiðskírt Nuuk 3 þoka Malaga 23 léttskýjað Narssarssuaq 8 heiðskírt Las Palmas vantar Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 21 þokumóða Bergen 11 rigning Mallorca 21 heiðskírt Ósló 14 rigning Róm 22 heiðskirt Kaupmannahöfn 14 skúr á síð.klst. Feneyjar 21 þokumóða Stokkhólmur 17 vantar Winnipeg 20 alskýjað Helsinki 16 skýiað Montreal 18 vantar Dublin 11 léttskýjað Halifax 17 skúr Glasgow 12 skúr New York 24 mistur London 14 skýjað Chicago 19 heiðsktrt Parfs 15 skýjað Orlando 24 hálfskýjaö Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröin 19. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Hmgl f suðrí reykjavIk 2.17 3,1 8.38 0,8 14.57 3,3 21.23 0,8 3.50 13.30 23.07 9.44 ÍSAFJÖRÐUR 4.22 1,7 10.47 0,5 17.05 1,9 23.36 0,6 3.23 13.38 23.49 9.53 SIGLUFJÖRÐUR 0.21 0,3 6.42 1,1 12.40 0,3 19.10 1,2 3.03 13.18 23.29 9.32 DJÚPIVOGUR 5.26 0,6 11.57 1,8 18.20 0,6 3.22 13.02 22.39 9.15 Siávarhaað miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælinqar Islands \ Rigning ý Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Sunnan. 2 vindstig. f0° Hitastig A ju A y « | Vindonn symr vind- ‘i * é % s,ydda V Slydduél I stefnu og fjöðrin SS Þoka HllSnjókoma y Él ! ™dsh'ri<-hRil,i6' Jél^j vindstyrk, heil (jöður er 2 vindstig. V Súld Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan gola eða kaldi en sumsstaðar stinningskaldi vestanlands. Súld eða rigning með norður- og austurströndinni, skúrir suðaustanlands en lengst af bjartviðri suðvestan- og vestantil. Hiti 6 til 12 stig norðantil en 12 til 18 stig um sunnanvert landið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgina verður vindur lengst af norðaustlægur með rigningu eða súld einkum um landið austanvert og einnig með norðurströndinni. Eftir því sem líður á vikuna verður vindur smám saman norðlægari og hægari, yfirieitt bjartviðri suðvestanlands og dregur úr vætu annarsstaðar. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands. H Hæð Lj Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skilin yfir suðausturlandi þokast suðaustur út af landinu, en nálgast jafnframt norðausturströndina. fttórgtsttMatofr Krossgátan LÁRÉTT: 1 þrjót, 4 hestum, 7 bldma, 8 ávítur, 9 lyfti- duft, 11 loftgat, 13 krana, 14 náðhús, 15 grastorfa, 17 kappsöm, 20 snák, 22 fullgerður, 23 ísstykki, 24 sveiflu- fjöldi, 25 illi. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 Þýskaland, 8 undar, 9 náðar, 10 arg, 11 dónar, 13 arðan, 15 lasts, 18 eisan, 21 tíð, 22 krani, 23 lotan, 24 fangaráði. Ldðrétt: 2 ýldan, 3 kórar, 4 langa, 5 næðið, 6 hund, 7 Frón, 12 alt, 14 rói, 15 lykt, 16 skata, 17 sting, 18 eðlur, 19 sótið, 20 núna. LÓÐRÉTT: 1 fUót, 2 ákveð, 3 mold- arsvæði, 4 kinda, 5 skalli, 6 mdlendið, 10 gufa, 12 keyra, 13 dsoðin, 15 gekk til þurrðar, 16 undirok- að, 18 köggla, 19 birgðir, 20 minnist á, 21 grannur. í dag er sunnudagur 19. júlí 200. dagur ársins 1998. Skálholtshá- tíð. Orð dagsins: Andi Drottins er yfír mér, af því að Drottinn hefír smurt mig. Hann hefír sent mig til að flytja nauðstödd- um gleðilegan boðskap og til að græða þá, sem hafa sundurmar- ið hjarta, til að boða herteknum frelsi og fjötruðum lausn. (Jesaja 61,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Detti- foss, Hanse Duo, Ás- björn, Arkona og Reykjafoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ma- ersk Barents kemur í dag. Ice Star fer í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48, Lokað frá 1. júlí til 19. ágúst. Bdlstaðarhlið 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, félagsvist ki. 14. Árskdgar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna. kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 fé- lagsvist. Félag eldri borgara f Kdpavogi. Spiluð er fé- lagsvist í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Gjábakki Lomberinn spilaður kl. 13 á mánu- dögum. Gullsmára frá 6. júlí til 31. júlí. Hárstofa og fótaaðgerðastofa verða þó opnar og FEBK verður með fasta liði eins og venjulega. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmál- un, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13 fótaaðgerð- ir, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans með Sig- valda, kl. 13 frjáls spila- mennska. Langahlið 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og fónd- ur, kl. 14 enskukennsla. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla kl.9.15 al- menn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9.30 morgunstund, kl. 10, bocciaæfing kl. 10-15 handmennt, almenn ki. kl. 11.15, létt gönguferð kl. 11.45 hádegismatur kl. 13, létt leikfimi kl. 13, brids frjálst, kl. 14.45, kaffí. Vitatorg. Dagsferð er áætluð 10. ágúst til Vestmannaeyja, flogið til Vestamannaeyja frá Reykjavík og tÚ baka síðdegis sama dag, skoð- unarferð um Heimaey, hádegismatur innifalinn í verðinu. Upplýsingar í síma 561 0300. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Skálholtsskóli til dvalar fyrir eldri borgara eins og undanfarin ár. Enn er hægt að komast í hóp sem dvelur í Skálholti 22-27 júlí. Skráning og upplýsingar í síma 486 8870. Viðey: Messa kl. 14. Staðarskoðun eftir messu. Ljósmyndasýn- ing í Skólahúsinu, grill- skálinn og hjólaleiga eru opin. Einnig hestaleiga og veitingahúsið í Við- eyjarstofu. Brúðubíllinn Brúðubfllinn verður á morgun, mánudag, kl. 10 við Rofabæ og kl. 14 við Stakkahlíð. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Samúðar- og heilladska- kort Gídeonfélagsins er að finna í sérstökum veggvösum í anddyrum flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélagsins Vestur- götu 40 og í Kirkjuhús- inu Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentum og Biblíum. Nánari uppl. veitir Sigurbjöm Þor- kelsson í síma 562 1870 (símsvari ef enginn er við). Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10- 17 virka daga, sími 588 8899. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Margréti. Minningarkort Kvenfé- Iags Háteigssdknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssdknar fást í Langholtskirkju sími 553 5750 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Sel- foss: Selfoss Apótek Kjarninn. Gullsmári, Gullsmára 13. Engin starfsemi verður á hefðbundnum tíma í félagsheimilinu Sumardagar í Skálholti. f samvinnu við söfnuð- ina í Reykjavík efnir MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Gerd heimildarmynda, kynningarmynda, frædslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suöurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.