Morgunblaðið - 19.07.1998, Blaðsíða 56
|T|N|T| Express
Worldwide
580 1010
fslandspóstur hf
Hraðflutningar
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181
PÓSTHÓLF 3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1
SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1998
VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Fjörkippur í umferð og viðskiptum á Akranesi vegna ganganna
„Eins og um bestu
verslunarmannahelgi“
Utanríkisráðherra
hafnar hugmyndum
Norðmanna
tÆ Verða að
semja um
N-íshafið
HALLDÓR Ásgrímsson utanríkis-
ráðherra segist undrast mjög hug-
myndir Norðmanna um að gera
kröfu til meira hafsvæðis í Norður-
Ishafi, með því að víkka land-
grunnslögsögu sína norður af Sval-
barða. Norsk stjómvöld hafa fengið
bandaríska vísindamenn til að gera
rannsóknir á svæðinu og er það
hluti af gagnaöflun sem hugsuð er
til að rökstyðja kröfuna.
' Halldór sagði að hafréttarsátt-
máli Sameinuðu þjóðanna byggðist
á því grundvallarsjónarmiði að
landgrunn þjóða, sem ættu land að
sjó, ætti að vera 200 mílur. Sam-
kvæmt sáttmálanum ætti að semja
um skiptingu og nýtingu á hafsvæði
sem væri utan við þessi mörk. Pess-
ar reglur yi'ðu Norðmenn að virða
og þeir hefðu engar forsendur til að
gera kröfu til nýtingar á hafsvæðum
norður af Svalbarða öðruvísi en að
ná um það samningum við aðrar
þjóðir.
HÓTEL í Gleneden Beach í
Oregon auglýsir golfvöll sinn -
og Keiko.
Síðustu dagar
Keikos auglýstir
/
„Astvinurinn
kvaddur“
GLOGGT má sjá í bandaríska
dagblaðinu The Oregonian á
fóstudag að óðum styttist í flutn-
—Jt ing háhymingsins Keikos frá sæ-
dýrasafninu í Newport í Oregon
til Vestmannaeyja. Ymsar aug-
lýsingar aðila, sem eiga hags-
muna að gæta, vekja athygli á
þvf hversu stutta dvöl Keiko á
eftir í Oregon.
Ljómandi bamsandlit
Sædýrasafnið, þar sem Keiko
dvelur nú, auglýsir t.d. að safnið
verði haft opið lengur til að gefa
sem flestum kost á að „kveðja
ástvininn“ Keiko áður en hann
„pakkar saman og snýr aftur á
æskuslóðirnar", eins og segir í
auglýsingunni. Hótel í grennd-
inni bjóða líka sérstök tilboð fyr-
ir fjölskylduna þar sem innifalinn
í hótelgistingu er aðgöngumiði á
sædýrasafnið. Er m.a. höfðað til
foreldra með því að lýsa því
hvernig andlit barna þeirra muni
ljóma þegar þau sjái frægasta
hval heimsins.
Dynjandi
í Arnar-
firði
ÞEIR eru ófáir sem leggja leið
sína að fossinum Dynjanda, ein-
um tilkomumesta fossi landsins.
Dynjandi er í Dynjandisá sem
fellur til sjávar í Dynjandisvog,
en hann gengur inn úr botni Ara-
arfjarðar. Dynjandi sést víða að
um Arnaríjörð en neðar í ánni
era fleiri fossar. Þeir heita
Hundafoss, Strokkur, Göngu-
mannafoss, Hrísvaðsfoss og Sjó-
ar- eða Bæjarfoss. Gengt er bak-
við Göngumannafoss.
ENGIN íbúð er laus í félagslega hús-
næðiskerfinu í Isafjarðarbæ að sögn
Birgis Valdimarssonar, húsnæðisfull-
trúa bæjarins. Hann segir bæinn
hafa yfir 160 íbúðum að segja, flest-
um á Isafirði, og hafi verið mikil eft-
irspurn eftir íbúðum að undanfórnu.
Birgir segir að ekki hafi verið mik-
ið byggt að undanförnu en hann segir
talsverða hreyfingu á fólki milli
byggða eða hverfa innan bæjarins.
Tryggvi Guðmundsson, lögfræðingur
og fasteignasali á ísafirði, segir að
UMFERÐ um Akranes hefur aukist
gífurlega eftir að Hvalfjarðargöngin
voru tekin í notkun um síðustu helgi.
Bærinn iðar af lífi og mannfjöldinn
er eins og um bestu verslunar-
mannahelgi, að sögn Gunnars Sig-
urðssonar, framkvæmdastjóra Olís á
Vesturlandi. Bensín- og veitingasala
er meiri en nokkru sinni, sundstaðir
eru fullir og viðskiptin eru fjörug í
verslunum bæjarins.
síðustu tvo mánuðina eða svo hafi
nokkrar fjölskyldur, sem fluttu burt
fyrir einu ári eða skemur, verið að
snúa til bæjarins á ný. Segir hann
umræðuna mun jákvæðari að undan-
fórnu en verið hafi fyrst eftir snjó-
flóðin á Vestfjörðum og erfiðleika í
kjölfar þeirra.
Jákvæðara andrúmsloft
„Það er orðið miklu jákvæðara
andrúmsloft hér á fjörðunum en ver-
ið hefur,“ segir Tryggvi. Hann telur
Hanna Rúna Jóhannsdóttir, eig-
andi veitinga- og gistihússins Barbró
á Akranesi, líkir ástandinu við
sprengingu. „Við erum með þrjá sali
og þar er yfirleitt heldur dauft á
mánudögum og þriðjudögum. Núna
á mánudag og þriðjudag brá svo við
að allir þrír salirnir urðu yfirfullir og
enn meira á miðvikudaginn og í
gær,“ sagði Hanna Rúna í samtali
við Morgunblaðið. „Það eru allir að
að menn séu famir að sætta sig við
snjóflóðavarnargarða sem komnir
eru og munu koma, menn sjái öryggi
í þeim. „Mönnum fannst háir garð-
arnir kannski ógnvekjandi en síðan
venjast þeii’ og menn átta sig á því
öryggi sem þeir veita.“
Tryggvi segir allmikið af íbúðum á
söluskrá, kannski 5-10% af eignum.
Hann telur mai'kaðinn í nokkru jafn-
vægi um þessar mundir og að ekki sé
erfitt að komast yfii' húsnæði nema
helst leiguíbúðh'. Hann segir miklu
prufa göngin meðan frítt er í þau,
svo eigum við eftir að sjá hvernig
framhaldið verður. En stemmningin
er óneitanlega skemmtileg og allir
jákvæðir."
Samkvæmt talningu Vegagerðar-
innar fóru alls tæplega tólf þúsund
bflar um Hvalfjarðargöng sl. sunnu-
dag, daginn eftir að þau voru opnuð
fyrir umferð. Farið verður að inn-
heimta vegtoll við göngin á mánudag.
aftur
meiri samgang milli staða eftir að
göngin komu til og nú sé byggðin allt
frá Dýrafirði og yfir í Bolungarvík
eitt atvinnu- og verslunarsvæði.
„Menn eru líka að sjá betur þau gæði
sem felast í umhverfínu hér, vega-
lengdir eru stuttar, lítið þarf að
hendast langar leiðir milli hverfa
með börn í pössun og þar fram eftir
götunum og það eru kostir sem menn
meta mikils. Það hefur líka dregið úr
mun á hitunarkostnaði og verðlagi
hér og á höfuðborgarsvæðinu."
Allar leiguíbúðir setnar í fsafjarðarbæ og andrúmsloftið sagt jákvæðara
Brottfluttir snúa