Morgunblaðið - 19.07.1998, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ
li^cISD
Meó því að nota TREND naglanæringuna
færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar
svo þær hvorki klofna né brotna.
TREND handáburðurinn
með Duo-liposomes.
Ný tækni i framleiðslu
húðsnyrtivara, fallegri,
teygjanlegri, þéttari húð.
Sérstaklega græðandi.
EINSTÖK GÆÐAVARA
1 P
IHEND
Fást í apótekum og snyrti-
vöruverslunum um fand allt.
Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur stærðum
VERKTAKAR
SALERNI FYRIR VINNUSTAÐI
Eigum til sðlu og afgreiðslu strax mjðg vandaðar
salerniseiníngar. Stálgrind klœdd msð litaðri stálklœðningu
mað "URETHAN" sinangrun á milli. Stærð 1 »1x120 em.
Vatnssalemi, vaskur, hitakútur og rafmagn.
Verð kr. 190.000 + vsk
epBirþo
[íhtejíaalla
iintnirM
isnmarr
Auglýsendur
Pantanatími auglýsinga er fyrir
kl. 16.00 á þriðjudögum.
finpnUii^
AUGLÝSINGADEILD
Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is
FÓLK í FRÉTTUM
V ^
Morgunblaðið/Jim Smart
ER ÞAÐ svona sem Leopold nær sér í endur út í tjörn?
Leopold og Hjálmar Knerrir
eru feðgar. Faðirinn er kokkur
og sonurinn er þjónn á veitinga-
húsinu Alveg við Tjörnina.
Hildur Loftsdóttir fór í mat til
þeirra og spurði hvort einhver
þjónanna hefði lent í súpunni.
Úr Suðursveit
BLM: „Eruð þið feðgar
búnir að reka þennan veit-
ingastað lengi?“
Hjálmar: „Við erum ný-
búnir að opna.“
Leopold: „Eg var bara
ráðinn kokkur, ég veit
ekkert hver á þetta.“
Hjálmar: „Já, við réðum
pabba sem kokk, hann er
margverðlaunaður kokk-
ur. Hann vann t.d. á Gull-
fossi í gamla daga.“
BLM: „Hvað á svo að
bjóða gestum upp á á Al-
veg við tjörninaV‘
Leopold: „Það er þessi
syngjandi matseðill sem
við bjóðum gesti okkar
velkomna með. Hvernig
hljómar hann aftur?
Steiktur fískur og grillaðir
kjúklingar.
Hjálmar: „Það verða að-
allega tveir réttir í boði;
fískipottréttur og
kjúklingapasta. Léttir
réttir á vægu verði.“
BLM: „Hvaðan eruð þið
feðgar ættaðir?"
Leopold: „Eigum við að
láta allt uppi? Jæja, við ól-
umst upp í Suðursveit.“
Hjálmar: „Eg fór svo
með mömmu þegar þau
skildu fyi-ii- 30 árum. Leo-
pold er svolítill óreglu-
maður.“
BLM: „Byrjaðir þú með
veitingastaðinn, Hjálm-
ar?“
Hjálmar: „Já, ásamt
Gerði, kærustunni minni,
og Sillý Dillý, systur
hennar, sem vinnur hjá
okkur. Svo hóaði ég í
pabba.
Leopold: „Það þurfti
traustan mann til að sjá
um matargerðina. Það
hefur gengið upp og allir
eru ánægðir. A yfirborð-
inu a.m.k.“
Iljálmar: „Já, já, hann
Polli hefur alltaf geta eld-
að, hann er bara svolítið
slæmur í skapinu.“
Leopold: „Svo er nú
gott að hafa endumar
svona nálægt, það er alltaf
hægt að bæta í pottinn.“
BLM: „Já, en hentugt!
En segðu mér Hjálmar, er
Það kitlar
ekki eitthvað stirt á milli
ykkar Gerðar?“
Hjálmar: „Jú, mjög
stirt. Þannig myndast svo-
lítil spenna á vinnustaðn-
um. Það er spenna á milli
mín og hennar. Spenna á
milli mín og pabba.
Spenna á milli pabba og
hennar.“
Bessi: „Eilíf spenna.
Þetta er spennuleikrit."
Kjartan: „Það veit eng-
inn hvað gerist næst, ekki
einu sinni leikaramir.“
Bessi: „Þetta er mjög
óvenjulegt en gaman. Að
minnsta kosti eftir á.“
YFIRÞJÓNNINN, Hjálmar Knerrir, lendir í ýmsu
í vandasömu starfi sinu.
BLM: „En kunnið þið
eitthvað fyrir ykkur í elda-
mennsku og að þjóna?“
Kjartan: „Eg vann sem
þjónn í heilt ár á Holiday
Inn. Líka á Horninu eitt
sumar og í New York.“
Bessi: „Eg kem aldrei
nálægt eldamennsku
heima, en þegar þarf að
grilla þá sé ég um það.
Það er voða gaman að
grilla austur í sumarbú-
stað.“
BLM: „Er þetta leikrit
ekki eitthvað nýtt fyiir
þér, þrátt fyrir þinn
langa feril?“
Bessi: „Það er varla
hægt að kalla þetta
leikrit, þetta eru frekar
uppákomur. Æfíngarn-
ar eru bæði vandasam-
ar og óvenjulegar. Eg
hef aldrei áður tekið
þátt í svona sýningu
áður nema kannski í
Sumargleðinni, þá var
alltaf eitthvað nýtt að fæð-
ast hjá okkur strákunum.
Enda eru ungu leikararnir
miklu fljótari að ná þessu
en ég. Eg er orðinn svo
gamall. En það er gaman
að vera með þeim, þau eru
hress. Æfíngarnar eru
leiðinlegastar fyi-ir mig, ég
er búinn að vera að leika í
45 ár. Þetta fer að verða
gott. Maður var ferskur í
gamla daga eins og krakk-
arnir. Eg er samt að leika
úti um allt og bjóst ekki
við að fara í „Súpuna“. En
þau komu á eftir mér upp í
sumarbústað."
Kjartan: „Stundum er
Bessi með svo steinrunnið
andlit að maður heldur að
hann hafí engan áhuga á
því sem við erum að segja.
Við Edda fórum til hans í
sumarbústaðinn og lýstum
sýningunni fyrir honum,
sem hann gaf ekkert út á
og ég hélt að hann hefði
engan áhuga. Svo þegar
Bessi fór eitthvert afsíðis
þá sagði Edda að fyrst
hann hefði spurt tveggja
spurn-
inga þá væri hann mjög
heitur.“
Bessi: „Eg ætlaði svo
sannai-lega ekki að vera
með, sérstaklega þar sem
ég hef svo mikið að gera í
hinum leikhúsunum. En
það kitlaði mig að þau
skyldu muna eftir mér og
vilja hafa mig með. Maður
á ekki von á því á þessum
aldri, svo er svo erfítt að
neita. Maður veit aldrei
nema þetta verði seinasta
sýningin. Ha, ha.“