Morgunblaðið - 25.07.1998, Page 3

Morgunblaðið - 25.07.1998, Page 3
VJS / GISOH ViJAH MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998 3 L°TTó-sumarleikurinn Sendu inn umslag aft Þú átt meiri möguleika á að vinna TOYOTA-bifreiðina ef þú sendir mörg umslög í pottinn. Fjórfaldur /. vuiningur íkvöld | Su^áTTéikurinn *£©lf Þannig fer ieikurinn frarri: 1. Þú kaupir 10 raða lottómiða með Jóker. ATH! Einungis eru giidir í sumarleiknum 10 raða miðar með Jóker sem keyptir eru á tímabilinu frá 29. júní til 1. ágúst 1998. 2. Efþú færð ekki iottóvinning á miðann skaltu merkja hann með nafni, heimilisfangi og símanúmeri. Þú ferð svo með miðann á næsta lottósölustað og færð sérstakt umslag sem umboðsmaður sendir til íslenskrar getspár. 3. Fáir þú hins vegar lottóvinning á miðann skaltu merkja hann með nafni, heimiiisfangi og símanúmeri þegarþú sækir vinninginn og gildir þá miðinn einnig í leiknum. 4. Þann 8. ágúst næstkomandi verður síðan dregið í beinni útsendingu í Sjónvarpssal og nafn vinningshafa tiikynnt. Sá heppni fær glænýjan og glæsilegan Toyota Avensis í vinning. Munt þú geta státað af glæsilegum TOYOTA Avensis í heimreiðinni? Aukabúnaður á mynd: Álfelgur og þokuljós.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.