Morgunblaðið - 19.07.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 19.07.1998, Blaðsíða 56
|T|N|T| Express Worldwide 580 1010 fslandspóstur hf Hraðflutningar MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181 PÓSTHÓLF 3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1998 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK Morgunblaðið/Árni Sæberg Fjörkippur í umferð og viðskiptum á Akranesi vegna ganganna „Eins og um bestu verslunarmannahelgi“ Utanríkisráðherra hafnar hugmyndum Norðmanna tÆ Verða að semja um N-íshafið HALLDÓR Ásgrímsson utanríkis- ráðherra segist undrast mjög hug- myndir Norðmanna um að gera kröfu til meira hafsvæðis í Norður- Ishafi, með því að víkka land- grunnslögsögu sína norður af Sval- barða. Norsk stjómvöld hafa fengið bandaríska vísindamenn til að gera rannsóknir á svæðinu og er það hluti af gagnaöflun sem hugsuð er til að rökstyðja kröfuna. ' Halldór sagði að hafréttarsátt- máli Sameinuðu þjóðanna byggðist á því grundvallarsjónarmiði að landgrunn þjóða, sem ættu land að sjó, ætti að vera 200 mílur. Sam- kvæmt sáttmálanum ætti að semja um skiptingu og nýtingu á hafsvæði sem væri utan við þessi mörk. Pess- ar reglur yi'ðu Norðmenn að virða og þeir hefðu engar forsendur til að gera kröfu til nýtingar á hafsvæðum norður af Svalbarða öðruvísi en að ná um það samningum við aðrar þjóðir. HÓTEL í Gleneden Beach í Oregon auglýsir golfvöll sinn - og Keiko. Síðustu dagar Keikos auglýstir / „Astvinurinn kvaddur“ GLOGGT má sjá í bandaríska dagblaðinu The Oregonian á fóstudag að óðum styttist í flutn- —Jt ing háhymingsins Keikos frá sæ- dýrasafninu í Newport í Oregon til Vestmannaeyja. Ymsar aug- lýsingar aðila, sem eiga hags- muna að gæta, vekja athygli á þvf hversu stutta dvöl Keiko á eftir í Oregon. Ljómandi bamsandlit Sædýrasafnið, þar sem Keiko dvelur nú, auglýsir t.d. að safnið verði haft opið lengur til að gefa sem flestum kost á að „kveðja ástvininn“ Keiko áður en hann „pakkar saman og snýr aftur á æskuslóðirnar", eins og segir í auglýsingunni. Hótel í grennd- inni bjóða líka sérstök tilboð fyr- ir fjölskylduna þar sem innifalinn í hótelgistingu er aðgöngumiði á sædýrasafnið. Er m.a. höfðað til foreldra með því að lýsa því hvernig andlit barna þeirra muni ljóma þegar þau sjái frægasta hval heimsins. Dynjandi í Arnar- firði ÞEIR eru ófáir sem leggja leið sína að fossinum Dynjanda, ein- um tilkomumesta fossi landsins. Dynjandi er í Dynjandisá sem fellur til sjávar í Dynjandisvog, en hann gengur inn úr botni Ara- arfjarðar. Dynjandi sést víða að um Arnaríjörð en neðar í ánni era fleiri fossar. Þeir heita Hundafoss, Strokkur, Göngu- mannafoss, Hrísvaðsfoss og Sjó- ar- eða Bæjarfoss. Gengt er bak- við Göngumannafoss. ENGIN íbúð er laus í félagslega hús- næðiskerfinu í Isafjarðarbæ að sögn Birgis Valdimarssonar, húsnæðisfull- trúa bæjarins. Hann segir bæinn hafa yfir 160 íbúðum að segja, flest- um á Isafirði, og hafi verið mikil eft- irspurn eftir íbúðum að undanfórnu. Birgir segir að ekki hafi verið mik- ið byggt að undanförnu en hann segir talsverða hreyfingu á fólki milli byggða eða hverfa innan bæjarins. Tryggvi Guðmundsson, lögfræðingur og fasteignasali á ísafirði, segir að UMFERÐ um Akranes hefur aukist gífurlega eftir að Hvalfjarðargöngin voru tekin í notkun um síðustu helgi. Bærinn iðar af lífi og mannfjöldinn er eins og um bestu verslunar- mannahelgi, að sögn Gunnars Sig- urðssonar, framkvæmdastjóra Olís á Vesturlandi. Bensín- og veitingasala er meiri en nokkru sinni, sundstaðir eru fullir og viðskiptin eru fjörug í verslunum bæjarins. síðustu tvo mánuðina eða svo hafi nokkrar fjölskyldur, sem fluttu burt fyrir einu ári eða skemur, verið að snúa til bæjarins á ný. Segir hann umræðuna mun jákvæðari að undan- fórnu en verið hafi fyrst eftir snjó- flóðin á Vestfjörðum og erfiðleika í kjölfar þeirra. Jákvæðara andrúmsloft „Það er orðið miklu jákvæðara andrúmsloft hér á fjörðunum en ver- ið hefur,“ segir Tryggvi. Hann telur Hanna Rúna Jóhannsdóttir, eig- andi veitinga- og gistihússins Barbró á Akranesi, líkir ástandinu við sprengingu. „Við erum með þrjá sali og þar er yfirleitt heldur dauft á mánudögum og þriðjudögum. Núna á mánudag og þriðjudag brá svo við að allir þrír salirnir urðu yfirfullir og enn meira á miðvikudaginn og í gær,“ sagði Hanna Rúna í samtali við Morgunblaðið. „Það eru allir að að menn séu famir að sætta sig við snjóflóðavarnargarða sem komnir eru og munu koma, menn sjái öryggi í þeim. „Mönnum fannst háir garð- arnir kannski ógnvekjandi en síðan venjast þeii’ og menn átta sig á því öryggi sem þeir veita.“ Tryggvi segir allmikið af íbúðum á söluskrá, kannski 5-10% af eignum. Hann telur mai'kaðinn í nokkru jafn- vægi um þessar mundir og að ekki sé erfitt að komast yfii' húsnæði nema helst leiguíbúðh'. Hann segir miklu prufa göngin meðan frítt er í þau, svo eigum við eftir að sjá hvernig framhaldið verður. En stemmningin er óneitanlega skemmtileg og allir jákvæðir." Samkvæmt talningu Vegagerðar- innar fóru alls tæplega tólf þúsund bflar um Hvalfjarðargöng sl. sunnu- dag, daginn eftir að þau voru opnuð fyrir umferð. Farið verður að inn- heimta vegtoll við göngin á mánudag. aftur meiri samgang milli staða eftir að göngin komu til og nú sé byggðin allt frá Dýrafirði og yfir í Bolungarvík eitt atvinnu- og verslunarsvæði. „Menn eru líka að sjá betur þau gæði sem felast í umhverfínu hér, vega- lengdir eru stuttar, lítið þarf að hendast langar leiðir milli hverfa með börn í pössun og þar fram eftir götunum og það eru kostir sem menn meta mikils. Það hefur líka dregið úr mun á hitunarkostnaði og verðlagi hér og á höfuðborgarsvæðinu." Allar leiguíbúðir setnar í fsafjarðarbæ og andrúmsloftið sagt jákvæðara Brottfluttir snúa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.